Já tá er ævintýrid byrjad. Allt í einu er ég ordin hluti af hverdagslífinu í Bissau eins og ekkert sé edlilegra. Ég er allveg hissa á tví hvad tad er líka eitthvad edlilegt!
Nú sit ég á nýja heimilinu mínu, fyrir framan viftuna mína sem er nýji besti vinur minn, og heyri í geitunum jarma, sem verda drepnar í fyrramálid...tad er stór kvedjuveisla fyrir leidbeinanda minn og adra stelpu sem bádar eru ad fara heim til Danmerkur. Og tad er jú ekki hægt ad bjóda fólki í veislu án tess ad slátra nokkrum geitum!!
Ferdalagid gekk semsagt afskaplega vel, tegar ég loksins komst afstad. Tad vard semsagt tveggja daga seinkun vegna tess ad visad mitt ”tyndist”. Ég hitti íslenska stelpu á flugvellinum í Lissabon sem ég svo vard samferda til Bissau, svo flugferdin var alls ekkert svo løng. Tad er svo fyndid hvad vid Íslendingar tekkjum audveldlega hvort annad. Tad stód svoleidis á enninu á henni ad hún væri Íslendingur!!
Sara vinkona mín úr háskólanum í Aarhus tók á móti mér á flugvellinum og fylgdi mér á nýja heimilid. Ég byrjadi ad svitna um leid og ég steig út úr flugvélinni og hef verid sveitt sídan! Tad er svo roslaega rakt hérna, enda rigningatímabilid byrjad. Allir hafa tekid svo vel á móti mér, bædi Danirnir í verkefninu og lokal fólkid. Allir vilja gjarnan spjalla vid mig, sem er jú bara skemmtilegt en samt svo frustrerandi tví ég tala jú ekki tungumálid. En ég er stadføst í tví ad læra tad mjøg fljótt og byrjadi í tungumálakennslu í dag.
Hún fer fram á verøndinni hjá einum nágranna okkar sem er øklabrotinn. Hann er mjøg gamaldags í kennsluadferdum, lætur mig endurtaka allt aftur og aftur og skrifa nidur! Og hann talar ekki ensku, svo ég get jú ekki spurgt hann spurninga. En Kreol er jú blanda af Portugølsku og Afrisku tjódflokkatungumáli svo mørg ordin líkjast spænsku.
Èg hef á tilfinningunni ad mér eigi eftir ad lída vel hérna. Næstu mánudir verda samt án efa strembnir á køflum enda margt nýtt ad læra, en tad leggst bara voda vel í mig. Ég mætti í vinnuna strax fyrsta daginn. Vid búum øll mjøg nálægt vid brancos (hvítt fólk) sem vinnum hjá Bandim verkefninu. Svo vid keyrum saman í vinnuna á morgnana og bordum saman hádegismat hér i ”bakgardinum” heima, sem er matreiddur fyrir okkur. Annars mun stór hluti af vinnunni minni vera ad sitja fyrir framan tølvu og forrita og ”analysera data”. Ég skil hvorki upp né nidur í tessum forritum sem ég á ad nota, og tad er frekar erfitt ad sitja fyrir framan tølvu í svona hita, sérstaklega tar sem tad ekki er mikid um svefn á næturna fyrir hita! Svo mun ég líka vera á læknastofunum tar sem ég á ad hafa yfirumsjón med øllum assistentunum sem eru ad utfylla spurningaeydublod hjá berklasjúklingum og læknunum sem svo fylgjast med hvernig gengur og medhøndla.
Tad eru anast engir hér sem tala ensku, svo tví verd ég ad vera snøgg ad læra tungumálid tví eftir 2 vikur fer leidbeinandi minn og ég tarf ad hafa yfirumsjón med verkefninu.
Eftir vinnu førum vid svo saman út á íthrøottavøll og skokkum adeins. Ég er jú ekki mikil hlaupamanneskja, en vá hvad er gott ad koma út og hreyfa sig eftir ad madur er búin ad sitja kyrr allan daginn. Ég er ekki búin ad vinna fyrr en kl hálf 7 og tá er jú líka ekki jafn hryllilega heitt.
Jæja, ég ætla ad reyna ad sofna ádur en rafmagnid sløkknar medan viftan mín kæra er í gangi. Tví ég vakna án efa snemma tví geitunum verdur slátrad í gardinum um leid og birtir!!
Nú sit ég á nýja heimilinu mínu, fyrir framan viftuna mína sem er nýji besti vinur minn, og heyri í geitunum jarma, sem verda drepnar í fyrramálid...tad er stór kvedjuveisla fyrir leidbeinanda minn og adra stelpu sem bádar eru ad fara heim til Danmerkur. Og tad er jú ekki hægt ad bjóda fólki í veislu án tess ad slátra nokkrum geitum!!
Ferdalagid gekk semsagt afskaplega vel, tegar ég loksins komst afstad. Tad vard semsagt tveggja daga seinkun vegna tess ad visad mitt ”tyndist”. Ég hitti íslenska stelpu á flugvellinum í Lissabon sem ég svo vard samferda til Bissau, svo flugferdin var alls ekkert svo løng. Tad er svo fyndid hvad vid Íslendingar tekkjum audveldlega hvort annad. Tad stód svoleidis á enninu á henni ad hún væri Íslendingur!!
Sara vinkona mín úr háskólanum í Aarhus tók á móti mér á flugvellinum og fylgdi mér á nýja heimilid. Ég byrjadi ad svitna um leid og ég steig út úr flugvélinni og hef verid sveitt sídan! Tad er svo roslaega rakt hérna, enda rigningatímabilid byrjad. Allir hafa tekid svo vel á móti mér, bædi Danirnir í verkefninu og lokal fólkid. Allir vilja gjarnan spjalla vid mig, sem er jú bara skemmtilegt en samt svo frustrerandi tví ég tala jú ekki tungumálid. En ég er stadføst í tví ad læra tad mjøg fljótt og byrjadi í tungumálakennslu í dag.
Hún fer fram á verøndinni hjá einum nágranna okkar sem er øklabrotinn. Hann er mjøg gamaldags í kennsluadferdum, lætur mig endurtaka allt aftur og aftur og skrifa nidur! Og hann talar ekki ensku, svo ég get jú ekki spurgt hann spurninga. En Kreol er jú blanda af Portugølsku og Afrisku tjódflokkatungumáli svo mørg ordin líkjast spænsku.
Èg hef á tilfinningunni ad mér eigi eftir ad lída vel hérna. Næstu mánudir verda samt án efa strembnir á køflum enda margt nýtt ad læra, en tad leggst bara voda vel í mig. Ég mætti í vinnuna strax fyrsta daginn. Vid búum øll mjøg nálægt vid brancos (hvítt fólk) sem vinnum hjá Bandim verkefninu. Svo vid keyrum saman í vinnuna á morgnana og bordum saman hádegismat hér i ”bakgardinum” heima, sem er matreiddur fyrir okkur. Annars mun stór hluti af vinnunni minni vera ad sitja fyrir framan tølvu og forrita og ”analysera data”. Ég skil hvorki upp né nidur í tessum forritum sem ég á ad nota, og tad er frekar erfitt ad sitja fyrir framan tølvu í svona hita, sérstaklega tar sem tad ekki er mikid um svefn á næturna fyrir hita! Svo mun ég líka vera á læknastofunum tar sem ég á ad hafa yfirumsjón med øllum assistentunum sem eru ad utfylla spurningaeydublod hjá berklasjúklingum og læknunum sem svo fylgjast med hvernig gengur og medhøndla.
Tad eru anast engir hér sem tala ensku, svo tví verd ég ad vera snøgg ad læra tungumálid tví eftir 2 vikur fer leidbeinandi minn og ég tarf ad hafa yfirumsjón med verkefninu.
Eftir vinnu førum vid svo saman út á íthrøottavøll og skokkum adeins. Ég er jú ekki mikil hlaupamanneskja, en vá hvad er gott ad koma út og hreyfa sig eftir ad madur er búin ad sitja kyrr allan daginn. Ég er ekki búin ad vinna fyrr en kl hálf 7 og tá er jú líka ekki jafn hryllilega heitt.
Jæja, ég ætla ad reyna ad sofna ádur en rafmagnid sløkknar medan viftan mín kæra er í gangi. Tví ég vakna án efa snemma tví geitunum verdur slátrad í gardinum um leid og birtir!!
4 Ummæli:
Þann 10 júlí, 2010 02:56 ,
Nafnlaus sagði...
Jii hvað þetta er allt framandi og spennandi! Þú ert svo mikil hetja í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur.
Hlakka til að fylgjast með þér elsku litla Þórný mín.
Edda
Þann 10 júlí, 2010 03:17 ,
Haraldur Hauksson sagði...
Gaman að heyra frá þér og að þér líst vel á þetta. Farðu varlega og passaðu þig að drekka "hreint" vatn svo þú ofþornir ekki í hitanum og rakanum.
kv.
Pabbi
Þann 10 júlí, 2010 10:29 ,
dagný sagði...
hjúkk - gott að heyra frá þér litla.
vertu dugleg að skrifa.
þú ert mega hugrökk.
Þann 10 júlí, 2010 10:29 ,
dagný sagði...
hjúkk - gott að heyra frá þér litla.
vertu dugleg að skrifa.
þú ert mega hugrökk.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim