Tóta

miðvikudagur, ágúst 30, 2006

Gærdagurinn var mjog skemmtilegur. Eg for ekki i neina hefdbundna kennslustund. Um morguninn var morgensamling tar sem einn kennarinn sagdi okkur sogu. Hann segir otrulega skemmtilega fra og tad var mjog notalegt. Svo for eg i utilifstima sem var upplifun. Vid ætludum a seglbretti en tad var enginn vindur. Svo vid forum a kajaka og kanoa lengst uti sjo. Turftum ad sigla svo langt til tess ad komast a almennilegt dypi. Tad var mjog gott vedur svo tetta var mjog notalegt. Svo forum vid ad leika okkur ad velta kajokunum og gerdum svo bjorgunaræfingar og allskyns kunstir! Eg held ad tetta verdi mjog skemmtilegir timar. Svo for eg i kor sem var mjog fint. Vid vorum 28 og tad voru krakkar sem hafa aldrei lært neitt i musik eda sungid adur og hafa ekkert sense fyrir tvi hvort eitthvad se falskt eda ekki og svo krakkar sem hafa allt sitt lif verid i tonlistarskola. Svo tetta var annsi skrautlegt! Eftir tad var svo nemenda fundur og fundur med kennurum og svo hreingerning. Svo tetta var voda finn dagur!

Tad er alltaf einn kennari a vakt a hverju kvoldi sem skipuleggur eitthvad ad gera. I gær var tad tekstil kennarinn svo eg var ad bua til blom og fleira ur tæfdri ull til tess ad setja til dæmis a sko eda eitthvad. Svo var fyrsta partyid i gær! Tad stod i bæklingnum sem eg fekk um skolann ad tetta væri kristinn skoli og tad væri ekki leyfilegt ad drekka a virkum dogum og bara um helgar i sameiginlegu stofunni. Eg bjost tvi ekki vid miklum partyholdum herna. Tad matti ekki drekka fyrstu vikuna i skolanum en strax og banninu var aflett heldu stelpur party i hererginu sinu. Tad voru orugglega 2o manns tar og herbergin herna eru ekki meira en 10 fermetrar, svo margir voru lika uti a svolum. Svo folk her kann ad skemmta ser!

Vildi bara kasta a folk kvedju. Er ad fara a gangafund! Vona ad allir hafi tad gott;)

mánudagur, ágúst 28, 2006

Ta er fyrsta helgin i lydhaskolanum ad baki og var hun mjog svo notaleg og skemmtileg. Tæpur helmingurinn for heim svo vid vorum ekkert rosalega morg. Tad er buid ad vera glampandi sol og svo hellirigning og trumuvedur til skiptis alla helgina. Vid vorum t.d. uti a lod i trivial i hinu besta vedri en svo kom allt i einu hellirigning. Svo forum vid nokkur a laugardagskvoldid i hjoltur a strond herna rett hja og skelltum okkur i sjoinn. Ta komu skyndilega trumur og eldingar! Eg var voda dugleg og tvodi allan tvottinn minn med tveimur vinkonum minum, meira ad segja slatta i hondunum. Vid hengdum hann ut tvi tad var varla sky a himni en svo eftir nokkra tima var tvotturinn ordin rennblautur. Eg var i tvo og halfan tima i itrottahusinu ad spila badminton i gær. Eg er svo langt fra tvi ad vera itrottamanneskja en mer finnst tad allt i einu mjog gaman. Tad er skemmtilegur itrottaandi herna tvi allir eru med sama hvort teir spili med landslidinu eda hafi aldrei æft itrottir. Og enginn pirradur af tvi hann vinnur ekki eda af tvi tad er ekki farid eftir hans reglum.
Vid erum lika buin ad hafa tad voda notalegt i nattfotunum med sængurnar okkar fyrir framan sjonvarpid. I gærkvoldi var mot i allskyns leikjum eins og trivial, billjard, bordfotbolta, twister og hinu og tessu. Mjog gaman:). Eg for lika i mjog skemmtilegt spil tar sem madur var tveir og tveir saman og annar fekk stikkord sem madur atti ad reyna ad fa hinn til ad geta upp a med tvi ad lysa tvi med odrum ordum sem byrjudu a einhjverjum fjorum akvednum stofum. Tad var frekar erfitt tager sem danskan min er ekki upp a marga fiska! En haldidi ekki bara ad eg hafi unnid spilid. Eg helt eg myndi rifna af stolti;) Svo var voda kosy eldhusparty med nagronnum minum og svo kojuparty med nokkrum vinkonum minum upp a herbergi. Komst ad tvi ad ein stelpa var skiptinema a sama tima og eg og bjo i tpri tveggja stunda fjarlægd fra mer. Heimurinn er svo litill!

Eg var i kristinfrædi i dag sem eg held ad verdi mjog skemmtilegir timar. Vid erum bara atta og allir med mjog mismunandi skodanir a kristinni tru. Einn er otrulega fyndinn. Hann er raudhærdur en samt med rakad har fyrir utan langann lokk ad aftan sem er i flettu og hellings mikid skegg. Hann er kalladur Buddha og er asatruar! Svo er einn sem er katolskur og hefur verid fikill i tiu ar, bædi spila- og eiturlyfjafikill. Hann a mjog erfitt og taladi otrulega opinskatt um sig og sinar tilfinningar.
Allir timarnir sem eg hef farid i hingad til byrja a tvi ad vid kynnum okkur og segjum hvad vid hofum verid ad gera sidustu ar. Og svo eigum vid ad segja væntingar okkar til fagsins og hvad vid viljum gjarnan læra. Her ganga timarnir ut a tad ad vid lærum tad sem vid viljum læra og tad sem okkur finnst skemmtilegt. Timarnir byggjast ekki upp a fyrirlestri fra kennara tar sem madur situr sveittur vid ad skrifa notur heldur er mikid um samrædur, vangaveltur og rokrædur. Tad munar svo miklu ad tad se ekki verid ad hugsa stodugt um prof tvi ef tad kemur upp skemmtilegar umrædur eda spurning sem ekki kemur beint umræduefninu vid ta er tad allt i lagi tvi tad er ekkert stress yfir tvi ad turfa ad klara akvedid namsefni.

Eg var i samspili i dag sem var mjog gaman. Tad kom nefnilega nyr strakur i skolann i dag sem er buinn ad vera ad ferdast i Astraliu svo hann var bara ad byrja. Vaaaa hvad hann syngur otrulega vel. Eg fekk allveg gæsahud. Tad er eitthvad med mig og straka sem syngja vel og spila a hljodfæri ( Nonni minn eg elska tig samt mest af ollu:) ). Hann gat lika hjalpad hinum svo allt gekk miklu betur en sidast. Vid vorum lika ad spila svo skemmtilegt lag. Eg lærdi allveg fimm hljoma a gitar!

Ufff svo var eg i triggja klukkustunda hjukrunarfrædi tima…tad er langt! En tad er samt alveg gaman en eg er ad atta mig a tvi nuna hvad tad er otrulega erfitt ad byrja haskolanam i odru landi! To eg hafi lært margt af tvi sem hann er ad tala um ta er eg buin ad gleyma tvi og tad er erfitt ad rifja tad upp a odru tungumali en tvi sem madur lærdi tad i. Serstaklega ef madur kann ekki tungumalid serlega vel. En eg er guds lifandi fegin ad hafa akvedid ad velja tessa hjukrunarfrædibraut tvi ta verdur ekki eins erfitt ad byrja i haskolanum, ef af tvi verdur.

En jæja, tetta er ordid ansi langt. Eg ætla ad finna einhvern ad leika vid.

Takk elsku mamma min fyrir tristana. Teir voru svo ljuffengir og eg se allt med nyju ljosi nuna med gleraugunum minum:)

föstudagur, ágúst 25, 2006

Nuna er skolinn byrjadur samkvæmt stundarskra og allt litur mjog spennandi ut. Eg er buin ad gera mig ad fifli i fotbolta og sitja efnafrædi a donsku tar sem verid var ad fara yfir hluti sem eg kann a islensku en er allt odruvisi a donsku! Svo er eg byrjud i saumum og samspili. Vid erum 14 i samspili svo tad er allgjor kaos. Eg er ad hugsa um ad skipta yfir i eitthvad annad en ætla adeins ad sja til.
Tad var songkvold i gær sem var allveg yndislegt. Vid satum oll 65 saman i hrugu i stofunni og sungum med gitar og piano i tvo tima og allir svo otruega gladir og ad skemmta ser vel. EG fekk bara gæsahud tegar vid sungum Halleluja og svo gat eg ekki annad en skellihlegid tegar vid sungum How deep is your love og tarna ...since you wanna be with me, I hope you follow through... mann ekki hvad tad heitir, en tad var mjog fyndid! Svo forum vid nokkur aftur og kveiktum bal og hofdum tad kosy. Tad er litid eldhus a hverjum gangi tar sem vid faum okkur te yfir kertaljosi og spjollum fyrir svefninn. Mjog huggulegt.
I dag forum vid i "fjallgongu" i allveg otrulega godu vedri. Tad er svo fallegt herna. A eftir er eg svo ad fara ut i kylo og svo er videokvold eftir tad. Stif dagskra allan solarhringinn! Eg verd ad segja ad eg hlakka mjog mikid til ad sofa ut a morgun. Eg er ordin svo ruglud i hausnum. Eg skipti stodugt milli donsku,ensku og islensku tvi eg tala ensku vid utlendinganna og svo islensku vid Soru. Eg er ordin svo ruglud i hausnum og tungad tvælist svo mikid fyrir mer!
Tad var svo fallegt moment herna um daginn. Tad er mjog skondinn strakur herna fra Egyptalandi, otrulega hress og mikill toffari. Konan hans kom hingad um daginn med giftingahringanna teirra og tau settu ta upp fyrir framan okkur oll og tad var eitthvad svo fallegt og romantiskt tvi tau voru svo kruttleg. Tad var erfitt ad halda aftur gleditarunum.
Best ad koma ser i itrottagallann.
Goda helgi

fimmtudagur, ágúst 24, 2006

Eg er buin ad vera i lydhaskolanum i tæpa fjora daga en mer lydur eins og tad seu minnst tvær vikur tvi eg er buin ad gera svo margt skemmtilegt. Vid forum i triggja tima gonguferd med nesti sem var mjog gaman. Vid vorum nokkur sem ætludum ad vera mjog snidug og stytta okkur leid en lenntum i myri fullri af kuaskit...mjog smekklegt.
Svo forum vid i ratleik tar sem vid attum ad safna saman ollu sem turfti til tess ad bua til lagkoku. Rjominn okkar vard ovart ad smjori og strakunum fannst voda snidugt ad hella kaffi ut a kokuna. Svo var mjog danskt kvold tar sem vid kveiktum bal undir stjornuhimninum og bjuggum til Snubrød og sungum Midt om Natten med Kim Larsen. Meget huggeligt:)
A morgnana ta er alltaf songstund sem er voda kosy. Mer svolitid eins og eg se komin i leikskola aftur tvi vid erum alltaf i alls konar leikjum og ad dansa og syngja og teikna og eg veit ekki hvad og hvad. Eitthvad sem madur gerir venjulegast ekki her er einhvern veginn tannig stemmning ad allir eru med og allir skemmta ser voda vel.
Eg setti saman stundatofluna mina i dag sem var erfitt tvi tad hljomar allt svo spennandi ad mig langadi ad prufa allt. Eg er a hjukrunarfrædibraut svo eg er i liffærafrædi, efnafrædi, frumurfrædi og eitthvad i teim dur. Svo er eg lika a ferdabraut tar sem eg er i menningarfrædi, kristinfrædi, altjoda politik, og svona ferdatima tar sem vid faum ad vita allt um ta stadi sem vid eru i bodi og akvedum hvert vid viljum fara og med hverjum og svo faum vid hjalp vid skipulagninguna. Svo er eg i kor, samspili, itrottum, utilif og saumum. Eg er i skolanum atta til half sex tvo daga og til half fimm tvo daga og svo til trju a fostudogum. En mikid af fogunum eru svona hyggefag svo tetta verdur voda gaman.
Vid fengum ad heyra dagskrana fyrir Rumeniuferdina og va hvad verdur gaman. Vid buum i litlu gamaldags sveitatorpi sem er ekkert sma fallegt. Svo er okkur bodid i mat hja rumenskum fjolskyldum og forum i allskyns litlar ferdir og svo heimsækjum vid skola og barnaheimili og sjukrahus.
Eg er allveg hissa a hvad mer gengur vel ad skilja donskuna en eg a enn langt i land med ad geta talad almennilega. En eg er ofeimin vid ad bulla og eg akvad ad gera tad frekar en ad fara yfir i ensku. Eg hlakka til tegar eg get talad almennilega sjalf svo eg geti verid betur med i samrædum;)
Tangad til næst...

þriðjudagur, ágúst 22, 2006

Komin a nyja heimilid

Ta er eg komin i Lydhaskolann og er daudtreytt eftir tvo langa en skemmtilega daga. Mer lyst allveg rosalega vel a tetta allt saman. Vid erum 65 nemendur i lydhaskøolanum en svo er Efterskole herna lika sem er lika heimavistarskoli og tar eru 130 nemendur svo tetta er mjog stort! Tad er ein onnur islensk stelpa herna og svo er strakar fra Egyptalandi, Bangladesh og Astraliu og svo stelpur fra Russlandi, Albaniu og Frakklandi. Svo eg er ekki eini utlendingurinn;)
Rønde er allveg rosalega kruttlegur bær og a fallegum stad. Eg mun sja meira af honum a eftir og a morgun tvi ta skodum vid bæinn og forum svo i piknik. Allir herna eru voda næs og fullt af skemmtilegum krokkum sem eg hlakka til ad kynnast. Herbergisfelagi minn heitir Dorthe og er mjog spes en voda næs. Hun er skati og talar mikid og hratt og er mjog skondin. Eg vona ad tad verdi fint ad bua med henni. Vid buum a efstu hædinni og erum med sameiginlegar svalir med fjorum odrum sem er voda kosy. Og vid hofum utsyni alla leid til Aarhus. Mer leist ekkert a herbergid fyrst tegar eg kom en mer er strax farid ad tykja vænt um tad! Mer gengur tokkalega ad skilja donskuna en eg er ekkert sma treitt eftir daginn af tvi ad rembast vid ad skilja og reyna ad tala eins mikid og eg get! Sidustu tvo daga hefur verid ad syna okkur skolann og kennararnir ad kynna sig og segja okkur fra fogunum sem teir kenna. Tad er svo mikid af skemmtilegum timum herna svo tad verdur erfitt ad velja og setja saman stundatofluna. Kennararnir virdast allir mjog skemmtilegir. Svo erum vid buin ad vera i alls konar leikjum til tess ad kynnast og læra nofnin a hvert odru. Vid bordum allveg stodugt og maturinn er mjog godur.
Eg hef margt ad segja en tetta er fint i bili;) Eg vona ad tid hafid tad oll gott og bara svo tid vitid tad ta eru tid velkomin i heimsokn!

Og ja eg er komin med nytt simanumer ef einhvern skildi langa ad heyra i mer einhvern timann;) Tad er +45 51236261.
Svo megidi allveg endilega senda mer bref tvi ta verd eg kollud upp i matsalnum…voda gaman!
Adressan er:
Skolevej 2
8410 Rønde
Danmark

föstudagur, ágúst 18, 2006

Nåhh, så er jeg endlig i Danmark:) Ef það er ekki tilefni til þess að byrja að blogga þá veit ég ekki hvað!
Í gær flutti ég að heiman og er þar með síðasti unginn floginn úr hreiðrinu úr Eikarlundi 22...og er mamma strax komin með einkenni "empty-nest syndrom". Það var ekki auðvelt að slíta sig frá mömmu, pabba og Nonna mínum á flugvellinum en gott að hugsa til þess að þau koma öll í heimsókn um miðjan september. Það varð ekkert úr því að halda kveðjupartý og var svo mikið af hlutum sem þurfti að redda síðustu daganna að ég náði varla að kveðja nokkurn mann.
En núna er ég að mýsa með Lubbu systur í krúttlegu þakíbúðinni hennar í Århus. Ég kom um hádegið eftir langt og strembið næturferðalag með tilheyrandi seinkunum en komst þó heil á húfi á leiðarenda með allt mitt hafurtask. Við fórum út að borða á notalegum ítölskum veitingastað og ég kíkti í nokkrar búðir. Svo leigði ég mér hjól og er greinilegt að ég þarf að koma mér í betra form.
Á sunnudaginn koma vonandi interrail-ferðalangarnir í smá heimsókn áður en þeir fara til Köben. Ég hlakka allveg rosalega til að hitta þau og fá að heyra allar krassandi ferðaögurnar. Svo ætlar Laufey að fylgja mér fyrsta skóladaginn og halda í höndina á mér eins og sönn og góð stóra systir.
Ég er semsagt að fara í Lýðháskóla fyrir þá sem ekki vita og heitir hann Rönde Hojskole. Ég er mjög spennt en líka soldið kvíðin. Það verður skrítið að byrja ein í nýjum skóla þar sem ég þekki engan, bý með ókunnugri manneskju, skil örugglega ekki neitt og get ekki sagt akkúrat það sem ég vil segja. Ég veit samt að það er bara rétt til að byrja með. Ég hlakka mikið til að sjá skólann og hitta krakkana og kennarana og setja saman stundaskrána mina. Ég verð líklegast á hjúkrunarfræðibraut og ferðabraut og svo ætla ég líka að reyna að velja tónlist keramík og textíl. Þetta verður örugglega mjög gaman:)
Það verður nóg að gera hjá mér næsta mánuðinn. Í byrjun september fer ég annaðhvort í skólaferðalag til Noregs eða á Århus festuge sem ég veit reyndar ekki allveg hvað er! Svo fer ég til Köben 14. september því þá kemur Jón Ingi í heimsókn og þá eigum við 3. ára afmæli. Við ætlum á Hot Chip tónleika 15. september og svo koma mamma og pabbi 16. Ég fer svo í skólaferðalag til Rúmeníu í enda september svo ég verð þar á afmælinu mínu. Svo datt ég niðrá allveg ótrúlega látt flugfargjald til London svo ég ætla að skella mér í helgarferð þangað 6. október til að heimækja Megan vinkonu mina. Miðinn kostaði 830 danskar fram og til baka með sköttum og öllu….allveg hreint dýrðlegt.
Ég get ekki annað sagt en að lífið leiki við mig og að ég sé spennt yfir öllu því em ég er að fara að gera á næstunni…þó ég sakni auðvitað ykkar allra;)

Ég reyni að verða virkur bloggari…