Tóta

fimmtudagur, ágúst 24, 2006

Eg er buin ad vera i lydhaskolanum i tæpa fjora daga en mer lydur eins og tad seu minnst tvær vikur tvi eg er buin ad gera svo margt skemmtilegt. Vid forum i triggja tima gonguferd med nesti sem var mjog gaman. Vid vorum nokkur sem ætludum ad vera mjog snidug og stytta okkur leid en lenntum i myri fullri af kuaskit...mjog smekklegt.
Svo forum vid i ratleik tar sem vid attum ad safna saman ollu sem turfti til tess ad bua til lagkoku. Rjominn okkar vard ovart ad smjori og strakunum fannst voda snidugt ad hella kaffi ut a kokuna. Svo var mjog danskt kvold tar sem vid kveiktum bal undir stjornuhimninum og bjuggum til Snubrød og sungum Midt om Natten med Kim Larsen. Meget huggeligt:)
A morgnana ta er alltaf songstund sem er voda kosy. Mer svolitid eins og eg se komin i leikskola aftur tvi vid erum alltaf i alls konar leikjum og ad dansa og syngja og teikna og eg veit ekki hvad og hvad. Eitthvad sem madur gerir venjulegast ekki her er einhvern veginn tannig stemmning ad allir eru med og allir skemmta ser voda vel.
Eg setti saman stundatofluna mina i dag sem var erfitt tvi tad hljomar allt svo spennandi ad mig langadi ad prufa allt. Eg er a hjukrunarfrædibraut svo eg er i liffærafrædi, efnafrædi, frumurfrædi og eitthvad i teim dur. Svo er eg lika a ferdabraut tar sem eg er i menningarfrædi, kristinfrædi, altjoda politik, og svona ferdatima tar sem vid faum ad vita allt um ta stadi sem vid eru i bodi og akvedum hvert vid viljum fara og med hverjum og svo faum vid hjalp vid skipulagninguna. Svo er eg i kor, samspili, itrottum, utilif og saumum. Eg er i skolanum atta til half sex tvo daga og til half fimm tvo daga og svo til trju a fostudogum. En mikid af fogunum eru svona hyggefag svo tetta verdur voda gaman.
Vid fengum ad heyra dagskrana fyrir Rumeniuferdina og va hvad verdur gaman. Vid buum i litlu gamaldags sveitatorpi sem er ekkert sma fallegt. Svo er okkur bodid i mat hja rumenskum fjolskyldum og forum i allskyns litlar ferdir og svo heimsækjum vid skola og barnaheimili og sjukrahus.
Eg er allveg hissa a hvad mer gengur vel ad skilja donskuna en eg a enn langt i land med ad geta talad almennilega. En eg er ofeimin vid ad bulla og eg akvad ad gera tad frekar en ad fara yfir i ensku. Eg hlakka til tegar eg get talad almennilega sjalf svo eg geti verid betur med i samrædum;)
Tangad til næst...

2 Ummæli:

  • Þann 24 ágúst, 2006 15:10 , Blogger Stínfríður sagði...

    O hvað þetta hljómar allt Ææðislega hjá þér!! Til hamingju með þetta dúllan mín. Njóttu þín vel! Knúsar

     
  • Þann 25 ágúst, 2006 15:46 , Blogger Margrét Matthíasdóttir sagði...

    Hæ elskan. Gaman að heyra hvað þér líst vel á þetta allt saman og hvað þetta virkar allt frábært. Ég er nýkomin heim frá Ítalíu og er nú bara á fullu í undirbúning fyrir Asíu, 8 dagar til stefnu!!! Ég stefni á að opna blogg áður en ég fer og þá getum við haft samband í gegnum það og svo er aldrei að vita nema ég sendi þér bréf í matsalinn.
    Venlig hilse til din nye "skáta"ven. Magga...

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim