Ta er fyrsta helgin i lydhaskolanum ad baki og var hun mjog svo notaleg og skemmtileg. Tæpur helmingurinn for heim svo vid vorum ekkert rosalega morg. Tad er buid ad vera glampandi sol og svo hellirigning og trumuvedur til skiptis alla helgina. Vid vorum t.d. uti a lod i trivial i hinu besta vedri en svo kom allt i einu hellirigning. Svo forum vid nokkur a laugardagskvoldid i hjoltur a strond herna rett hja og skelltum okkur i sjoinn. Ta komu skyndilega trumur og eldingar! Eg var voda dugleg og tvodi allan tvottinn minn med tveimur vinkonum minum, meira ad segja slatta i hondunum. Vid hengdum hann ut tvi tad var varla sky a himni en svo eftir nokkra tima var tvotturinn ordin rennblautur. Eg var i tvo og halfan tima i itrottahusinu ad spila badminton i gær. Eg er svo langt fra tvi ad vera itrottamanneskja en mer finnst tad allt i einu mjog gaman. Tad er skemmtilegur itrottaandi herna tvi allir eru med sama hvort teir spili med landslidinu eda hafi aldrei æft itrottir. Og enginn pirradur af tvi hann vinnur ekki eda af tvi tad er ekki farid eftir hans reglum.
Vid erum lika buin ad hafa tad voda notalegt i nattfotunum med sængurnar okkar fyrir framan sjonvarpid. I gærkvoldi var mot i allskyns leikjum eins og trivial, billjard, bordfotbolta, twister og hinu og tessu. Mjog gaman:). Eg for lika i mjog skemmtilegt spil tar sem madur var tveir og tveir saman og annar fekk stikkord sem madur atti ad reyna ad fa hinn til ad geta upp a med tvi ad lysa tvi med odrum ordum sem byrjudu a einhjverjum fjorum akvednum stofum. Tad var frekar erfitt tager sem danskan min er ekki upp a marga fiska! En haldidi ekki bara ad eg hafi unnid spilid. Eg helt eg myndi rifna af stolti;) Svo var voda kosy eldhusparty med nagronnum minum og svo kojuparty med nokkrum vinkonum minum upp a herbergi. Komst ad tvi ad ein stelpa var skiptinema a sama tima og eg og bjo i tpri tveggja stunda fjarlægd fra mer. Heimurinn er svo litill!
Eg var i kristinfrædi i dag sem eg held ad verdi mjog skemmtilegir timar. Vid erum bara atta og allir med mjog mismunandi skodanir a kristinni tru. Einn er otrulega fyndinn. Hann er raudhærdur en samt med rakad har fyrir utan langann lokk ad aftan sem er i flettu og hellings mikid skegg. Hann er kalladur Buddha og er asatruar! Svo er einn sem er katolskur og hefur verid fikill i tiu ar, bædi spila- og eiturlyfjafikill. Hann a mjog erfitt og taladi otrulega opinskatt um sig og sinar tilfinningar.
Allir timarnir sem eg hef farid i hingad til byrja a tvi ad vid kynnum okkur og segjum hvad vid hofum verid ad gera sidustu ar. Og svo eigum vid ad segja væntingar okkar til fagsins og hvad vid viljum gjarnan læra. Her ganga timarnir ut a tad ad vid lærum tad sem vid viljum læra og tad sem okkur finnst skemmtilegt. Timarnir byggjast ekki upp a fyrirlestri fra kennara tar sem madur situr sveittur vid ad skrifa notur heldur er mikid um samrædur, vangaveltur og rokrædur. Tad munar svo miklu ad tad se ekki verid ad hugsa stodugt um prof tvi ef tad kemur upp skemmtilegar umrædur eda spurning sem ekki kemur beint umræduefninu vid ta er tad allt i lagi tvi tad er ekkert stress yfir tvi ad turfa ad klara akvedid namsefni.
Eg var i samspili i dag sem var mjog gaman. Tad kom nefnilega nyr strakur i skolann i dag sem er buinn ad vera ad ferdast i Astraliu svo hann var bara ad byrja. Vaaaa hvad hann syngur otrulega vel. Eg fekk allveg gæsahud. Tad er eitthvad med mig og straka sem syngja vel og spila a hljodfæri ( Nonni minn eg elska tig samt mest af ollu:) ). Hann gat lika hjalpad hinum svo allt gekk miklu betur en sidast. Vid vorum lika ad spila svo skemmtilegt lag. Eg lærdi allveg fimm hljoma a gitar!
Ufff svo var eg i triggja klukkustunda hjukrunarfrædi tima…tad er langt! En tad er samt alveg gaman en eg er ad atta mig a tvi nuna hvad tad er otrulega erfitt ad byrja haskolanam i odru landi! To eg hafi lært margt af tvi sem hann er ad tala um ta er eg buin ad gleyma tvi og tad er erfitt ad rifja tad upp a odru tungumali en tvi sem madur lærdi tad i. Serstaklega ef madur kann ekki tungumalid serlega vel. En eg er guds lifandi fegin ad hafa akvedid ad velja tessa hjukrunarfrædibraut tvi ta verdur ekki eins erfitt ad byrja i haskolanum, ef af tvi verdur.
En jæja, tetta er ordid ansi langt. Eg ætla ad finna einhvern ad leika vid.
Takk elsku mamma min fyrir tristana. Teir voru svo ljuffengir og eg se allt med nyju ljosi nuna med gleraugunum minum:)
Vid erum lika buin ad hafa tad voda notalegt i nattfotunum med sængurnar okkar fyrir framan sjonvarpid. I gærkvoldi var mot i allskyns leikjum eins og trivial, billjard, bordfotbolta, twister og hinu og tessu. Mjog gaman:). Eg for lika i mjog skemmtilegt spil tar sem madur var tveir og tveir saman og annar fekk stikkord sem madur atti ad reyna ad fa hinn til ad geta upp a med tvi ad lysa tvi med odrum ordum sem byrjudu a einhjverjum fjorum akvednum stofum. Tad var frekar erfitt tager sem danskan min er ekki upp a marga fiska! En haldidi ekki bara ad eg hafi unnid spilid. Eg helt eg myndi rifna af stolti;) Svo var voda kosy eldhusparty med nagronnum minum og svo kojuparty med nokkrum vinkonum minum upp a herbergi. Komst ad tvi ad ein stelpa var skiptinema a sama tima og eg og bjo i tpri tveggja stunda fjarlægd fra mer. Heimurinn er svo litill!
Eg var i kristinfrædi i dag sem eg held ad verdi mjog skemmtilegir timar. Vid erum bara atta og allir med mjog mismunandi skodanir a kristinni tru. Einn er otrulega fyndinn. Hann er raudhærdur en samt med rakad har fyrir utan langann lokk ad aftan sem er i flettu og hellings mikid skegg. Hann er kalladur Buddha og er asatruar! Svo er einn sem er katolskur og hefur verid fikill i tiu ar, bædi spila- og eiturlyfjafikill. Hann a mjog erfitt og taladi otrulega opinskatt um sig og sinar tilfinningar.
Allir timarnir sem eg hef farid i hingad til byrja a tvi ad vid kynnum okkur og segjum hvad vid hofum verid ad gera sidustu ar. Og svo eigum vid ad segja væntingar okkar til fagsins og hvad vid viljum gjarnan læra. Her ganga timarnir ut a tad ad vid lærum tad sem vid viljum læra og tad sem okkur finnst skemmtilegt. Timarnir byggjast ekki upp a fyrirlestri fra kennara tar sem madur situr sveittur vid ad skrifa notur heldur er mikid um samrædur, vangaveltur og rokrædur. Tad munar svo miklu ad tad se ekki verid ad hugsa stodugt um prof tvi ef tad kemur upp skemmtilegar umrædur eda spurning sem ekki kemur beint umræduefninu vid ta er tad allt i lagi tvi tad er ekkert stress yfir tvi ad turfa ad klara akvedid namsefni.
Eg var i samspili i dag sem var mjog gaman. Tad kom nefnilega nyr strakur i skolann i dag sem er buinn ad vera ad ferdast i Astraliu svo hann var bara ad byrja. Vaaaa hvad hann syngur otrulega vel. Eg fekk allveg gæsahud. Tad er eitthvad med mig og straka sem syngja vel og spila a hljodfæri ( Nonni minn eg elska tig samt mest af ollu:) ). Hann gat lika hjalpad hinum svo allt gekk miklu betur en sidast. Vid vorum lika ad spila svo skemmtilegt lag. Eg lærdi allveg fimm hljoma a gitar!
Ufff svo var eg i triggja klukkustunda hjukrunarfrædi tima…tad er langt! En tad er samt alveg gaman en eg er ad atta mig a tvi nuna hvad tad er otrulega erfitt ad byrja haskolanam i odru landi! To eg hafi lært margt af tvi sem hann er ad tala um ta er eg buin ad gleyma tvi og tad er erfitt ad rifja tad upp a odru tungumali en tvi sem madur lærdi tad i. Serstaklega ef madur kann ekki tungumalid serlega vel. En eg er guds lifandi fegin ad hafa akvedid ad velja tessa hjukrunarfrædibraut tvi ta verdur ekki eins erfitt ad byrja i haskolanum, ef af tvi verdur.
En jæja, tetta er ordid ansi langt. Eg ætla ad finna einhvern ad leika vid.
Takk elsku mamma min fyrir tristana. Teir voru svo ljuffengir og eg se allt med nyju ljosi nuna med gleraugunum minum:)

3 Ummæli:
Þann 28 ágúst, 2006 22:26 ,
Nonni sagði...
Sæl elskuleg.
Hann Jónki minn stundi því upp áðan að þú værir komin með bloggsíðu. Ég stökk til og er búin að lesa alla pistlana þína, mér til mikillar ánægju. Skólinn þinn er rétt hjá Europahöjskolen sem ég hef verið í samstarfi við og þyrfti að heimsækja. Þá kem ég örugglega heimsókn. Haltu áfram að njóta lífsins.
1000 kossar
Maja
Þann 29 ágúst, 2006 15:57 ,
Tóta sagði...
Veiiii tad væri allveg otrulega gaman ad fa tig i heimsokn Mæja:) Og ef einhver annar a leid hja ta endilega komid i heimsokn!
Þann 13 september, 2006 18:19 ,
Nafnlaus sagði...
Sæl Þórný mín ! Las pistilinn þinn rétt áðan. Dugleg að skrifa svona langt Vá!!!! svo stóð ég mig nú að því að roðna fyrir Jóns hönd, óskaplega var þetta falleg og hjatnæm hugvekja, hann getur þá alveg sleppt því að roðna.!!! Svona eru breyttir tímar að maður leyfi öllum að lesa ástarbréfin sín. Einlægni í þessu formi er alltaf falleg og þegar maður hugsar út í það, af hverju ekki að leyfa öðrum að njóta þess. Jákvæðir straumar geta ekki annað en haft jákvæð áhrif á alla sem koma nálægt þeim . Við mamma þín hlökkum mikið til að sjá þig um helgina.. Pabbi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim