Sunnudagskvedjur frá hamingjusama afríkubúanum
Ég er svo hamingjusøm. Án thess ad skilja fyllilega af hverju! Ég bý í einu fátækastsa landi í Afríku og langt frá fjølskyldu og vinum. En ég brosi hringinn meira eda minna allan daginn, tví ég er bara einfaldlega hamingjusøm og thad er svo gód tilfinning:) Hamingja í sinni einføldustu mynd.
Guinea Bissau, thad er bara eitthvad vid thetta land. Thrátt fyrir ad svo margt hér sé vonlaust og ósanngjarnt og rangt, thá hefur thetta land bara einhvern sjarma og gledi sem hreyfir vid manni.
Fólkid hérna er svo fallegt. Ég hef aldrei verid í landi thar sem er svona fallegt fólk. Thad er allveg ótrúlegt. Ég stend mig ad tví ad stara hálf stjørf á fólk af hreinni addáun yfir fegurd thess! Bædi børn og fullordnir, konur og børn, ljós og døkk, of grønn og of feit...øll falleg á sinn einstaka hátt. Thad eru thó sérstaklega børnin og konurnar sem ég get ordid allveg heillud af. Konurnar er jú frá tví ad tær eru litlar vandar á ad turfa ad bera thunga bala af vatni á høfdinu, eda kørfu fulla af thvotti, eda pott fullan af mat, ruslapoka, undarlegustu hluti bera thær á høfdinu. Børnin bera thau svo samtímis á bakinu og ekki er ósjaldan sem hendurnar eru líka fullar. Ekki er ólíklegt ad madurinn theirra trítli svo vid hlidina á theim, tómhentir! Hér eru thad án efa konurnar sem vinna og hafa hlutina á hreinu.
Ég er líka alltaf ad upplifa hvad fólk er hjálpsamt og gott. Ég verd ad gefa nokkur dæmi. Ég var t.d. á leidinni í vinnuna um daginn gangandi og thad byrjadi ad rigna. Ég var ekki med regnhlíf svo ég ákvad ad taka leigubíl. Ég stoppadi leigubíl sem sagdist ekki geta keyrt thangad (madur tharf ad keyra mjøg holótta moldarvegi til ad komast thangad svo thad er ekki margir taxar sem vilja keyra thangad) svo ég ákvad ad labba bara. En hann sagdist samt vilja keyra mig áleidis svo ég thádi thad. Svo thegar ég fór út og afhenti honum peninginn, vildi hann ómøgulega taka vid honum. Hann hafdi jú ekki keyrt mig alla leid, svo honum fannst ekki rétt ad hafa af mér pening. Hann veit thó vel ad thetta eru smáaurar fyrir mig.
Eins hef ég lennt í tví ad ætla ad taka leigubíl og vid vorum fjøgur. Thad var thegar einn madur í bílnum, en hann steig bara út og sagdi gjørid svo vel, ég tek bara næsta!!
Thad er ekki ósjaldan sem ég hef villst eftir ad ég kom hingad. Húsin snúa jú bara einhvern veginn og einhvern veginn og thad eru engar skipulagdar gøtur í hverfunum, og tví erfitt ad finna sér kennileiti sem vísa veginn. Og um leid og ég stoppa og byrja ad klóra mér í hausnum og lýt ringlud út, er einhver kominn upp ad mér og spyr hvert ég er ad fara.
Ég var líka ad kaupa kjúkkling um daginn og steig á kaf í drulluledjupott og ég var valla búin ad losa mig, thegar mér var rétt fata med vatni til ad skola mig…..Ég gæti komid med svo mørg fleiri.
Ég átti svo ótrúlega skemmtilegan dag í gær. Thad var jú laugardagur svo thad var frí og Leo (danskur strákur sem ég vinn med) átti afmæli. Vid høfum thá hefd á, eins og sønnum Dønum sæmir, ad vekja afmælisbørn alltaf med morgunmat og afmælissøng. Leo vard 25 ára og er ógiftur svo vid urdum jú ad sjá til thess ad hann fengi kanil (líka dønsk hefd). Ég fékk audvitad løngun til ad baka sov ég hringdi til íslands í múttu mína kl 23 á føstudagskvøldi og fékk uppskrift af kanilsnúdum. Vid nádum ad skrapa saman thess sem til thurfti hjá nágrønnunum og úr vard thessi líka fíni svertingja kanilsknúda kall. Ofnin er jú gasofn, svo hann brann adeins…en hann var bordadur med bestu lyst ásamt ødru gódgæti. Thad var hrædilega heitt í gær svo vid ákvádum ad vera gód vid okkur og skelltum okkur á besta hótelid í bænum thar sem er loftkæling og sundlaug. Allgjør lúksus. Thar sat ég svo í 3 klst og átti allveg yndislegt skype spjall, fyrst vid mømmu mína og svo Laufeyju. Frábært ad komast í almennilega internettengingu svo ég gat séd thær. Svo fékk ég mér gódan sundsprett.
Thegar vid komum heim fórum vid Sara svo ad dansa. Vid høfum komist í kynni vid dansgrúppu sem vid megum dansa med thegar vid viljum. Thad var voda gaman. Thetta er grúppa sem hefur hátt í 200 medlimi sem eru á øllum aldri. Thau eru med skóla fyrir stelpur og konur tar sem thær lære ad lesa og líka ad dansa. Ég sat svoleidis dáleidd af tví ad horfa á bærnin dansa. Thad er ótrúlegt allveg hreint ad sjá thau. Thau eru svo flott og dugleg, og ótrúlegur taktur í teim. Ég komst samt fljótt ad tví hvernig thau gátu verid svona gód…thau eru slegin med trjágrein á fæturnar ef thau dansa ekki rétt :( Thad er jú ekki skemmtilegt ad horfa upp á. Til ad byrja med reyndi ég samt ad horfa fram hjá tví, vegna thess ad børnin virtust ekki kippa sér upp vid thad. Thau eru jú vøn tví ad vera alinn upp á thennan hátt!! En svo var ein sem var sleginn annsi harkalega og thá vard ég ad standa upp og fara. Madur fær sting allveg djúpt inn í hjartad. Greid stelpan var látin dansa alein aftur og aftur sømu hreyfinguna fyrir framan alla med, tárin í augunum, allgjør nidurlæging. En ég veit ad thad er heimskulegt ad skipta mér af, svo thad rétta í stødunni virtist vera ad standa upp og fara. Sína thannig ad thessu vilji ég ekki taka thátt í.
Um kvøldid forum vid svo út ad borda og út á lífid. Fengum thennan líka dýrindis mat og ískalt raudvín. Hér getur madur annad hvort fengid ískalt vín, eda heitt. Tad venst. Vid fórum á diskótek og dønsudum nánast án thess ad stoppa thangad til fæturnir báru okkur ekki lengur. Ég eeeelska ad fara út á lífid hér. Thad er svo gaman ad dansa thegar allir adrir eru ad dansa líka! Eini gallinn er ad thau eiga eina leidinlega hefd. Thad er ákvedinn tónlistarstíll sem heitir ”suk” (ég veit ekki allveg hvernig thad er skrifad) sem er ákvedinn taktur sem er svona hálfgerdur hægur latino salsa taktur. Og vid thad dansar madur vangadans. Og thad er sko vangadans í ordsins fyllstu merkingu. Manni er haldid eins thétt og møgulegt er og vanga vid vanga…úfff thegar sú tónlist er sett á gildir ad drífa sig á barinn ádur enn madur er dreginn í fadm einhvers. Thetta er samt svo fyndid. Fólk dansar svona, allveg rosa thétt, og talar ekkert saman, thekkist ekki neitt, og svo thegar lagid er búid, labbar madur bara hvor í sína áttina. Mjøg sérstakt. En thad venst eins og allt annad.
Thegar vid komum heim, vorum vid glorsultnar eftir allt pudid svo thá urdum vid jú ad verda okkur út um nætursnarl. Vid urdum svo lukkulegar thegar vid sáum ljós í myrkrinu thar sem strákofi bakarans er. Hann var búin ad kveikja í steinofninum og gat hitad braud handa okkur. Svo thessi fullkomni laugardagur endadi vid eldhúsbordid vid kertaljós, med heiti franskbraudi med nutella.
Ég vona ad lífid hér í Guinea Bissau haldi áfram ad vera svona gott. Thetta er allveganna hingad til búid ad vera yndislegt og ég er svo hamingjusøm ad fá ad upplifa thetta. Allgjør forréttindi.
Mig langar líka svo ad segja ykkur frá vinnunni minni. En nú er thetta ordid allt of langt svo ég læt thad bída…
Bestu kvedjur frá hamingjusama afríkubúanum
Guinea Bissau, thad er bara eitthvad vid thetta land. Thrátt fyrir ad svo margt hér sé vonlaust og ósanngjarnt og rangt, thá hefur thetta land bara einhvern sjarma og gledi sem hreyfir vid manni.
Fólkid hérna er svo fallegt. Ég hef aldrei verid í landi thar sem er svona fallegt fólk. Thad er allveg ótrúlegt. Ég stend mig ad tví ad stara hálf stjørf á fólk af hreinni addáun yfir fegurd thess! Bædi børn og fullordnir, konur og børn, ljós og døkk, of grønn og of feit...øll falleg á sinn einstaka hátt. Thad eru thó sérstaklega børnin og konurnar sem ég get ordid allveg heillud af. Konurnar er jú frá tví ad tær eru litlar vandar á ad turfa ad bera thunga bala af vatni á høfdinu, eda kørfu fulla af thvotti, eda pott fullan af mat, ruslapoka, undarlegustu hluti bera thær á høfdinu. Børnin bera thau svo samtímis á bakinu og ekki er ósjaldan sem hendurnar eru líka fullar. Ekki er ólíklegt ad madurinn theirra trítli svo vid hlidina á theim, tómhentir! Hér eru thad án efa konurnar sem vinna og hafa hlutina á hreinu.
Ég er líka alltaf ad upplifa hvad fólk er hjálpsamt og gott. Ég verd ad gefa nokkur dæmi. Ég var t.d. á leidinni í vinnuna um daginn gangandi og thad byrjadi ad rigna. Ég var ekki med regnhlíf svo ég ákvad ad taka leigubíl. Ég stoppadi leigubíl sem sagdist ekki geta keyrt thangad (madur tharf ad keyra mjøg holótta moldarvegi til ad komast thangad svo thad er ekki margir taxar sem vilja keyra thangad) svo ég ákvad ad labba bara. En hann sagdist samt vilja keyra mig áleidis svo ég thádi thad. Svo thegar ég fór út og afhenti honum peninginn, vildi hann ómøgulega taka vid honum. Hann hafdi jú ekki keyrt mig alla leid, svo honum fannst ekki rétt ad hafa af mér pening. Hann veit thó vel ad thetta eru smáaurar fyrir mig.
Eins hef ég lennt í tví ad ætla ad taka leigubíl og vid vorum fjøgur. Thad var thegar einn madur í bílnum, en hann steig bara út og sagdi gjørid svo vel, ég tek bara næsta!!
Thad er ekki ósjaldan sem ég hef villst eftir ad ég kom hingad. Húsin snúa jú bara einhvern veginn og einhvern veginn og thad eru engar skipulagdar gøtur í hverfunum, og tví erfitt ad finna sér kennileiti sem vísa veginn. Og um leid og ég stoppa og byrja ad klóra mér í hausnum og lýt ringlud út, er einhver kominn upp ad mér og spyr hvert ég er ad fara.
Ég var líka ad kaupa kjúkkling um daginn og steig á kaf í drulluledjupott og ég var valla búin ad losa mig, thegar mér var rétt fata med vatni til ad skola mig…..Ég gæti komid med svo mørg fleiri.
Ég átti svo ótrúlega skemmtilegan dag í gær. Thad var jú laugardagur svo thad var frí og Leo (danskur strákur sem ég vinn med) átti afmæli. Vid høfum thá hefd á, eins og sønnum Dønum sæmir, ad vekja afmælisbørn alltaf med morgunmat og afmælissøng. Leo vard 25 ára og er ógiftur svo vid urdum jú ad sjá til thess ad hann fengi kanil (líka dønsk hefd). Ég fékk audvitad løngun til ad baka sov ég hringdi til íslands í múttu mína kl 23 á føstudagskvøldi og fékk uppskrift af kanilsnúdum. Vid nádum ad skrapa saman thess sem til thurfti hjá nágrønnunum og úr vard thessi líka fíni svertingja kanilsknúda kall. Ofnin er jú gasofn, svo hann brann adeins…en hann var bordadur med bestu lyst ásamt ødru gódgæti. Thad var hrædilega heitt í gær svo vid ákvádum ad vera gód vid okkur og skelltum okkur á besta hótelid í bænum thar sem er loftkæling og sundlaug. Allgjør lúksus. Thar sat ég svo í 3 klst og átti allveg yndislegt skype spjall, fyrst vid mømmu mína og svo Laufeyju. Frábært ad komast í almennilega internettengingu svo ég gat séd thær. Svo fékk ég mér gódan sundsprett.
Thegar vid komum heim fórum vid Sara svo ad dansa. Vid høfum komist í kynni vid dansgrúppu sem vid megum dansa med thegar vid viljum. Thad var voda gaman. Thetta er grúppa sem hefur hátt í 200 medlimi sem eru á øllum aldri. Thau eru med skóla fyrir stelpur og konur tar sem thær lære ad lesa og líka ad dansa. Ég sat svoleidis dáleidd af tví ad horfa á bærnin dansa. Thad er ótrúlegt allveg hreint ad sjá thau. Thau eru svo flott og dugleg, og ótrúlegur taktur í teim. Ég komst samt fljótt ad tví hvernig thau gátu verid svona gód…thau eru slegin med trjágrein á fæturnar ef thau dansa ekki rétt :( Thad er jú ekki skemmtilegt ad horfa upp á. Til ad byrja med reyndi ég samt ad horfa fram hjá tví, vegna thess ad børnin virtust ekki kippa sér upp vid thad. Thau eru jú vøn tví ad vera alinn upp á thennan hátt!! En svo var ein sem var sleginn annsi harkalega og thá vard ég ad standa upp og fara. Madur fær sting allveg djúpt inn í hjartad. Greid stelpan var látin dansa alein aftur og aftur sømu hreyfinguna fyrir framan alla med, tárin í augunum, allgjør nidurlæging. En ég veit ad thad er heimskulegt ad skipta mér af, svo thad rétta í stødunni virtist vera ad standa upp og fara. Sína thannig ad thessu vilji ég ekki taka thátt í.
Um kvøldid forum vid svo út ad borda og út á lífid. Fengum thennan líka dýrindis mat og ískalt raudvín. Hér getur madur annad hvort fengid ískalt vín, eda heitt. Tad venst. Vid fórum á diskótek og dønsudum nánast án thess ad stoppa thangad til fæturnir báru okkur ekki lengur. Ég eeeelska ad fara út á lífid hér. Thad er svo gaman ad dansa thegar allir adrir eru ad dansa líka! Eini gallinn er ad thau eiga eina leidinlega hefd. Thad er ákvedinn tónlistarstíll sem heitir ”suk” (ég veit ekki allveg hvernig thad er skrifad) sem er ákvedinn taktur sem er svona hálfgerdur hægur latino salsa taktur. Og vid thad dansar madur vangadans. Og thad er sko vangadans í ordsins fyllstu merkingu. Manni er haldid eins thétt og møgulegt er og vanga vid vanga…úfff thegar sú tónlist er sett á gildir ad drífa sig á barinn ádur enn madur er dreginn í fadm einhvers. Thetta er samt svo fyndid. Fólk dansar svona, allveg rosa thétt, og talar ekkert saman, thekkist ekki neitt, og svo thegar lagid er búid, labbar madur bara hvor í sína áttina. Mjøg sérstakt. En thad venst eins og allt annad.
Thegar vid komum heim, vorum vid glorsultnar eftir allt pudid svo thá urdum vid jú ad verda okkur út um nætursnarl. Vid urdum svo lukkulegar thegar vid sáum ljós í myrkrinu thar sem strákofi bakarans er. Hann var búin ad kveikja í steinofninum og gat hitad braud handa okkur. Svo thessi fullkomni laugardagur endadi vid eldhúsbordid vid kertaljós, med heiti franskbraudi med nutella.
Ég vona ad lífid hér í Guinea Bissau haldi áfram ad vera svona gott. Thetta er allveganna hingad til búid ad vera yndislegt og ég er svo hamingjusøm ad fá ad upplifa thetta. Allgjør forréttindi.
Mig langar líka svo ad segja ykkur frá vinnunni minni. En nú er thetta ordid allt of langt svo ég læt thad bída…
Bestu kvedjur frá hamingjusama afríkubúanum
1 Ummæli:
Þann 09 ágúst, 2010 00:43 ,
Nafnlaus sagði...
Gaman að lesa bloggið þitt Þórný - læt mig dreyma um að fara aftur til Afríku :)
Gangi þér ótrúlega vel og hlakka til að lesa meira!
Kveðja frá Akureyri
H.Ásta
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim