Tóta

fimmtudagur, apríl 19, 2007

Sídasta langa Bólivíu faerslan!

Vegna fjölda áskoruna tá aetela ég ad skrifa nokkrar línur, trátt fyrir ad mér fynnist hálfpartinn synd ad sitja fyrir framan tölvu í svo gódu vedri, líka tegar er svo stutt í brottför mína frá tessum yndislega stad…

En tad hefur aldeilis ýmislegt skemmtilegt á daga mína drifid undanfarid svo ég skrifa bara tad helsta, svo teir sem hafa áhuga á ad vita meira geta fengid ítarlegri sögur tegar ég kem heim;)

Sjúkrahúsheimsókn: (vidkvaemum sálum er varad vid tessum lestri!) Ég fór í heimsókn á sjúkrahús til ad fylgjast med thremur gangrádsadgerdum. Tad var mjög svo sérstök upplifun ad sjá hvernig adstaedurnar eru á bólivíönsku sjúkrahúsi og hvernig stadid er ad hlutunum og hvernig farid er med sjúklingana...Ég mátti ganga inn og út eins og mér sýndist án tess ad ég vaeri í sótthreinsudum fötum eda hafi tvegid mér um hendurnar! Allar skurdstofurnar voru opnar svo ég var audvitad agalega forvitin og leyfdi mér ad gaegjast inn...tá sá ég aldeilis eitthvad sérkennilegt. Tad var verid ad undirbúa adgerd og ég gat ekki allveg ímyndad mér hvers kyns adgerd midad vid hvernig búid var um sjúklinginn. Ég sá svo ad tad var verid ad undarbúa eitthvad med höfudkúpuna svo ég ákvad ad spurja hvort ég maetti fylgjast med (ég vissi ad ég fengi örugglega ekki taekifaeri til ad fá svona upplifun aftur!). Ég spurdi einhverja konu sem gekk út úr stofunni og hún sagdi já já audvitad, án tess ad spurja laekninn og hjúkrunarkonurnar. Ég stód tarna rétt vid hlid laeknisins tar sem hann boradi med gamaldagshandbor gegnum höfudkúpuna og ég veit ekki hvad og hvad...mér haetti ad vera sama tegar hann tók upp langt ridgad prik og stakk nidur í gegnum höfudkúpuna og thrísti af öllu afli tar til prikid kom upp í maganum!!! Ég átti ekki til ord um adferdirna, og tegar ég skrifa tetta tá skil ég ekki hvernig ég gat horft á tetta, en svo forvitin get ég verid! Ég spurdi svo danska laekninn og tá var thetta ef ég skildi rétt adgerd til ad ná vatni úr heilanum. Adferdirnar eru víst annsi adrar vid svipadar adgerdir heima...ég ákvad eftir thetta ad ég myndi reyna ad halda mér frá allri haettu svo ég lendi ekki í höndum bólivíanskra laekna!
Afmaeli: Maggie (bólívíanska mamman mín) átti fertugsafmaeli um daginn. Tad átti ekki ad halda neina veislu eda gera neitt úr tví svo vid Lea ákvádum ad taka tad ad okkur. Vid eldudum dýrindis lasaña med hvítlauksbraudi og salati og uppáhalds bólívíönsku súpuna mína í forrétt og pönukökum med ís og ávöxtum í eftirrétt. Kirstine og Marie komu líka og vid sungum fyrir hana afmaelissönginn á dönsku. Hún var svo takklát og glöd ad hún fór ad gráta og tóta litla fór tá audvitad ad tárast líka svo tetta var voda vaemid...Marie átti svo líka afmaeli. Mikkel kaerastinn hennar kom alla leid frá Danmörku til ad vera á afmaelinu (og audvitad til ad sjá allt sem hún er ad upplifa og til ad geta verid med henni). Vid vöktum hana med afmaelissöng, blödrum og danska fánanum og bordudum dýrindis morgunmat saman. Svo bökudum vid nammisúkkuladiköku og annad gódgaeti. Svo var haldin mjög svo altjódleg afmaelisveisla med fullt af fólki, sem var mjög vel heppnud. Svo var byrjad ad drekka og vid fórum í karíókí...ég söng en man bara eftir ad hafa farid upp á svidid og aftur nidur. Eftir tad fórum vid svo ad dansa...
Salar de Uyuni: Ég fór í 3. daga jeppaferdalag í gegnum hinar ýmsu eydimerkur tar sem ég sá hin ýmsu náttúrufyrirbrigdi og dýr. Salteydimörkin stendur án efa upp úr og er stórkostlegt fyrirbrigdi og örugglega fallegasti stadur sem ég hef verid á. Tetta var ótrúlega vel heppnud og ógleymanleg ferd.
Chile:Jeppaferdin endadi vid landamaeri Chile og vid Lea skruppum í nokkra daga til Chile til ad endurnýja vegabréfsárituna. Tad var allveg yndislegir dagar. Vid fórum til Arica sem liggur vid hafid og ég fékk tár í augun tegar ég sá hafid...ég vissi ekki ad ég myndi sakna hafsins svona mikid í Bólivíu. Vid láum tví á ströndinni allan daginn og flest kvóldin tá kúrdum vid fyrir framan sjónvarpid med gott chilenskt vín, kínamat eda Mc Donalds!!! Vid höfdum varla séd sjónvarp í 3 mánudi svo vid nutum tes svo vel. Svo tók ég langa sturtu tvisvar á dag tví taer voru heitar og tad komu meira en trír dropar úr teim eins og heima hjá mér í Bólivíu! Tad var margt ödruvísi í Chile en Bólivíu. Allt er miklu dýrara, ökumenn stoppudud fyrir okkur (sem var annsi erfitt ad venjast), tad voru vegagrindverk eda hvad tad nú heitir og akreinastrik, allir töludu hratt og eins og teir vaeru smámaeltir en fólkid var allveg rosalega indaelt. Ég vard mjög hrifin af Chile eftir tessa ferd og langar ad kynnast landinu betur í naesta ferdalagi:)
Fjölskylduhelgi: Sídasta helgi var voda róleg. Ég var tá ad átta mig á tví hvad var stutt í ad ég faeri heim svo ég reyndi ad vera mikid med fjölskyldunni. Ëg fór med Krókkunum í bíó á laugardagskvöldinu og svo á bar á eftir til ad borda ís og pönnukökur...tid getid rétt ímyndad ykkur hvad teim fannst tad mikid sport! Svo tók ég tau med mér ad fossunum á sunnudeginum. Tau höfdu aldrei komid tangad og vid höfdum tad svo huggulegt. Fórum í göngutúr, syntum, bordudm nesti, spiludum og nutum góda vedursins.
Vinnan: Ég nýt vinnunnar minnar alltaf meira og meira og tad er erfidara og erfidara ad yfirgefa bórnin hvern dag. Í dag var áttundasti sídasti dagurinn og tárin byrjudu ad renna tegar ég gekk frá húsinu...mig langar ekki ad hugsa til sídasta dagsins! Allt er mun betra tegar madur er farinn ad geta tjád sig almennilega og skilid börnin. Börnin koma alltaf hlaupandi á móti manni tegar madur kemur og halda manni föstum tegar ég segi ad ég turfi ad fara heim. Ég er farin ad vera á morgnana líka sem er enn skemtilegra. Tad er gaman ad vera hjá börnunum tear tau vakna...tau eru öll svo glöd. Ég fae líka ad legga litlu börnin í rúmid fyrir eftirmiddagslúrinn og í dag badadi ég uppáhaldsstrákinn minn (ég er búin ad tengjast honum haettulega miklum böndum). Svo hjálpa ég stóru börnunum med heimavinnuna sína og hjálpa teim ad klaeda sig í skólafötin tví tau fara í almenningsskóla um eftirmiddaginn.Um daginn var svo dagur barnanna. Tá fórum vid med öll börnin á torgid sem var annsi skrautlegt. Tad er ekki til neinn hjólastólabíll svo teim var lyft upp á pallinn á pallbíl og svo hengum vid starfsmennirnir hálfpartinn utan á bílnum!! En tau skemtu sér svo vel og tad var svo gaman. Tau fá jú ekki oft ad fara út fyrir veggi stofnunarinnar. Vid fórum líka med tau á safn um daginn sem var mjög vel heppnad líka. Tad var líka haldin veisla á Psico fyrir börnin í tilefni degi barnanna og vid Lea borgudum trúdi til ad koma tví tau hófdu ekki efni á tví. Krakkarnir voru annsi gladir med tad.

Jaeja, ég enda alltaf á tví ad skrifa svo langt um hvert ad ég nae ekki ad segja frá helmingnum af tví sem mig langar. Ég gaeti sagt frá svo mörgu ödru en ég er ad fara ad hitta stelpurnar í baenum. Ég reyni ad njóta hvers dags til hins ýtrasta tví ég á bara 10 daga eftir í Sucre. Ég er tví sem lengst med börnunum í vinnunni, reyni ad eyda tíma med fjólskyldunni, fara á öll sófnin og skoda allt sem ég á eftir ad skoda, fara í göngutúra og út ad borda á alla uppáhalds veitingastadina og allt sem ég veit ad ég mun sakna sárt tegar ég kem heim.

Planid mitt er semsagt ad fara frá Sucre 29. maí og fara tá til Cochabamba og skoda tjódgarda og dýralífid og kókaínplöntur! Svo aetlum vid í 3 daga ferd í regnskóginn tar sem vid munum sigla um flódin, skoda hin ýmsu dýr, fara í gönguferd um midja n´tt til ad leyta ad kirkjuslöngum, synda med bleikum höfrungum og ég veit ekki hvad og hvad. Eftir tad aetla ég ad hjóla nidur haettulegasta veg í heimi...ef ég tori. Tad hafa nýju túristar látist vid ad gera tad en vid myndum tá fara med teirri ferdaskrifstofu sem auglýsir sig tannig ad enginn hafi dáid sem hafi ferdast á teirra vegum!!! Kirstine og Marie eru alveg ákvednar í ad fara, en ér er pínu smeik og Lea lofadi mömmu sinni ádur en hún fór ad hún myndi halda sig langt frá tessum vegi!! Eftir thetta aetlum vid ad skoda Lake Tichicaca og Isla del sol og svo kannski skreppa yfir til Peru til ad skoda fljótandi eyjarnar ásamt ödru.

Ég mun svo halda til Danmerkur ca. 20 maí og vera tar til 31.maí en tá lendi ég í Kefavík. Ég aelta svo ad vinna vid altrif á vistinni í tvaer vikur og svo aetla ég ad flytja til Danmerkur 2. maí og byrja á tví ad skella mér á Hróarskeldu. Ég er ekki enn sem komid er komin med íbúd (einhver sem veit um laust herbergi eda íbúd?) en ég sótti um vinnu á 5 stödum í gaerkvöldi og var bodid vinnu á 3 af stödunum strax í dag, svo vinna verdur ekki vandamálid...

Jaeja, aetla ad tjóta... ef til vill verdur tetta sídasta blogg mitt frá Bólivíu, allaveganna langa bloggid. Ég reyni nú ad skrifa nokkrar línur til ad láta vita ad ég sé á lífi!! Takk allir sem hafa kommenntad, tad er alltaf gaman ad fá kvedjur frá fólki tegar madur er langt í burtu...

Hlakka til ad sjá alla tegar ég kem heim.
Knús Lindita

8 Ummæli:

  • Þann 20 apríl, 2007 11:58 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    gaman að lesa bloggið þitt elsku tóta mín:)og yndislegt að heyra í þér um daginn.ég fer til danmerkur 17-27.maí. verð í köben og odense. Hvar verður þú í danmörku?

     
  • Þann 20 apríl, 2007 13:01 , Blogger Nonni sagði...

    Vá hvað þetta hljómar allt vel Tóta mín! Það færð aldeilis menningarsjokk þegar þú kemur til DK.
    Nú sit ég hérna heima í sófanum að horfa á hokkí, voða notalegt og rólegt...fínt að sleppa aðeins frá áreiti lýðháskólans. Við töpuðum á móti SR í gær þannig að nú eru bæði lið búin að vinna 1 leik. Ég á flug til baka föstudaginn eftir viku, kannski fyrr ef úrslitin klárast fyrir það. Ég skal taka dót fyrir þig út ef þú vilt það ;) Ég tók hringinn með til Íslands en viltu kannski fá hann til dk? Hlakka til að sjá þig í DK :*

     
  • Þann 20 apríl, 2007 20:00 , Blogger Tóta sagði...

    Aeji hvad ég er glöd ad heyra ad tú verdir í DK Edda:) VId verdum ad hittast. HVad ertu ad fara ad gera? Ég verd í Köben, Odense, Aarhus og líklega Skive...Júlíus verdur í Köben 23.-25. Svo tad verdur bara stud hjá okkur.

    Ég breytti flugmidanum mínum í gaer sem var nú meira stressid. Turfti ad flýta heimkomunni (átti mida 7. júlí) og okkur var sagt ad tad vaeru engir flugmidar í maí nema vid vaerum tilbúnar ad borga 120 túsund! En eftir margar hringingar tá tókst okkur ad redda okkur sídustu tveimur midunum og ég kem tví til DK 16. maí.

    Frábaert ad tú getir tekid dót Jón...ég laet mömmu taka tad til fyrir tig. Knúsadu mömmu og pabba og Jasmín og foreldra tína frá mér. Vá hvad mig langar ad vera úrslitunum! Njóttu tess ad vera heima og gangi tér vel í leiknum...

     
  • Þann 20 apríl, 2007 23:25 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Sæt Þórný mín.

    Mikið var gott að heyra af þér. Anna verður á Íslandi í sumar og vantar að leigja herbergið sitt.

    Knús og kossar
    Maja og Grímur

     
  • Þann 21 apríl, 2007 19:09 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hae Thorny min!
    Otrulega gaman ad lesa bloggid titt, eg fann tad samt ekki fyrr en fyrir nokkrum dogum. En eg og Emmi erum nuna i Cusco i Peru og verdum herna i 3 vikur i vidbot.. tad vaeri otrulega gaman ef ad tad myndi hittast tannig a ad vid gaetum hist, aftvi ad vid aetlum lika ad fara til Lake Titicaca og mer synist tetta verda um svipad leyti. Sendu mer endilega tolvupost a bergtoraben@gmail.com ef tu veist sirka hvenaer tid verdid i Peru eda hja vatninu.

    Vona ad tu hafir tad gott og njotir timans herna!

     
  • Þann 21 apríl, 2007 21:08 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hæ sæta. Táraðist pínu við að lesa bloggið þitt. en það er ekkert skrítið þar sem að ég er að verða verri en þú hvað varðar tár á kinn. Ég tárast nú bara yfir auglýsingum þessa daganna. Það var æðislegt að heyra í þér um daginn og svo þegar ég kom heim var ég búin að fá póst frá Möggu svo það var tvöföld gleði þennann daginn. Skil ekki afhverju ég fékk ekki tár í augun:) Ég hlakka rosalega mikið til að fá þig heim. Þangað til segi ég bara góða skemmtun og í guðanna bænum farðu varlega.

     
  • Þann 24 apríl, 2007 17:42 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    hæhæ Þórný!
    þú ert alltaf velkomin og verð alveg heima allan maí bara að læra fyrir próf og það er nóg pláss þó ég sé ekki komin með svefnsófa ennþá... en það eru til dýnur:) Væri frábært að fá þig hingað til Odense og þetta er klárlega langbesti staðurinn, þannig að verð að gera allt til að láta þér líta sem best á þetta;) Heyrðu annars betur í mér þegar nær dregur og gangi þér vel í Bolivíu. Kram, Gyða

     
  • Þann 28 apríl, 2007 01:18 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    hæ þórný mín! mikið vildi ég vera úti í bólivíu að lenda í ævintýrum! þetta hljómar svo spennandi hjá þér!
    en yfir í annað, ertu ekki til í að senda á kristin@kristinketils.com hvað þú ert að gera núna, eina línu. þetta er fyrir stúdentatal munins.
    hafðu það svo bara sem best!

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim