Á leidinni til haesta baejar í heimi
Vildi bara rétt kasta á ykkur kvedju tví ég er ad fara í helgarferd til Potosí eftir nokkrar mínútur. Tad er sami baer og ég fór til med fjolskyldunni minni fyrstu helgina mína hérna og hann er semsagt í yfir 4000 metra haed. Núna er ég ad fara med Leu, Marie, Kirstine og fjolskyldunni hennar. Ég held ad tad verdi mjog gaman. Vid erum ad fara ad skoda mjog fallegt safn, svamla í einhverju náttúrulega heitu vatni, fara í fjoskyldubod tar sem vid munum elda danskan mat fyrir fólkid og svo erum vid ad fara ad skoda mínuna (man ekki nafnid á íslensku). Ég er reyndar mjog hraedd vid tad tví tad er víst mjog haettulegt. Hún getur hrunid hvenaer sem er var mér sagt. Tegar danskar stelpur sem vid hittum fóru tangad tá lentu taer í tví ad turfa ad taka til fótanna í trongu gongunum tví tad var verid ad sprengja med dínamíti rétt hjá teim! En taer sogdu ad tetta vaeri virkilega upplifun, sem er án efa rétt!!
Annars er tetta búin ad vera ágaetis vika. Ég er búin ad vera á rádstefnu seinnipartinn í stadinn fyrir ad vera í vinnunni. Psicopedagogico var nefnilega ad halda grídarinnar altjódlega rádstefnu um ýmislegt tengt bornum og fullordnum med fotlun. Tad var mjog spennandi, en allt var á spaensku svo ég skyldi ekki naestum allt. Svo ar kvoldverdur ed skemtiatridum eitt kvoldid og hitt og thetta. Thetta var skemmtileg upplifun en ég hlakka til ad hitta bornin "mín" á mánudaginn.
Ég er búin ad ákveda ad minnka vid mig spaenskuna frá og med naestu viku og skipta um kennara og vid Lea aetlum ad vera í tímum í sitthvoru lagi. Ég fór tví í dag med kennaranum mínum út ad borda á einum uppáhaldsveitingastadnum mínum. Verd ad setja mynd af tví, tví tad er svo fallegt útsýni tadan og huggulegt.
Tad vard voda fjolskyldudrama í vikunni tví Juanitu (vinnukonan) tóksta ad velta risastórri kommódu med spegli ofaná svo hann brotnadi og margir adrir hlutir!! Tad hafdi víst tekid tau ár ad borga af tessari kommódu. Pabbinn vard brjáladur og fór ad heiman og kom ekki í hádegismat. Greyid Juanita var allveg í rusli tví tau sogu ad hún yrdi ad fara eftir viku, tví hún vaeri ekki ad standa sig. Tó mér finnist tau koma omurlega fram vid hana tá vill hún alls ekki vera send í burtu í litla smábaejinn sinn tví tar er ekkert fyrir hana. Ädur vann hún á veitingastad frá 4 á morgnanna til 1 um nottina og fékk lítid sem ekkert ad borda yfir allann daginn! Ég gerdi orugglega ekki rétt med ad blanda mér í málin en ég fór ad hughreysta hana og spjalla vid hana og turka tárin sem ég held ad tau hafi ekki verid sátt vid tví tá var eins og ég vaeri ad "halda med henni". Tau fóru allaveganna voda mikid ad segja allt sem hún hafdi gert rangt og blablabla...tetta vard allt voda mál. En núna er allt í gódu og ég vona ad hún fái ad vera.
Jaeja, verd ad tjóta, tad er verid ad saekja mig. Skrifa meira eftir helgi....
Annars er tetta búin ad vera ágaetis vika. Ég er búin ad vera á rádstefnu seinnipartinn í stadinn fyrir ad vera í vinnunni. Psicopedagogico var nefnilega ad halda grídarinnar altjódlega rádstefnu um ýmislegt tengt bornum og fullordnum med fotlun. Tad var mjog spennandi, en allt var á spaensku svo ég skyldi ekki naestum allt. Svo ar kvoldverdur ed skemtiatridum eitt kvoldid og hitt og thetta. Thetta var skemmtileg upplifun en ég hlakka til ad hitta bornin "mín" á mánudaginn.
Ég er búin ad ákveda ad minnka vid mig spaenskuna frá og med naestu viku og skipta um kennara og vid Lea aetlum ad vera í tímum í sitthvoru lagi. Ég fór tví í dag med kennaranum mínum út ad borda á einum uppáhaldsveitingastadnum mínum. Verd ad setja mynd af tví, tví tad er svo fallegt útsýni tadan og huggulegt.
Tad vard voda fjolskyldudrama í vikunni tví Juanitu (vinnukonan) tóksta ad velta risastórri kommódu med spegli ofaná svo hann brotnadi og margir adrir hlutir!! Tad hafdi víst tekid tau ár ad borga af tessari kommódu. Pabbinn vard brjáladur og fór ad heiman og kom ekki í hádegismat. Greyid Juanita var allveg í rusli tví tau sogu ad hún yrdi ad fara eftir viku, tví hún vaeri ekki ad standa sig. Tó mér finnist tau koma omurlega fram vid hana tá vill hún alls ekki vera send í burtu í litla smábaejinn sinn tví tar er ekkert fyrir hana. Ädur vann hún á veitingastad frá 4 á morgnanna til 1 um nottina og fékk lítid sem ekkert ad borda yfir allann daginn! Ég gerdi orugglega ekki rétt med ad blanda mér í málin en ég fór ad hughreysta hana og spjalla vid hana og turka tárin sem ég held ad tau hafi ekki verid sátt vid tví tá var eins og ég vaeri ad "halda med henni". Tau fóru allaveganna voda mikid ad segja allt sem hún hafdi gert rangt og blablabla...tetta vard allt voda mál. En núna er allt í gódu og ég vona ad hún fái ad vera.
Jaeja, verd ad tjóta, tad er verid ad saekja mig. Skrifa meira eftir helgi....

2 Ummæli:
Þann 12 mars, 2007 17:04 ,
Edda sagði...
alltaf gaman að lesa færslurnar þínar litla mín;)heh þú ert svo góð að vera góð við vinnukonuna mína. góðar þessar vinnukonur
Þann 15 mars, 2007 16:20 ,
anna sagði...
hljómar svo ævintýralega....
kossar
anna mágkona
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim