Tóta

föstudagur, mars 16, 2007

Tví midur tá hef ég engar spennandi sögur ad segja frá ferdinni til Potosí. Ég veiktist nefnilega á leidinni, hélt ég vaeri bara bílveik tví ég sat á pallinum á pallbílnum og vegirnir eru nú annsi holóttir og hlykkjóttir, en svo var tví midur ekki. Hef naelt mér í einhverja matareitrun. Aeldi á leidinni og var med voda magaverki svo ég lagdist í rúmid um leid og vid komum til Potosí og lá tar tar til vid lögdum af stad heim aftur:( Fór bara á faetur til ad fara á klósettid, sem var reyndar annsi oft! Svo helgin var sú mesta tunglyndishelgi sem ég hef upplifad tví ég lá bara alein í rúminu med hugsunum mínum allan daginn og hlustadi á tónlist sem gerdi mig enn leidari. Ég var komin á tá ákvördun eftir helgina ad ég aetladi ad fara heim! En ég veit ad tad er ekkert sem bídur mín heima og ég yrdi bara enn leidari svo ég tarf ad hryssta tetta af mér og aetla ad reyna ad fara ad njóta lífsins hérna aftur...

Vikan er búin ad vera ágaet. Tad er fínt ad vera búin ad minnka vid mig spaensku svo ég hafi tvo frímorgna til ad geta farid á netid, tvegid tvottinn minn, dundad m ér í baenum eda verid löt. Nýji spaenskukennarinn minn heitir Franklin og er voda fínn. Tímarnir eru allt ödruvísi en ádur. Hjá Esthellu var ég ad laera málfraedi o gera aefingar allan daginn og laera ný ord, en hjá Franklin tá spjöllum vid bara allan morguninn...t.e.a.s. hann talar og ég reyni ad skilja;) Tad er úid ad vera ótrúlega gaman. Hann er búinn ad segja mér mikid frá sögu Bólivíu, pólitíkinni (sem er náttúruega fáránleg!), ástandinu í sveitunum, stéttaskiptingunni og hinu og tesu spennandi. Hann er líka svo áhugasamur um ad heyra hvernig allt gengur fyrir sig á Íslandi svo tad er voda gaman ad bera saman. Eins og samskipti kynjanna og stödu kvenna t.d. tad er eins og svart og hvítt hér og heima á Íslandi. Svo ég er ánaegd med nýja kennarann minn, trátt fyrir ad ég laeri kannski ekki jafn mikid og ádur tví tad er adallega hann sem talar tví honum er oft svo mikid nidri fyrir og tarf svo mikid ad segja frá svo ég aefi mig kannski ekekrt voda mikid!

Dagarnir í vinnunni eru svo mismunandi. Tad er ekkert sem hefur reynt jafn mikid á tolinmaedi mína eins og tessi vinna! Stundum er ég bara alveg búin á tví eftir tesa trjá tíma. Krökkunum er skipti í pínulitlar "skólastofur" á daginn eftir aldri og getu, ca 5-10 saman med einni fóstru. Tar eiga tau svo ad t.d. föndra eitthvad einfalt, teikna, syngja, laera stafina og tölurnar, ávextina o.s.frv. En sum eru ekki faer um ad gera neitt af tessu og tau eru tá bara ad leika sér sjálf. Tessi börn eru flest med virkilegan athyglisbrest, kannski ofvirk og einhverf eda med adra sjúkdóma sem gerir tetta ekki audvelt. Faest geta setid kyrr meira en nokkrar mínútur og tad er mjög erfitt ad halda athygli teirra og fá tau til ad gera eitthvad. Stundum er ég látin vera ein med kannski 10 börnum sem er ekki audvelt. Tad er nógu erfitt ad passa 3 börn í einu, hvad tá 10 börn sem tala tungumál sem ég skil ekki fullkomlega eda tala alls ekki neitt og hafa alls kyns mismunandi fatlanir. Og svo dettur einn á hausinn, tveir slást um bolta hinn er ad klifra upp í hillu, einn faer kast og fer ad slá höfdinu á sér í gólfid, einn tarf hjálp til ad fara á klósettid og einn slaer mig vilt og galid...og ég hef bara tvaer hendur!!! En thetta er sem betur fer ekki alltaf svona:) Yfirleitt er ég bara ad hjálpa fóstrunum. Sídustu daga hef ég bara verid ad leika vid börnin sem oft eru vodalega gód og vilja stödugt vera ad knúsa mig og kyssa mig og eru stundum voda taeg og gód...eftir svona daga tá er ég voda ánaegd med vinnuna mína og allt verdur tess virdi tegar ég veit ad börnin eru takklát fyrir ad ég sé tarna. Ég fae mér líka alltaf smá pásu á hverjum degi til ad fara inn til litlu barnanna. Reyni ad fá José til ad aefa sig í ad labba og knúsa Raquel og Susanitu sem eru litlu englarnir mínir.

Ég er búin ad vera voda löt vid ad fara út á kvöldin tessa viku, tjáist af einhverri krónískri treytu tessa dagana. Reyni ad fara í raektina annad slagid og fer út ad borda med stelpunum flest kvöld, en er mikid bara búin ad vera heima sídustu kvöld sem er ágaetis tilbreyting. Fór reyndar smá út á lífid í gaer med Thorbjorn og Nils, sem eru nordmenn sem vid hittum alltaf annad slagid og tremur norskum vinkonum teirra. Svo fyndid ad geta baratalad dönsku og tau norsku og madur skilur hvert annad ad mestu leyti.
Vid aetludum ad fara til Salar de Uyuni "salteydimörk" umtessa helgi en tad eru enntá vandamál vegna alla flódanna svo vid restudum tví. Erum ad hugsa um ad fara eftir tvaer vikur og enda ferdina í Chile á ströndinni og slappa af...tad verdur svo ljúft. Tá eru nefnilega 3 mánudir sídan vid komum og tá rennur vegabréfsáritunin út svo vid turfum ad yfirgefa landid, en getum samt komid strax aftur. Svo tad er eitthvad til ad hlakka mikid til.
Tad á ad vera rigning um helgina svo vid erum ekki med nein stór plön. Mig langar reyndar ad fara med Juanitu í heimsokn í torpid hennar. Vaeri svo spennandi ad vera gestur í einum af tessum torpum. Hún er líka ekkert búin ad fara heim sídan hún kom tví hún hefur ekkert fengid borgad trátt fyrir ad hún vinni daginn út og daginn út´. Ég er mjög hneykslud á tví vegna tess ad ég borga 800 bolivianos fyrir ad búa hjá teim sem eru mikir peningar hér, svo tau hafa allveg efni á ad borga henni sín 200 sem hún á ad fá! Svo kannski fer ég med henni heim á sunnudaginn tví tá get ég borgad rútuferdina fyrir hana líka svo hún geti komist heim. Mamma hennar er líka búin ad vera veik svo tad vaeri gaman fyrir hana ad geta heimsótt hana.

Hafid tad gott...sakna ykkar ekstra mikid tessa dagana. Knús

4 Ummæli:

  • Þann 16 mars, 2007 19:38 , Blogger Laufey sagði...

    Sakna thín líka...skrítid ad hafa ekki heyrt í thér í næstum thví 2 mánudi.. sko TALA vid thig..Thad er nú hálf einmanalegt stundum ad geta ekki hringt í thig hvenær sem er eins og fyrir jól og fá thig í heimsókn!
    Fardu vel med thig elskan mín..heyrumst fljótlega!
    Lubbs

     
  • Þann 17 mars, 2007 13:09 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hæ Þórný mín.
    Það mergsýgur mann að lenda í svona magaveseni en svo batnar það bara! Þetta er ekkert smá lífsreynsla sem þú ert að ná þér í þarna og stundum erfitt auðvitað. Ég vildi að ég væri orðin tvítug aftur, þá myndi ég gera e-ð svona.Mér finnst æðislegt aðgeta fylgst með á blogginu. Kíki á þína síðu og Eyrúnar næstum því á hverjum degi.Hafðu það gott elskan
    Lubba fræka

     
  • Þann 18 mars, 2007 16:15 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hae saeta.
    Hugsa oft og mikid til min. Vildi bara lata tig vita ad plon hafa breyst svo eg fer sennilega a hroarskeldu en svo beint heim eftir tad. Aetla lika ad reyna ad skreppa heim i kringum 16 juni en veit ekki hvort tad gengur upp.
    Reyndu ad hafa tad sem allra best. Heyrumst fljott.
    Magga.

     
  • Þann 19 mars, 2007 23:17 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Sæl englakroppur.
    Þetta er nú engin smá lífsreynsla sem þú ert að ná þér í þarna langtíbortistan. Hér er kominn í mann vorfiðringur einn daginn og næsta dag skellur svo veturinn á mann aftur :o(
    Skíðafólkið er ánægt og ég kannski svolítið líka að losna við þetta margumtalaða svifryk sem við eigum met í hér á henni Akureyri (segja einhverjir).
    Ég vona að þú hressist og njótir dvalarinnar í botn. Kossar frá gamla settinu í Aðalstræti, Maja.

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim