Psicopedagogico
Mig langar til tess ad segja ykkur adeins frá vinnunni minni, tar sem hún var nú adalástaedan fyrir tví ad ég hélt í tetta ferdalag. Ég er ad vinna á barnaheimili fyrir fotlud (er ekki til eitthvad betra ord, svipad og disabled?) born. Tetta er stórt heimili og skipt nidur í mismunandi deildir. Ég er ad vinna í pediatria sem er fyrir yngstu bornin. Tau eru frá nokkurra mánada og upp í svona ca. 10 ára. Sídan ég kom er búid ad vera sumarfrí svo tad eru ekki nema ca. 15 born. Tad eru tau born sem ekki eiga foreldra og fara tví ekki heim í sumarfrí. Einhvern tímann í byrjun febrúar koma svo einher 50 born úr sumarfríi og tá verdur orugglea nóg ad gera. Ég hlakka mjog til. Tad var fínt ad byrja tegar voru fá born, svona medan madur var ad kynnast stadnum og adlagast.
Bornin eru oll vodalega misjafnlega audveld ad eiga vid. Sum eru mikid líkamlega fotlud og onnur eru med mikil hegdunarvandamál og allt tar á milli. Tad er rosalega erfitt ad eiga vid bornin med hegdunarvandamál tegar ég get ekki tjád mig almennilega á spaensku. Tad er erfitt ad segja teim ad tau megi ekki gera eitthvad tegar ég get ekki utskýrt af hverju! Svo ég hef eira verid med yngstu bornunum og teim sem eru mid likamlega fotlud. Ég var voda mikid ad lesa í sídustu viku!! Tad er mjog fyndid ad vera ad lesa spaensku tegar ég skil ekkert hvad ég er ad segja og get ekkert talad vid bornin. En get samt lesid heila sogu!! Málid er ad tad er alls ekkert erfitt fyrir íslendinga ad bera fram ord á spaensku svo mér tekst tad nú allveg ágaetlega. Ég les líka mikid disney baekur tví tá tekki ég aevintýrin og veit hvad ég er ad lesa! Tad eru bara ekki mjog margar baekur til svo ég er tegar ad verda búin ad lesa taer flestar. Svo er é líka búin ad vera ad pússla med bornunum og perla. Tad eru tad fá born og tad margir starfsmenn núna ad tad er vodalega rólegt og madur getur allveg leyfdt sér bada ad dunda sér og leika vid bornin og knúsa tau og st´rjúka teim. Mér finnst tad líka mikilvaegast, tví fostu starfsmennirnir (bólivíanarnir) leggja ekkert mikid upp úr tví ad vera ad sína bornunum mikla athygli og umhyggju.
Eg er líka mikid sídustu daga búin ad vera med tau born sem eru taegust. Ég sá nefnilega tad ad tau born sem eru audveld ad eiga vid og kvarta aldrei eda gráta sitja bara kjurr í hjolastólunum sínum mest allan daginn án tess ad vera stimulerud á neinn hátt og fá hreyfingu. Svo ég er mikid búin ad vera ad leika vid tau og hjálpa teim ad fá hreyfingu. SVo ég byrja alltadf á tví tegar ég kem ad taka einhver born úr hjólastolnumn sínum og taka tau í fangid eda leyfa teim ad liggja í grasinu í smá stund. Bornin sem eru lomud eru morg svo hraedilega stíf tví tau sitja í hjólastólunum sínum allan daginn. Svo er nú allveg merkilegt hvad madur getur fengid gód vidbrogd bara vid tad ad madur brosi framan i bornin og snuid teim í hringi og knúsi tau og alls konar tannig sem madur getur gert án tess ad geta talad vid bornin. Svo gefum vid líka bornunum ad borda á hverjum degi. Tad er alltaf tad sama. Heit mjólk sem er´ búid ad brydja braud út í!! namminamm...
Tad eru trír adrir sjálfbodalidar komnir í pediatria. Tau eru búin ad vera ad vinna í 5 mánudi en voru í triggja vikna fríi í Argentínu. Tad er búid ad vera frábaert ad hafa tau til ad geta fengid tau til ad týda ef madur skilur ekki bornin eda tad sem madur á ad gera. Tad besta var samt ad ég gat spurt tau um bakgrunn margra barnanna. Morg bornin eigta nú aldeilis skuggalega fortíd komst ég af. Ég var svo sjokkerud! Tad eru til daemis tvo born sem ég er búin ad vera mikid med, Adelaida og Marcelo, sem eru víst systkin. Tau eru einmitt tvo teirra sem sitja í hjólastól mestallan daginn og heyrist ekkert í. Marcelo er yfirleitt alltaf einn út í horni og dundar sér vid allskyns furdulega hluti. Hann er allgjort krútt. Hann getur stadid og gengid ef hann heldur sér í eitthvad en er mjog óstyrkur titrar mikid á medan. Adelaida er allveg lomud og segir ekki neitt. Hún er lika allgjort krútt og hlaer svo krúttlega tegar madur kítlar hana og finnst svo gott ad láta strjúka sér á kinnunum og ´hendurnar. Ég komast semsagt ad tví um tau ad tau faeddust baedi allveg edlileg en foreldrar teirra fóru bara svona rosalega illa med tau ad nú eru tau hád hjólastól o geta ekkert tjád sig. Ad hugsa sér ad tad sé haegt ad gera svon...vid sín eigin born. Svo er einn lítill strákur sem heitir Pavlo. Hann er ekki líkamlega fatladur en talar mjog lítid og óskýrt og er erfidur í hefdun- Ég var búin ad taka eftir tví ad hann var med stort ort tvert yfir hálsin. Ég hélt kannski ad spjaldkirtillin hans hafi verid fjarlaegdur en tá hafdi mamma hans viljad enda líf hans:( Tad var nú aldeilis gott ad henni hafi ekki tekist tad. Morg bornin eiga svipada fortíd, svo sorglegt. Tad sem er líka sorglegt er t.d. José. Tad er ótrúlega saetur strákur sem ég var mikid búin ad spá í hvad vaeri ad. Hann sagdi nefnilega ekki neitt, ég hafdi aldrei séd hann brosa og hann kunni ekki ad ganga tratt fyrir ad vera orugglega 2 ára. Samt er hann med sterka faetur og virstist ekkert ad honum líkamlega. Ég fattadi svo ad hann er heyrnalaus! Hann gaeti allveg laert ad ganga en tad er bara enginn sem hjálpar honum ad laera. Svo gaeti hann allveg laert tánmál og tannig getad tjád sig, en tad er heldur enginn sem getur kennt honum tad. Hann graetur aldrei eda er med nein vandmál svo hann situr bara kjurr í stólnum sínum allan daginn:( Greyid litli José. Svo ég er búin ad reyna smá á hverjum degi ad láta hann labba med tví ad halda í hendurnar á honum. Tad er ekki audvelt tví ég er nú enginn sérfraedingur. Svo er ég ad reyna ad láta hann liggja í grasinu og fleira í teim dúr til einvhern veginn ad hann geti notad hin skilningarvitin sín.
Já ég gaeti sagt ykkur svo margt um vinnuna mína. Tad eru morg yndisleg born tarna sem mér er strax farid ad tykja svo vaent um og ég veit ad verdur erfitt ad yfirgefa eftir taepa fjóra mánudi. En tá er bara ad reyna ad gefa teim eins margar gódar upplifanir og ég get.
Ég veit ekki allveg hvernig ég á ad lýsa vinnunni og heimilinu til ad tid fáid rétta mynd af tessu í kollinum! Ég aetla ad taka myndavélina mína med í naestu myndir og taka myndir sem´mér tekkst svo vonandi ad setja á netid. Ég er búin ad taka svo fáar myndir sídan ég kom, tví midur. Tess vegna hef ég ekki sett neinar á netid. Auk tess sem netid hérna er svo fáránlega haegt ad ég veit ekki hvort tad takist. En ég vona tad tví mig langar svo ad sýna ykkur myndir af bornunum "mínum" og ekki sídur fjolskyldunni minni. Svo verkefni naestu viku er ad taka fullt af myndum sem mér tekst svo vonandi ad setja á netid í naestu viku:)
Knús til ykkar allra...
Bornin eru oll vodalega misjafnlega audveld ad eiga vid. Sum eru mikid líkamlega fotlud og onnur eru med mikil hegdunarvandamál og allt tar á milli. Tad er rosalega erfitt ad eiga vid bornin med hegdunarvandamál tegar ég get ekki tjád mig almennilega á spaensku. Tad er erfitt ad segja teim ad tau megi ekki gera eitthvad tegar ég get ekki utskýrt af hverju! Svo ég hef eira verid med yngstu bornunum og teim sem eru mid likamlega fotlud. Ég var voda mikid ad lesa í sídustu viku!! Tad er mjog fyndid ad vera ad lesa spaensku tegar ég skil ekkert hvad ég er ad segja og get ekkert talad vid bornin. En get samt lesid heila sogu!! Málid er ad tad er alls ekkert erfitt fyrir íslendinga ad bera fram ord á spaensku svo mér tekst tad nú allveg ágaetlega. Ég les líka mikid disney baekur tví tá tekki ég aevintýrin og veit hvad ég er ad lesa! Tad eru bara ekki mjog margar baekur til svo ég er tegar ad verda búin ad lesa taer flestar. Svo er é líka búin ad vera ad pússla med bornunum og perla. Tad eru tad fá born og tad margir starfsmenn núna ad tad er vodalega rólegt og madur getur allveg leyfdt sér bada ad dunda sér og leika vid bornin og knúsa tau og st´rjúka teim. Mér finnst tad líka mikilvaegast, tví fostu starfsmennirnir (bólivíanarnir) leggja ekkert mikid upp úr tví ad vera ad sína bornunum mikla athygli og umhyggju.
Eg er líka mikid sídustu daga búin ad vera med tau born sem eru taegust. Ég sá nefnilega tad ad tau born sem eru audveld ad eiga vid og kvarta aldrei eda gráta sitja bara kjurr í hjolastólunum sínum mest allan daginn án tess ad vera stimulerud á neinn hátt og fá hreyfingu. Svo ég er mikid búin ad vera ad leika vid tau og hjálpa teim ad fá hreyfingu. SVo ég byrja alltadf á tví tegar ég kem ad taka einhver born úr hjólastolnumn sínum og taka tau í fangid eda leyfa teim ad liggja í grasinu í smá stund. Bornin sem eru lomud eru morg svo hraedilega stíf tví tau sitja í hjólastólunum sínum allan daginn. Svo er nú allveg merkilegt hvad madur getur fengid gód vidbrogd bara vid tad ad madur brosi framan i bornin og snuid teim í hringi og knúsi tau og alls konar tannig sem madur getur gert án tess ad geta talad vid bornin. Svo gefum vid líka bornunum ad borda á hverjum degi. Tad er alltaf tad sama. Heit mjólk sem er´ búid ad brydja braud út í!! namminamm...
Tad eru trír adrir sjálfbodalidar komnir í pediatria. Tau eru búin ad vera ad vinna í 5 mánudi en voru í triggja vikna fríi í Argentínu. Tad er búid ad vera frábaert ad hafa tau til ad geta fengid tau til ad týda ef madur skilur ekki bornin eda tad sem madur á ad gera. Tad besta var samt ad ég gat spurt tau um bakgrunn margra barnanna. Morg bornin eigta nú aldeilis skuggalega fortíd komst ég af. Ég var svo sjokkerud! Tad eru til daemis tvo born sem ég er búin ad vera mikid med, Adelaida og Marcelo, sem eru víst systkin. Tau eru einmitt tvo teirra sem sitja í hjólastól mestallan daginn og heyrist ekkert í. Marcelo er yfirleitt alltaf einn út í horni og dundar sér vid allskyns furdulega hluti. Hann er allgjort krútt. Hann getur stadid og gengid ef hann heldur sér í eitthvad en er mjog óstyrkur titrar mikid á medan. Adelaida er allveg lomud og segir ekki neitt. Hún er lika allgjort krútt og hlaer svo krúttlega tegar madur kítlar hana og finnst svo gott ad láta strjúka sér á kinnunum og ´hendurnar. Ég komast semsagt ad tví um tau ad tau faeddust baedi allveg edlileg en foreldrar teirra fóru bara svona rosalega illa med tau ad nú eru tau hád hjólastól o geta ekkert tjád sig. Ad hugsa sér ad tad sé haegt ad gera svon...vid sín eigin born. Svo er einn lítill strákur sem heitir Pavlo. Hann er ekki líkamlega fatladur en talar mjog lítid og óskýrt og er erfidur í hefdun- Ég var búin ad taka eftir tví ad hann var med stort ort tvert yfir hálsin. Ég hélt kannski ad spjaldkirtillin hans hafi verid fjarlaegdur en tá hafdi mamma hans viljad enda líf hans:( Tad var nú aldeilis gott ad henni hafi ekki tekist tad. Morg bornin eiga svipada fortíd, svo sorglegt. Tad sem er líka sorglegt er t.d. José. Tad er ótrúlega saetur strákur sem ég var mikid búin ad spá í hvad vaeri ad. Hann sagdi nefnilega ekki neitt, ég hafdi aldrei séd hann brosa og hann kunni ekki ad ganga tratt fyrir ad vera orugglega 2 ára. Samt er hann med sterka faetur og virstist ekkert ad honum líkamlega. Ég fattadi svo ad hann er heyrnalaus! Hann gaeti allveg laert ad ganga en tad er bara enginn sem hjálpar honum ad laera. Svo gaeti hann allveg laert tánmál og tannig getad tjád sig, en tad er heldur enginn sem getur kennt honum tad. Hann graetur aldrei eda er med nein vandmál svo hann situr bara kjurr í stólnum sínum allan daginn:( Greyid litli José. Svo ég er búin ad reyna smá á hverjum degi ad láta hann labba med tví ad halda í hendurnar á honum. Tad er ekki audvelt tví ég er nú enginn sérfraedingur. Svo er ég ad reyna ad láta hann liggja í grasinu og fleira í teim dúr til einvhern veginn ad hann geti notad hin skilningarvitin sín.
Já ég gaeti sagt ykkur svo margt um vinnuna mína. Tad eru morg yndisleg born tarna sem mér er strax farid ad tykja svo vaent um og ég veit ad verdur erfitt ad yfirgefa eftir taepa fjóra mánudi. En tá er bara ad reyna ad gefa teim eins margar gódar upplifanir og ég get.
Ég veit ekki allveg hvernig ég á ad lýsa vinnunni og heimilinu til ad tid fáid rétta mynd af tessu í kollinum! Ég aetla ad taka myndavélina mína med í naestu myndir og taka myndir sem´mér tekkst svo vonandi ad setja á netid. Ég er búin ad taka svo fáar myndir sídan ég kom, tví midur. Tess vegna hef ég ekki sett neinar á netid. Auk tess sem netid hérna er svo fáránlega haegt ad ég veit ekki hvort tad takist. En ég vona tad tví mig langar svo ad sýna ykkur myndir af bornunum "mínum" og ekki sídur fjolskyldunni minni. Svo verkefni naestu viku er ad taka fullt af myndum sem mér tekst svo vonandi ad setja á netid í naestu viku:)
Knús til ykkar allra...

1 Ummæli:
Þann 02 febrúar, 2007 10:24 ,
Nafnlaus sagði...
Sæl dúllan.
Úff, ég sit hér með tár í augunum yfir lýsingu á blessuðum börnunum. Það er ekki amalegt fyrir þau að fá sólargeisla eins og þig inn í líf sitt.
Kossar
Maja
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim