Tóta

þriðjudagur, mars 20, 2007

Ég sparkadi mig í rassinn á föstudagskvöldid og ákvad ad nú vaeri ekki aannad í stödunni en ad nota tann tíma sem eftir er í ad skemmta sér og njóta lífsins...med hjálp tequila, bjórs og nokkra kokteila skemmti ég mér svona líka vel!!! Hitti skemmtilega bandaríkjamenn sem ég dróg med á diskotek ásamt stelpunum. Tar tekktum vid svei mér tá helming allra á dansgólfinu, tad er eins og allir hafi ákvedid ad fara á sama stadinn tetta kvöldid. Ég dansadi frá mér allt vit og kom ekki heim til mín fyrr en klukkan hálf sjö...annsi vel heppnad kvöld:)
Ég svaf í heila tvo tíma tví ég var búin ad lofa ad fara med fjolskyldu Kirstine í heimsókn á elliheimili. Tad var einvher hátíd tar svo vid bordudum salteñas med gamla fólkinu og ágódin fór til styrktar umbótum á heimilinu. Tad var voda huggulegt. Eftir ad hafa gengid í rigningunni gegnum baejinn med Leu og ordid rennblautar, fórum vidheim til mín ad ylja okkur med heitu kakói. Vid fengum okkur gódan lúr í litla rúminu mínu, sem var flash back tl fyrstu daganna hérna í Sucre tegar vid vorum veikar til skiptis og rúmid mitt var heimili okkar! Eftir lúrinn hittum vorum vid sóttar af foreldrum Kirstine og fórum med teim og Marie og Kirstine út ad borda á rosa kósý veitingastad tar sem var ekkert smá hress hljómsveit ad spila bólivíanska tónlist. Vid fengum voda gódan mat og tókum svo nokkurspor á dansgólfinu ásamt dönunum sem sátu á naesta bordi og voru annsi vel í tví! Tau er hérna í nokkrar vikur í samband vid vinnu. Einn teirra er laeknir sem er ad gera hjartaadgerdir. Tau hafa komid tví verkefni af stad ad tau safna saman notudum pace makers (veit ekki hvad tad er kallad á islensku) sem má bara nota einu sinni í Danmörku, og graeda tá í fólk hérna í Bólivíu. Vid máttum endilega koma med teim á sjúkrahúsid og fylgjast med, og vona ég virkiega ad verdi úr tví, vaeri svo spennandi!Tegar hljómsveitin haetti ad spila fórum vid á pub sem er mjög kósý. Tar hittum vid fullt af fólki sem vid tekkjum. Mér finnst svei mér tá ad ég hitti meira fólk sem ég tekki hér í Sucre en heima! Kannski er tad bara tad ad fólk er opnara og alir hafa áhuga á ad spjalla vid alla svo madur kynnist fólki fljótt og eignast marga vini á stuttum tíma. Allaveganna tar höfdum vid tad huggulegt í nokkra tíma tangad til vid fórum á Mytos. Tar dönsudum vid í nokkra tíma sem var ágaetis skemmtun, en bara leidinleg tónlist
Á sunnudaginn vaknadi ég tví aftur eftir lítinn svefn til ad fara á stórt festilval í Tarabuco med Leu. Vid fórum á micró stoppustödinu (stoppustöd fyrir litla rútugarma) og stukkum upp í einn bílinn sem var ad gera sig tilbuinn til ad far af stad. Tegar hann var ad leggja af stad hoppadi lögga upp í bílinn og sagdi ad bílstjórinn vaeri ekki med bílpróf svo hann rádlagdi fólki ad finna sér annan bíl ef tad vaeri annt um öryggi sitt. VId fórum tá í yfir í annan garm sem var annsi fullur svo vid gátum ekki setid saman. Ég sat milli tveggja gamallra kvenna sem töludu bara quechua (tungumál frumbyggjanna)! Tad var annsi huggulet ad sitja milli teirra í spari fötunum sínum og hlusta á bólivíanska tónlist og keyra í stórkostlegu náttúrunni milli litlu fátaeku baejanna. En vid höfdum aftur ekki verid heppnar vid val á rútu tví tessi rúta var líka stoppud af löggunni tví hún var ekki med réttu pappírana til ad komast í gegnum vegatollinn svo vid urdum enn aftur ad finna eitthvad annad. Allar rútur sem keyrdu framhjá voru fullar og leigibílarnir líka svo vid snérum okkur ad fólkinu sem var á einkabílum. Vid fundum líka tetta yndaelisfólk em gaf okkur far resdtina af leidinni...tetta var örugglega eitt tad mest típiskt bólivíanskt sem ég helf lennt í!
Festivalid var voda fínt og mikid af mismunandi dönsum og búningum. Vid hittum fullt af fólki sem vid tekktum svo tetta var mjög huggulegt. Tad sem stendur án efa upp úr var tegar Bólivíski forsetinn maetti á stadinn...ég hef aldre séd annad eins! Hann kom í tyrlu svo tegar allir heyrdi í tyrlunni tóku allir til fótanna og aeptu og kölludu...vid erum ad tala um nokkur hundrud manns! Ég og Alex vinur minn frá bandaríkjunum smitudumst af aesingnum og hlupum ásamt fólkinu til ad komast jafn nálaegt og mögulegt! Tegar vid komum af stadinn áttudum vid okkur af tví ad tad var ekki forsetinn sjálfur sem var sona spennandi...heldur tyrlan!!! Tad eru víst bara tvaer tyrlur til í Bólivíu og eru taer bádar í eigu forsetans. Vid vorum svo spennta ad heyra foretann tala og heyra had hann myndi segja tví hann er annsi umdeildur. Tad merkilegasta vid tetta allt saman var ad tad virtist enginn annar hafa áhuga á tví ad heyra hvad hann var ad segja! Ef madur kíkti í kringum sig tá arfólk ad horfa í allt adra átt og spjalla vid naesta mann!! Tetta var allt vodalega sérstakt. Vid fórum svo heim eftir ad forsetinn flaug burt í tyrlunni sinni med addáunn allra gesta hátídarinnar.
Tegar vid komum heim fórum vid út ad borda á veitingastad sem vid höfum ekki farid á ádur. Tad er haettulega margir gódir veitingastadir hérna!
Í gaer fékk ég nýjan spaenskukennara. Ég var mjög svekkt tví hinn var svo fínn og sagdi frá svo mörgu spennandi. ëg fékk semsagt bródir hins og teir eru svart og hvítt. Ég veit ekki horet hann einbeiti sér meira ad tví ad vera höstler eda kennari! Ég fór svei mér tá bara hjá mér! Ef hann hagar sér ekki betur í naesta tíma tá held ég svei mér tá ad ég verdi ad bidja um annan!
Úff,og vinnudagurinn í gaer, hann var svei mér tá upplifun! En haettulegur og ég var vid ad fara á taugum! Vid Lea fengum tá stórgódu hugmynd ad fara med nokkur börn í almenningsgardinn med einni fóstrunni tví tad var svo gott vedur. Vid fórum med 7 börn og vid vorum semsagt 3. Láru sem er í hjólastól svo hún krefst jú tveggja handa. Svo vorum vid med Lauru og Flor sem eru bádar med Downs og get ekki hlustad eda fylgt fyrirmaelum. Svo vorum vid med Camillu sem hefur engar hömlur og gerir alltaf andstaeduna vid tad sem hún á ad gera. Svo er tad Elsa sem er prakkari og Rodrigo sem er ágaelega taegur en tekur upp á furdulegum hlutumannadslagid og einn strákur sem er alltaf taegur svo ég man ekki nafnid hans tví ég tarf aldrei ad skamma hann!!! Tessi börn löbbudum vid svo med í almenningsgardinn sem var langt frá tví ad vera audvelt. göturnar eru ekki hjólastólavaenar, tad eru ekki angstñettir alls stadar, ökumenn eru jú allgjörlega tillitslausir og fara ekkert varlegar tó tad séu börn í götuni eda folk í hjólastól...vá hvad ég get stundum ordid reid vid ökumennina hérna! Bórnin voru jú svo glöd yfirtví ad fá ad faraút, tad gerist jú ekki oft ad tau fara út af "heimilinu sínu". SVo tau voru ekkert spennt fyrirtví ad halda í hendurnar á okkur og vildu fá ad hlaupa frjáls...tegar vid komum í gardinn tá var jú margt sem vakti athygli teirra svo tau hlupu öll í sitthvora áttina og vd á eftir og já...tid getid séd tetta fyrir ykkur. Ég gat ekki annad en hlegid sjálf!!! En fóstran turfti so skyndilega ad skreppa og fór...tá vorum vid 2 med sjö börn...ég skil ekki enn hvernig okk urtókst ad safna teim öllum saman án tess ad einhver hafi ekki týnst eda hlaupid fyrir bíl... Spaensuskólinn okkar er rétt hjá svo okkur tókst á einhvern óskiljanlegan hatt ad safna teim öllum tangad tar se vare girding og enginn gat ordid sér ad voda...tar bidum vid svo eftir fóstrunni! Ég var svo feginn tegar vid vorum aftur komin med tau öll heim heli á húfi. En krakkarnir skemmtu sér virkilega vel svo tetta var vel heppnadur dagur. Ég skemmti mér líka mjög vel tó ég hefdi naestum fengid taugaáfall;)
I gaer var líka dagur fedra hérna í Bólivíu. Maggie bjó tví til triggja rétta máltíd í hádegismat og vid bordudum upp á takinu. Marie og lea komu´líka og tad var voda huggulegt...tad leidinlega var ad Oscar tafdist í vinnunni svo hann kom ekki...og Maggie sem hafdi verid ad plana tetta alla vikuna!

Jaeja tetta voru fréttir af helginni minni! Um naestu helgi er ég ad fara til Uyni. Ég hlakka ekkert smá til tví ég er búin ad heyra svo margt um vhad sé fallegt tarna. ï leidinni aetlum vid svo ad skella okkur til Ohile tví vid turfu m ad endurnýja vegabrefsáritunina. Aetla ad reyna ad setja inn myndir ádur en ég fer. knús frá Boivíu

föstudagur, mars 16, 2007

Tví midur tá hef ég engar spennandi sögur ad segja frá ferdinni til Potosí. Ég veiktist nefnilega á leidinni, hélt ég vaeri bara bílveik tví ég sat á pallinum á pallbílnum og vegirnir eru nú annsi holóttir og hlykkjóttir, en svo var tví midur ekki. Hef naelt mér í einhverja matareitrun. Aeldi á leidinni og var med voda magaverki svo ég lagdist í rúmid um leid og vid komum til Potosí og lá tar tar til vid lögdum af stad heim aftur:( Fór bara á faetur til ad fara á klósettid, sem var reyndar annsi oft! Svo helgin var sú mesta tunglyndishelgi sem ég hef upplifad tví ég lá bara alein í rúminu med hugsunum mínum allan daginn og hlustadi á tónlist sem gerdi mig enn leidari. Ég var komin á tá ákvördun eftir helgina ad ég aetladi ad fara heim! En ég veit ad tad er ekkert sem bídur mín heima og ég yrdi bara enn leidari svo ég tarf ad hryssta tetta af mér og aetla ad reyna ad fara ad njóta lífsins hérna aftur...

Vikan er búin ad vera ágaet. Tad er fínt ad vera búin ad minnka vid mig spaensku svo ég hafi tvo frímorgna til ad geta farid á netid, tvegid tvottinn minn, dundad m ér í baenum eda verid löt. Nýji spaenskukennarinn minn heitir Franklin og er voda fínn. Tímarnir eru allt ödruvísi en ádur. Hjá Esthellu var ég ad laera málfraedi o gera aefingar allan daginn og laera ný ord, en hjá Franklin tá spjöllum vid bara allan morguninn...t.e.a.s. hann talar og ég reyni ad skilja;) Tad er úid ad vera ótrúlega gaman. Hann er búinn ad segja mér mikid frá sögu Bólivíu, pólitíkinni (sem er náttúruega fáránleg!), ástandinu í sveitunum, stéttaskiptingunni og hinu og tesu spennandi. Hann er líka svo áhugasamur um ad heyra hvernig allt gengur fyrir sig á Íslandi svo tad er voda gaman ad bera saman. Eins og samskipti kynjanna og stödu kvenna t.d. tad er eins og svart og hvítt hér og heima á Íslandi. Svo ég er ánaegd med nýja kennarann minn, trátt fyrir ad ég laeri kannski ekki jafn mikid og ádur tví tad er adallega hann sem talar tví honum er oft svo mikid nidri fyrir og tarf svo mikid ad segja frá svo ég aefi mig kannski ekekrt voda mikid!

Dagarnir í vinnunni eru svo mismunandi. Tad er ekkert sem hefur reynt jafn mikid á tolinmaedi mína eins og tessi vinna! Stundum er ég bara alveg búin á tví eftir tesa trjá tíma. Krökkunum er skipti í pínulitlar "skólastofur" á daginn eftir aldri og getu, ca 5-10 saman med einni fóstru. Tar eiga tau svo ad t.d. föndra eitthvad einfalt, teikna, syngja, laera stafina og tölurnar, ávextina o.s.frv. En sum eru ekki faer um ad gera neitt af tessu og tau eru tá bara ad leika sér sjálf. Tessi börn eru flest med virkilegan athyglisbrest, kannski ofvirk og einhverf eda med adra sjúkdóma sem gerir tetta ekki audvelt. Faest geta setid kyrr meira en nokkrar mínútur og tad er mjög erfitt ad halda athygli teirra og fá tau til ad gera eitthvad. Stundum er ég látin vera ein med kannski 10 börnum sem er ekki audvelt. Tad er nógu erfitt ad passa 3 börn í einu, hvad tá 10 börn sem tala tungumál sem ég skil ekki fullkomlega eda tala alls ekki neitt og hafa alls kyns mismunandi fatlanir. Og svo dettur einn á hausinn, tveir slást um bolta hinn er ad klifra upp í hillu, einn faer kast og fer ad slá höfdinu á sér í gólfid, einn tarf hjálp til ad fara á klósettid og einn slaer mig vilt og galid...og ég hef bara tvaer hendur!!! En thetta er sem betur fer ekki alltaf svona:) Yfirleitt er ég bara ad hjálpa fóstrunum. Sídustu daga hef ég bara verid ad leika vid börnin sem oft eru vodalega gód og vilja stödugt vera ad knúsa mig og kyssa mig og eru stundum voda taeg og gód...eftir svona daga tá er ég voda ánaegd med vinnuna mína og allt verdur tess virdi tegar ég veit ad börnin eru takklát fyrir ad ég sé tarna. Ég fae mér líka alltaf smá pásu á hverjum degi til ad fara inn til litlu barnanna. Reyni ad fá José til ad aefa sig í ad labba og knúsa Raquel og Susanitu sem eru litlu englarnir mínir.

Ég er búin ad vera voda löt vid ad fara út á kvöldin tessa viku, tjáist af einhverri krónískri treytu tessa dagana. Reyni ad fara í raektina annad slagid og fer út ad borda med stelpunum flest kvöld, en er mikid bara búin ad vera heima sídustu kvöld sem er ágaetis tilbreyting. Fór reyndar smá út á lífid í gaer med Thorbjorn og Nils, sem eru nordmenn sem vid hittum alltaf annad slagid og tremur norskum vinkonum teirra. Svo fyndid ad geta baratalad dönsku og tau norsku og madur skilur hvert annad ad mestu leyti.
Vid aetludum ad fara til Salar de Uyuni "salteydimörk" umtessa helgi en tad eru enntá vandamál vegna alla flódanna svo vid restudum tví. Erum ad hugsa um ad fara eftir tvaer vikur og enda ferdina í Chile á ströndinni og slappa af...tad verdur svo ljúft. Tá eru nefnilega 3 mánudir sídan vid komum og tá rennur vegabréfsáritunin út svo vid turfum ad yfirgefa landid, en getum samt komid strax aftur. Svo tad er eitthvad til ad hlakka mikid til.
Tad á ad vera rigning um helgina svo vid erum ekki med nein stór plön. Mig langar reyndar ad fara med Juanitu í heimsokn í torpid hennar. Vaeri svo spennandi ad vera gestur í einum af tessum torpum. Hún er líka ekkert búin ad fara heim sídan hún kom tví hún hefur ekkert fengid borgad trátt fyrir ad hún vinni daginn út og daginn út´. Ég er mjög hneykslud á tví vegna tess ad ég borga 800 bolivianos fyrir ad búa hjá teim sem eru mikir peningar hér, svo tau hafa allveg efni á ad borga henni sín 200 sem hún á ad fá! Svo kannski fer ég med henni heim á sunnudaginn tví tá get ég borgad rútuferdina fyrir hana líka svo hún geti komist heim. Mamma hennar er líka búin ad vera veik svo tad vaeri gaman fyrir hana ad geta heimsótt hana.

Hafid tad gott...sakna ykkar ekstra mikid tessa dagana. Knús

laugardagur, mars 10, 2007

Á leidinni til haesta baejar í heimi

Vildi bara rétt kasta á ykkur kvedju tví ég er ad fara í helgarferd til Potosí eftir nokkrar mínútur. Tad er sami baer og ég fór til med fjolskyldunni minni fyrstu helgina mína hérna og hann er semsagt í yfir 4000 metra haed. Núna er ég ad fara med Leu, Marie, Kirstine og fjolskyldunni hennar. Ég held ad tad verdi mjog gaman. Vid erum ad fara ad skoda mjog fallegt safn, svamla í einhverju náttúrulega heitu vatni, fara í fjoskyldubod tar sem vid munum elda danskan mat fyrir fólkid og svo erum vid ad fara ad skoda mínuna (man ekki nafnid á íslensku). Ég er reyndar mjog hraedd vid tad tví tad er víst mjog haettulegt. Hún getur hrunid hvenaer sem er var mér sagt. Tegar danskar stelpur sem vid hittum fóru tangad tá lentu taer í tví ad turfa ad taka til fótanna í trongu gongunum tví tad var verid ad sprengja med dínamíti rétt hjá teim! En taer sogdu ad tetta vaeri virkilega upplifun, sem er án efa rétt!!

Annars er tetta búin ad vera ágaetis vika. Ég er búin ad vera á rádstefnu seinnipartinn í stadinn fyrir ad vera í vinnunni. Psicopedagogico var nefnilega ad halda grídarinnar altjódlega rádstefnu um ýmislegt tengt bornum og fullordnum med fotlun. Tad var mjog spennandi, en allt var á spaensku svo ég skyldi ekki naestum allt. Svo ar kvoldverdur ed skemtiatridum eitt kvoldid og hitt og thetta. Thetta var skemmtileg upplifun en ég hlakka til ad hitta bornin "mín" á mánudaginn.
Ég er búin ad ákveda ad minnka vid mig spaenskuna frá og med naestu viku og skipta um kennara og vid Lea aetlum ad vera í tímum í sitthvoru lagi. Ég fór tví í dag med kennaranum mínum út ad borda á einum uppáhaldsveitingastadnum mínum. Verd ad setja mynd af tví, tví tad er svo fallegt útsýni tadan og huggulegt.
Tad vard voda fjolskyldudrama í vikunni tví Juanitu (vinnukonan) tóksta ad velta risastórri kommódu med spegli ofaná svo hann brotnadi og margir adrir hlutir!! Tad hafdi víst tekid tau ár ad borga af tessari kommódu. Pabbinn vard brjáladur og fór ad heiman og kom ekki í hádegismat. Greyid Juanita var allveg í rusli tví tau sogu ad hún yrdi ad fara eftir viku, tví hún vaeri ekki ad standa sig. Tó mér finnist tau koma omurlega fram vid hana tá vill hún alls ekki vera send í burtu í litla smábaejinn sinn tví tar er ekkert fyrir hana. Ädur vann hún á veitingastad frá 4 á morgnanna til 1 um nottina og fékk lítid sem ekkert ad borda yfir allann daginn! Ég gerdi orugglega ekki rétt med ad blanda mér í málin en ég fór ad hughreysta hana og spjalla vid hana og turka tárin sem ég held ad tau hafi ekki verid sátt vid tví tá var eins og ég vaeri ad "halda med henni". Tau fóru allaveganna voda mikid ad segja allt sem hún hafdi gert rangt og blablabla...tetta vard allt voda mál. En núna er allt í gódu og ég vona ad hún fái ad vera.

Jaeja, verd ad tjóta, tad er verid ad saekja mig. Skrifa meira eftir helgi....

þriðjudagur, mars 06, 2007

Ég er á lífi...

Nú gengur ekki tessi bloggleti lengur. Skyndilega er lidinn meira en mánudur sídan ég bloggadi sídan. Ástaedurnar eru margar, en tó adallega sú ad tad er bara alltaf svo margt spennandi ad gerast hjá mér ad ég tými ekki ad “eyda” tímanum í ad hanga á netinu!

Marie og Kirstine komu hingad til Sucre fyrir mánudi og var svo gaman ad fá taer. Vid tókum á móti teim med donskum fánum og med tárin í augunum af gledi. Taer eru bádar voda ánaegdar med fjolskyldurnar sínar og vinnuna sína á barnaheimilinu. Vid erum búnar ad gera svo marga sídan taer komu ad tad er erfitt ad vita hvar madur á ad byrja, en í “stuttu” máli thetta:

Brúdkaupsafmaeli: Okkur var bodid í silfurbrúdkaupsafmaeli med fjolskyldu Kirstine sem var miki upplifun. Í fyrsta lagi tá vorum vid ad sjálfsogdu einu hvítu manneskjurnar á svaedinu svo vid voktum nú ekki litla athygli. Veislan byrjadi um hádegid og stód fram undir midnaetti og hélt svo áfram daginn eftir. Vid vorum nú ekki nema lítinn hluta tímans en thetta var svaka stud. Tad var mikid bordad en tó adallega drukkid. Ég hef aldrei vitad annad eins fylliríi fjolskylduveislu! Tad var hljómsveit og tad var mikid dansad og kepptust kallarnir um ad dansa vid okkur stelpurnar. Vid ákvádum ad fara heim tegar tetta var farid adeins út í ofgar. Mér leist ekkert á blikuna tegar sjálfur brúdguminn var farinn ad bydja mig um ad koma afsídis med sér...tá var aldeilis tími til ad koma sér heim
Matarbod: Vid erum búnar ad halda trjú matarbod. Kirstine eldadi besta lasaña sem ég hef nokkur tímann smakkad fyrir okkur stelpurnar og fjolskylduna sína, enda hef ég orugglega aldrei bordad svona yfir mig ádur. Thetta var mjog huggulegt kvold og áttum vid mjog áhugavert samtal vid mouna á heimilinu um ýmislegt vardandi Bólivíu. Ég baud svo stelpunum í pizzu heim til mín og fjolskyldu minnar sem var líka mjog gaman og svo var okkur bodid í risamatarpartý heim til Marie. Hún býr med stórfjolskyldu tar sem búa afi og amma og oll bornin og barnabornin og svo nokkrir adrir útlendingar. Vid erum mikid búnar ad vera med Anthony frá Bretlandi og Nathaniel frá Bandaríkjunum sem eru fínustu gaejar.
Karnival í Oruru: Karnivalid var audvitad engin smá upplifun, en ég var fegin thegar tad var búid svo ég gaeti gengid óhullt um goturnar án tess ad verda allgjorlega blaut í gegn. Vid skelltum okkur til Oruru tar sem er haldid staersta karnival í Bólivíu og víst eitt staersta í allri Sudur Ameríku. Tad er ómogulegt ad lýsa tessari hátíd og stemningunni og ollu sem vid upplifudum í stuttu máli. Svo ég held ég verdi bara ad skrifa um tad seinna eda segja frá tegar ég kem heim!
Sveitasaela: Vid erum líka búnar ad fara í sunnudagsbíltúr út í sveit med fjolskyldu Kirstine tar sem vid bodudum okkur í lítilli á, bordudum dýrindismáltíd undir berum himni, nutum sveitasaelunnar og heimsóttum lítid afskaplega fátaekt torp tar sem tau hjónin eiga marga vini tví tau vinna sem sjálfbodalidar tarna í sveitinni. Allveg hreint fullkominn dagur í alla stadi tar sem vid kynntumst fátaektinni í sveitinni og prófudum ad keyra í fimm manna pallbíl samtals 17 manneskjur ásamt nokkrum kartoflupokum og odru sem sveitafólkid var ad fara med í baein til ad selja. Tad er allt leyfilegt í Bólivíu!
Lúxus hyggeweekend: Á fostuginn sídasta skellti ég mér med Kirstine og Marie í luxusferd á sveitasetur ekki svo langt frá Sucre. Markmidid med ferdinni var ad liggja í sólinni og slappa af, en tad svoleidis hellirigndi allan tímann!. Tad skemmdi nú alls ekki fyrir tví vid hofdum tad svo huggulegt og var aedisñeg upplifun. Vid vorum lengi ´´a leidinni tví vid turftum ad stoppa tvisvar tví tad var svo mikill rigning ad tad var straumtung á sem rann yfir veginn med stórum og miklum fossi og látum. Ég hef aldrei séd annadeins. Svo kom líka halgél tó tad vaeri alls ekki kalt, en vid erum jú svo hátt uppi ad úrkoman naer stundum ekki ad verda rigning ádur en hún fellur til jardar! Bústadurinn okkar var svo einstaklega notalegur med arinneldi, kertum og ollu tilheyrandi og eyddum vid helginni vid eldinn med mikid af gódum mat, tónlist, gódu spjalli, spilamennsku, upplestri og odrum huggulegheitum. Vid létum ekki riginguna stoppa okkur í ad fara í heljarinnar gongutúr. Tad var svo fallegt trátt fyrir rigninguna.
Tarabuco: Í gaer fórum vid á sunnudagsmarkad í Tarabuco sem er lítill baer hálfan annan tíma frá Sucre. Vid fórum í minibus sem var tétt setinn af Bolivíonum og vorum teirra sem teir voru ad fara ad selja. Tetta er huggulegur, fátaeklegur en fallegur baer sem er fullur af sveitafólki í traditional Bolivíonskum fotum og allt mjog Bolivíanskt. Tad var svo margt flott á markadinum og versludum vid annsi mikid. Tad er samt gott ad ég var ekki med mjog mikinn pening med mér tví annars hefdi ég allveg misst mig!

Ég held ég verdi ad fylla inn í listann seinna, nenni ekki mikid meira núna!

En lífid gengur sinn vanagang hérna hjá mér í Bólivíu og ég hef virkilega verid ad njóta lífsins. Ég er enntá í spaenskuskóla á morgnana og vinn seinnipartinn og á kvoldin nýt ég tess ad fara út ad borda og á kaffihús eda ad dansa. Ég er alltaf ad kynnast nýju fólki sem er svo huggulegt.Ég byrjadi líka í gymminu í sídustu viku sem er mjog fínt. Tad er allt mjog breytt í vinnunni sídan ég skrifadi sídast tví tad er trefalt fleiri born tví sumarfríid er búid. Tad er líka allt ordid voda skipulagt, sem er mjog gott. Svo mér líkar bara betur og betur vid vinnuna og er strax farin ad kvída tví ad yfirgefa oll tessi yndislegu born.
Mér lídur voda vel hjá fjolskyldunni minni, en ég er samt voda lítid heima svo vid eydum ekki svo miklum tíma saman. Tau eru samt allveg yndisleg. Oscarito er farinn ad hlaupa út um allt, hann sem ekki gat stadid óstuddur tegar ég kom! Maggie er byrjud ad vinna aftur, á naeturvoktum, svo annan hvern maorgun sinni ég módurhlutverkinu og vek bornin, bý til morgunmat fyrir bornin og sé til tess ad tau fari í skólan á réttum tíma. Hvolpurinn á heimilinu er búinn ad vera týndur í viku tví hann fylgdi okkur Leu í skólann einn morguninn án tess ad skila sér afturL
Annars er ástandid annars stadar í Bólivíu ekki gott vegna allra flódanna. Ëg veit ekki hversu mikid tad er í fréttum heima, en tad er mikid neydarástand. Fullt af fólki er heimilislaust og hefur misst tad litla sem tad á, dýrin sem tad lifir á og graenmetid og sykurinn og allt tad Verd á ollu er tví búid ad haekka svakalega sem er mjog slaemt tví fólk á nógu erfitt med ad eiga nóg ofan í fjolskylduna sína fyrir!
Plonin mín hafa breyst sídan ég skrifadi sídan. Ég hef ákvedid ad koma fyrr heim en ég áaetladi. Ëg er reyndar ekki búin ad breyta flugmidanum, en planid er ad koma heim um midjan maí, t.e. allaveganna til danmerkur. Ég veit ekki hvort ég mun vera í Danmorku eda Íslandi í sumar. Ég hef áttad mig á tví sídustu daga ad tad er haettulegt ad plana of mikid framtídina tví allt getur breyst á augabragdi. Svo planid er ekki lengra komid en tad ad ég aetla ad einbeyta mér ad tví ad njóta sídustu tveggja mánudana hérna í Bólivíu eins vel og ég get og sjá hvad svo tekur vid...

Ég vona ad tid hafid tad oll gott, ég reyni ad láta ekki lída jafn langt tangad til naest! Sídasta vika var erfid og ég hugsadi mikid heim, en allt er á réttri braut núna. Mér taetti vaent um ef tid myndud skrifa mér línu.

Stórt knús,
Lindita

PS: Ef ég laet ekki í mér heyra nógu oft og tid erud forvitin tá er Kirstine dugleg ad blogga! Reyndar á donsku en slódin er:http://www.travellog.dk/kirstine_k