Tóta

mánudagur, janúar 29, 2007

mmmm...kartoflumús

Ég skrifadi sídustu faerslu á fimmtudaginn en gat ekki savead...tessi er frá tví í dag;)

Tessi helgi var vodalega notaleg. Lea er búin ad flytja eins og ég var búin ad segja ykkur svo ég er stodugt á hlaupum á milli heimilis míns og hennar. Tad eru lika tvo rúm hjá henni svo ég er búin ad fara med svefnpokann minn tangad og er búin ad kaupa mér tannbursta til ad hafa tar:) Svo vid héldum tveggja mann kósý innflutningspartý tar sem vid eldudum okkar eigin mat í fyrsta skipti sídan vid komum og fengum okkur bjór og hofdum tad kósý. Já vid fundum súpermarkad hérna í Sucre! id vorum svo hissar og misstum okkur líka. Tad eru nefnilega annars bara litlar sjoppr tar sem madur getur yfirleitt ekki farid inn í jsjoppuna heldur er bara lúga tar sem madur faer vorurnar sem madur bidur um réttar. Svo vid versludum tvo fulla bakpoka af mat og odrum "naudsynjum" og einn haldapoka og borgudum heilar 1300 íslenskar krónur fyrir. Vid vorum allveg midur okkar yfir tví ad hafa eitt svona miklu, tví tetta eru miklir peningar á okkar maelikvara núna!

Laugardagskvoldid var líka orugglega skemmtilegasta kvold sem ég hef átt hingad til. Vid Lea aetludum út ad borda med Immi, sem er saensk stelpa úr spaenskuskólanum, en tad endadi med tví ad vid vorum 12 sem fórum út ad borda. Vid hittum trjá allgjora snillinga á hostelinu hennar Immi sem vid budum med, einn frá USA, einn frá ïrlandi og einn frá Nýja Sjálandi. Svo hittum vid Georg og Marin sem vid erum ad vinna med og ´fjóra vinu teirra sem komu líka med. VId fórum´aftur á franska veitingastadinn og fengum svo gódan mat aftur. Joe (írski gaurinn), sem ég sat vid hlidina á og var med allt kvoldid, kalladi mig eating machine. Ég held ad ég eigi ad taka tad til mín og haetta ad borda svona mikid! Joe og Ryan (frá Chicago) hittust fyrir tilviljun í Lapaz og aetla ad ferdast saman naestu mánudi. Eftir matinn fórum vid á pub tar sem voru bara bólivíanar og tad var svo gaman (hingad til hofum vid meira farid á meiri tourista bari). Ég for svo med Ryan og JOe á diskótek tar sem vid donsudum eins og vitleysingar og drukkum allt of mikid af Mojitos. Tad var sorglegt tegar kvoldid var búid tví ég hafdi skemmt mér svo vel og kynnst tessum líka snillingum sem ég mun svo aldrei hitta aftur. Teir áttu nefnilega pantada rútu til Uyni daginn eftir. En svona verdur tad oft naestu mánudi...

Á laugardagsmorguninn fórum vid svo med Maggie á markadinn í midbaenum til ad versla í matinn. Tad var enntá skemmtilegra en ad fara í súpermarkadinn! Svo fórum vid á campasino markadinn. Hann er enntá staerri en hinn markadurinn. Vid keyptum okkur mjog flottar peysur of skó fyrir skít á priki og skodudum okkur um. Tad er svo mikid líf á tessum morkudum o tad er haegt ad kaupa ALLT tar. Vid vorum líka búnar á tví tegar vid komum heim, enda var ekki mikid sofid um nóttina. VId fengum fáránlega mikla heimavinnu fyrir spaenskutímann á morgun svo tad er annsi mikill tími búinn ad fara í spaensku um helgina. Svo var herbergid mitt tekid í gegn, ég fékk nú lítid ad taka tátt í tví. Maggie, Juanita og Belin sáu adallega um tad. Gólfid mitt var bónad og oll húsgognin aerd til. Ég verd nú ad segja tad ad mér fannst tad huggulegra eins og tad ar ádur, én ég kunni ekki vid annad en ad segja ad mér taetti tetta aedi og takkadi yrir mig.

Já fjolskyldan er semsagt komin med nýja heimilishjálp. Hún heitir Juanita og er flutt inn á heimilid. Hún býr í sviona 3 fm herbergi í kjallaranum. Hun er oruglega adeins yngri en ég og sér um ad trífa, passa Oscarito, tvo tvottinn og annad í teim dúr. Ég veit ekki hvad hún faer borgad en tad er varla eitthvad til ad lifa á. Tad er heldur ekki hún sem faer ad njóta peninganna heldur býst ég vid tví ad foreldrar hennar turfi á teim ad halda. Hún er allgjort krútt, alltaf brosandi og eitthvad ad fíflast. Maggie er ekkert vidalega ánaegd med hana svo ég veit ekki hvad hún verdur lengi. Núna fae ég aldrei ad fara med diskinn minn í vaskinn og hvad tá ad hjálpa til vid ad vaska upp tví Juanita á ad gera tad. Hún faer aldrei ad sitja med okkur vid bordid, tó tad sé pláss, heldur bordar ein inni í eldhúsi! Mér finnst vodalega erfitt ad venjast tessu.

Tad eru meiri breytingar á heimilinu. Maggie er byrjud ad vinna aftur. Hún er hjúkka og vinnur á sama stad og ég, bara á annarri deild. Krakkarnir eru svo ad fara ad byrja i skólanum eftir sumarfrí í naestu viku. Oscar er búin ad vera ad vinna sem leigubílstjóri á kvoldid svo hann vinnur frá snemma á morgni til seint á kvoldin. Tau eiga held ég erfitt med ad ná endum saman tessa dagana, sem laetur mig fá hálfgert samviskubit. Mig langar ad hjálpa en ég veit ad tau vilja tad orugglega ekki tví teim finnst tad skamamrlegt. Krakakrnir eru nefnilega í einkaskóla svo tau turfa ad borga fyrir tad og nýjar baekur og skólafot. Ég er ad hugsa um ad fara á markadinn um naestu helgi og kaupa í matinn án tess ad tau viti um tad og kannski kaupa ný fot á bornin og gefa teim. Ég er bara ekki viss um hvort tau verdi glod eda hvort teim finniost tad skammarlegt. Ég held teim finnist tad allveganna meira eins og gjof, tví ad gefa teim peninga vaeri eins og olmusa. Tetta er erfitt mál. Mig langar bara ad hjálpa til tví tau eru svo roslega gód vid mig. Og miklir ppeningar fyrir teim er smotterí fyrir mig.

Jaeja, ég aetla ad láta tetta naegja í bili. Vid Lea aetluma d fara ad búa okkur til kartoflumús:) Tad er í uppáhaldi hjá okkur bádum og tad er ekki haegt ad fá kartoflumús hér. Svo tad verdur tvílík veisla hjá okkur á eftir! Svo aetlum vid ad klára spaenskuheimavinnuna. Ég vona ad spaenskukennslan fari ad skila sér fljótlega! Ég fae bara ekki mikla aefingu í ada tala tví ég er med Leu allan daginn og vid tolum bara donsku. En vid vorum búnar ad ákveada fyrir viku ad frá og med morgundeginum myndum vid tala saman á spaensku! Ég sé tad ekki gerast, en vid sjáum til... Bestu kvedjur frá Bólivíu...

sunnudagur, janúar 28, 2007

Psicopedagogico

Mig langar til tess ad segja ykkur adeins frá vinnunni minni, tar sem hún var nú adalástaedan fyrir tví ad ég hélt í tetta ferdalag. Ég er ad vinna á barnaheimili fyrir fotlud (er ekki til eitthvad betra ord, svipad og disabled?) born. Tetta er stórt heimili og skipt nidur í mismunandi deildir. Ég er ad vinna í pediatria sem er fyrir yngstu bornin. Tau eru frá nokkurra mánada og upp í svona ca. 10 ára. Sídan ég kom er búid ad vera sumarfrí svo tad eru ekki nema ca. 15 born. Tad eru tau born sem ekki eiga foreldra og fara tví ekki heim í sumarfrí. Einhvern tímann í byrjun febrúar koma svo einher 50 born úr sumarfríi og tá verdur orugglea nóg ad gera. Ég hlakka mjog til. Tad var fínt ad byrja tegar voru fá born, svona medan madur var ad kynnast stadnum og adlagast.
Bornin eru oll vodalega misjafnlega audveld ad eiga vid. Sum eru mikid líkamlega fotlud og onnur eru med mikil hegdunarvandamál og allt tar á milli. Tad er rosalega erfitt ad eiga vid bornin med hegdunarvandamál tegar ég get ekki tjád mig almennilega á spaensku. Tad er erfitt ad segja teim ad tau megi ekki gera eitthvad tegar ég get ekki utskýrt af hverju! Svo ég hef eira verid med yngstu bornunum og teim sem eru mid likamlega fotlud. Ég var voda mikid ad lesa í sídustu viku!! Tad er mjog fyndid ad vera ad lesa spaensku tegar ég skil ekkert hvad ég er ad segja og get ekkert talad vid bornin. En get samt lesid heila sogu!! Málid er ad tad er alls ekkert erfitt fyrir íslendinga ad bera fram ord á spaensku svo mér tekst tad nú allveg ágaetlega. Ég les líka mikid disney baekur tví tá tekki ég aevintýrin og veit hvad ég er ad lesa! Tad eru bara ekki mjog margar baekur til svo ég er tegar ad verda búin ad lesa taer flestar. Svo er é líka búin ad vera ad pússla med bornunum og perla. Tad eru tad fá born og tad margir starfsmenn núna ad tad er vodalega rólegt og madur getur allveg leyfdt sér bada ad dunda sér og leika vid bornin og knúsa tau og st´rjúka teim. Mér finnst tad líka mikilvaegast, tví fostu starfsmennirnir (bólivíanarnir) leggja ekkert mikid upp úr tví ad vera ad sína bornunum mikla athygli og umhyggju.
Eg er líka mikid sídustu daga búin ad vera med tau born sem eru taegust. Ég sá nefnilega tad ad tau born sem eru audveld ad eiga vid og kvarta aldrei eda gráta sitja bara kjurr í hjolastólunum sínum mest allan daginn án tess ad vera stimulerud á neinn hátt og fá hreyfingu. Svo ég er mikid búin ad vera ad leika vid tau og hjálpa teim ad fá hreyfingu. SVo ég byrja alltadf á tví tegar ég kem ad taka einhver born úr hjólastolnumn sínum og taka tau í fangid eda leyfa teim ad liggja í grasinu í smá stund. Bornin sem eru lomud eru morg svo hraedilega stíf tví tau sitja í hjólastólunum sínum allan daginn. Svo er nú allveg merkilegt hvad madur getur fengid gód vidbrogd bara vid tad ad madur brosi framan i bornin og snuid teim í hringi og knúsi tau og alls konar tannig sem madur getur gert án tess ad geta talad vid bornin. Svo gefum vid líka bornunum ad borda á hverjum degi. Tad er alltaf tad sama. Heit mjólk sem er´ búid ad brydja braud út í!! namminamm...

Tad eru trír adrir sjálfbodalidar komnir í pediatria. Tau eru búin ad vera ad vinna í 5 mánudi en voru í triggja vikna fríi í Argentínu. Tad er búid ad vera frábaert ad hafa tau til ad geta fengid tau til ad týda ef madur skilur ekki bornin eda tad sem madur á ad gera. Tad besta var samt ad ég gat spurt tau um bakgrunn margra barnanna. Morg bornin eigta nú aldeilis skuggalega fortíd komst ég af. Ég var svo sjokkerud! Tad eru til daemis tvo born sem ég er búin ad vera mikid med, Adelaida og Marcelo, sem eru víst systkin. Tau eru einmitt tvo teirra sem sitja í hjólastól mestallan daginn og heyrist ekkert í. Marcelo er yfirleitt alltaf einn út í horni og dundar sér vid allskyns furdulega hluti. Hann er allgjort krútt. Hann getur stadid og gengid ef hann heldur sér í eitthvad en er mjog óstyrkur titrar mikid á medan. Adelaida er allveg lomud og segir ekki neitt. Hún er lika allgjort krútt og hlaer svo krúttlega tegar madur kítlar hana og finnst svo gott ad láta strjúka sér á kinnunum og ´hendurnar. Ég komast semsagt ad tví um tau ad tau faeddust baedi allveg edlileg en foreldrar teirra fóru bara svona rosalega illa med tau ad nú eru tau hád hjólastól o geta ekkert tjád sig. Ad hugsa sér ad tad sé haegt ad gera svon...vid sín eigin born. Svo er einn lítill strákur sem heitir Pavlo. Hann er ekki líkamlega fatladur en talar mjog lítid og óskýrt og er erfidur í hefdun- Ég var búin ad taka eftir tví ad hann var med stort ort tvert yfir hálsin. Ég hélt kannski ad spjaldkirtillin hans hafi verid fjarlaegdur en tá hafdi mamma hans viljad enda líf hans:( Tad var nú aldeilis gott ad henni hafi ekki tekist tad. Morg bornin eiga svipada fortíd, svo sorglegt. Tad sem er líka sorglegt er t.d. José. Tad er ótrúlega saetur strákur sem ég var mikid búin ad spá í hvad vaeri ad. Hann sagdi nefnilega ekki neitt, ég hafdi aldrei séd hann brosa og hann kunni ekki ad ganga tratt fyrir ad vera orugglega 2 ára. Samt er hann med sterka faetur og virstist ekkert ad honum líkamlega. Ég fattadi svo ad hann er heyrnalaus! Hann gaeti allveg laert ad ganga en tad er bara enginn sem hjálpar honum ad laera. Svo gaeti hann allveg laert tánmál og tannig getad tjád sig, en tad er heldur enginn sem getur kennt honum tad. Hann graetur aldrei eda er med nein vandmál svo hann situr bara kjurr í stólnum sínum allan daginn:( Greyid litli José. Svo ég er búin ad reyna smá á hverjum degi ad láta hann labba med tví ad halda í hendurnar á honum. Tad er ekki audvelt tví ég er nú enginn sérfraedingur. Svo er ég ad reyna ad láta hann liggja í grasinu og fleira í teim dúr til einvhern veginn ad hann geti notad hin skilningarvitin sín.
Já ég gaeti sagt ykkur svo margt um vinnuna mína. Tad eru morg yndisleg born tarna sem mér er strax farid ad tykja svo vaent um og ég veit ad verdur erfitt ad yfirgefa eftir taepa fjóra mánudi. En tá er bara ad reyna ad gefa teim eins margar gódar upplifanir og ég get.
Ég veit ekki allveg hvernig ég á ad lýsa vinnunni og heimilinu til ad tid fáid rétta mynd af tessu í kollinum! Ég aetla ad taka myndavélina mína med í naestu myndir og taka myndir sem´mér tekkst svo vonandi ad setja á netid. Ég er búin ad taka svo fáar myndir sídan ég kom, tví midur. Tess vegna hef ég ekki sett neinar á netid. Auk tess sem netid hérna er svo fáránlega haegt ad ég veit ekki hvort tad takist. En ég vona tad tví mig langar svo ad sýna ykkur myndir af bornunum "mínum" og ekki sídur fjolskyldunni minni. Svo verkefni naestu viku er ad taka fullt af myndum sem mér tekst svo vonandi ad setja á netid í naestu viku:)

Knús til ykkar allra...

miðvikudagur, janúar 24, 2007

Veikindin ad baki og allt á fullt á ný!

Tá er ég komin á ról aftur. Mér versnadi aftur eftir ad ég skrifadi sídast. Fékk 39 stiga hita seinnipartinn á fostudaginn svo ég byrjadi á sýklalyfjum. Ég hresstist vid tad. Tetta var svo skondin dagur. Ég ákvad ad drífa mig í spaenskutíma tví ég nennti ekki ad vera lasin og langadi svo ad fara í gang aftur. Tad enti med tví ad ég turfti ad taka leigubíl heim eftir midjan tíma! Mér versnadi svo eftir ad Lea fór í vinnuna ad ég lá allveg máttvana og gat mig hvergi hreyft. Mér fannst ótaegilegt ad vera ein svona veik svo ég ákvad ad senda pabba og Jóni sms til ad láta vita ad mér vaeri búid ad versna. Teir hringdu bádir og ég var voda leid ad vera svona alein tegar ég var lasin. En svo tegar Lea kom heim tá hresstist ég vid og endadi á tví ad skellihlaeja ad tessu ollu saman, hvad vid vaerum nú óheppnar. Ég var svo svekkt, tví vid vorum búnar ad tala um tad alla vikuna ad fá okkur pizzu um helgina og út á lífid. Ég ákvad ad skella mér tó ég vaeri nú enntá med hita!!! Vid áttum vodalega huggulega stund á pizzusadnum og skelltum okkur svo á Café eftir á. Tad var meiningin ad hitta Emmu sem vid kynntumst í Lapaz en hún var nýfarin. Hittum hinsvegar tvaer danskar stelpur sem voru med sama flugi og vid til Lapaz...ótrúlegt hvad ég er alltaf ad hitta fólk sem ég "tekki" hérna! Taer eru mjog hressar og ég er svekkt ad taer verdi bara í tvaer vikur. Allir sem ég hef hitt hingad til stoppa svo stutt, tad er mjog svekkjandi. Onnur teirra hafdi líka verid med slaema díarreu og endadi á spítala í trjá daga med vokva í aed....svo vid hofum ekki verid svo óheppnar eftir allt saman...ekki enn ad minnsta kosti;)

En já nóg um veikindi, ég gisti hjá Leu á gamla heimilnu hennar um helgina. Vid fórum í hádegismat hjá systur konunnar sem hún bjó hjá. Tar var fullt af fólki og voda huggulegt. Tar búa 3 bandaríkjamenn sem var mjog gaman ad spjalla vid. Um kvoldid fórum vid svo aftur út ad borda og hofdum tad huggulegt. Vid aetludum ad fara og dansa salsa en hofdum ekki orku eftir veikindin. Ég er enn ad reyna ad fá orkuna aftur. Sunnudagurinn var líka ekkert sma vel heppnadur. Fórum ad skoda fossa hérna rétt fyrir utan Sucré. Tad aetludu allir ad fara sem voru í hádegismatnum daginn ádur en vid endudum bara á tví ad vera ég, Lea, einn af ameríkonunum, Lui sem Lea bjó hjá og svo hittum vid Gustavo úr spaenskuskólanu (frá Brasilíu) á leidinni og budum honum med. Tetta var mjog vel heppnud ferd. Vedrid var yndislegt og fossarnir fallegir og ég skellti mér út í og synti trátt fyrir ad vatnid var ískalt og skítugt:) Vid tókum nesti med okkur og gengum tónokkurn spol í fjollunum. üff tad var ekki audvelt í 3000 m haed í steikjandi hita rétt eftir veikindi...enda vorum vid mjog stolltar og treyttar á eftir.

Vid erum byrjhadar af krafti í spaenskutímum aftur og í vinnunni og erum vaenast sagt daudreyttar tegar dagurinn er búinn. 4 tímar af spaensku er annsi mikid snemma morguns. Vid fáum ótal ný ord á hverjum degi og fullt af málfraedireglum, en mér finnst ekkert festast í kollinum á mér...en ég held nú samt ad tetta hljóti ad sýjast inn smá saman. Ég hitti loks Emmu í gaerkvoldi ásamt tveimur vinnum hennar sem hún hefur kynnst á ferdalaginu hingad til Sucre. Vid drukkum raudvín og spjolludum og skemmtum okkur svo vel. Mér innst svo gaman hvad madur kynnist morgum ferdalongum hérna, svo mikid af snillingum.

Á morgun flytur Lea í nýju íbúdina "okkar". Ég taldi skrefin í dag frá mér til hennar og tau voru 120:) Svo tetta er svo stutt frá. Tad verdur svo yndislegt ad hún verdi svona nálaegt og líka tad ad vid hofum íbúd út af fyrir okkur. Tä getum vid farid í langa sturtu, gegnid um naktar og búid til tann mat sem okkur lystir í.

Jaeja, tad er langur dagur framundan svo ég laet tetta naeja. Knús og kossar til ykkar allra:)

fimmtudagur, janúar 18, 2007

Lidt paa dansk til mine danske venner:)

Hola allesammen

Jeg skriver lidt paa dansk nu som jeg havde lovet;)
Lea og jeg kom godt, men traette, til Lapaz og videre til Sucre, hvor vi skal bo og arbejde de naeste 4 maaneder.

Det gaar meget godt hos us bortset fra de sidste par dage hvor vi har vaeret syge med slem diarea og lidrt feber. Og det forste paar dage havde vi lidt hjemve.

Jeg kan rigtig godt lide den by vi bor i. Den er rigtig hyggelig og menneskerne er sode. Jeg har faaet en rigtig dejlig familie hvor mig og Lea foler os rigtig velkomne og som en del af familien. Lea har ikke vaeret lige so heldig fordi hun bor saa langt vaek fra mig, arbejdet og centrum, saa vi er ved at finde et andet sted for hende.

Vi har started paa en sprogskole og har vaeret der tre gange nu. Det er rigtig godt og vi haaber paa ar blive gode til spansk saa hurtigt muligt. Man kommer nemlig ikke saa langt med at snakke engelsk hernede!! Saa det har ikke vaeret saa nemt at gore sig forstaaelige!

Vi har vaeret paa arbejde et paar gange og tror at vi bliver rigtig glade for det. Bornene er bare sode men mage er meget syge og svaere at takle og stimulaere, specielt paa grund af at vi ikke kan snakke saa godt med dem. Men jeg er sikker paa at vi bliver rigtig glade for det naar vi bliver lidt bdre til spansk og laerer bornene og arbejdsstedet lidt bedre at kende.

Vi har allerede vaeret paa en sjov weekendtur til Potosi sammen med min familie. Den var meget anderledes en vi forventede med en god oplevelse. Saa har vi vaeret i byen med tre andre voluntorer fra Psico som var rigtig fedt. Vi spiste rigtig laekker mad paa en hyggelig restaurant, var paa en sjov pub og et diskotek. Rigtig fedt:) I dag kommer en pige til Sure som vi blev venner med i LaPaz. Det bliver sjovt at vise henne Sucre og gaa ud a spise og saa videre. Saa glaeder vi os ogsaa rigtig meget til at Marie og Kirstine kommer om et par uger. Vi kommer til med at faa saa mange fede oplevelser sammen:)

Jeg skriver ikke mere nu men jeg prover at huske at skrive paa dansk en gang imellem:)

Jeg haaber at I som er pa Januarkursus har det sjovt og I som rejser eller arbejder nyder det ogsaa.

Med mange knuser og hilsner fra Bolivia...

miðvikudagur, janúar 17, 2007

Mi estómago no bien

Já maginn minn er ekki búinn ad vera í gódu standi sídasta sólarhringinn eda svo. Vid Lea truftum bádar ad hlaua nokkrum sinnum úr spaenskutímanum í gaermorgun til ad fara á klósettid!! Tegar vid komum heim var eitthvad mjog ógedslegt í matinn sem ég bordadi bara fyrir kurteisissakir sem ég hefdi betur látid ógert. Allan seinni partinn lagum vid nefnilega bádar í rúminu allveg ónýtar. Vid gátum varla talad saman okkur var svo illt og vid vorum svo orkulausar. Ég vard betri um kvoldid en Leu versnadi og hun liggur enntá í rúminu. Hún er svo lítil og nett ad tad lídur audveldlega yfir hana svo ég er alltaf í vidbragdstodu tegar hún fer á klósttid til ad vera viss um ad hún komist í rúmid tegar hún er búin. Fjolskyldan mín er búin ad vera voda leid og áhyggjufull en vodalega hjálpsom. Tad er ekki audvelt ad vera lasin tegar madur talar ekki sama tungumál og getur ekki útskýrt hvernig manni lídur og skilur ekki radleggingarnar. En Lea er búin ad tala vid mommu sína sem taladi vid laekninn hennar svo hún er komin og sýklalyf og hressist vonandi brádum. Ég reyndi ad hringja i tig pabbi minn til ad fá radlegingar en ég virdist ekkert geta hringt eda sent sms út yrir Bólivíu:(

Vid erum búin ad ákveda ad Lea verdi ad flytja. Hún á nefnilega heima svo langt í burtu og ekki í svo oruggu hverfi. Svo hún tarf alltaf ad fara heim fyrir myrkur svo vid getum ekkert skemmtilegt gert saman a kvoldin. Tad tekkja líka svo fáir leigubílstjórar gotuna ad hún hefur nokkrum sinnum turft ad gista hja mér tví hún kemst ekki heim til sín. Ég hitti strák í spaenskuskólanum sem býr í naestu gotu vid mig, bara nokkra metra frá húsinu mínu svo vid krossleggjum fingur og vonum ad hún geti flutt tangad. Vid fórum og kíktum á tad í gaer og tad var ekkert smá kósý. Eigid bad og eldhús og allt:) Svo vid vonumst til tess ad Lea verdi betri á morgun svo vid missum ekki af fleiri spaenskutímum og getum unnid í tví ad finna nýtt húsnaedi handa henni.

Núna skrapp ég í baeinn til ad fara med fotin min a tvottahús. Ég er búin ad vera svo ógedsleg sídustu daga tví ég hef ekkert getad tvod fotin mín. Auk tess sem handklaedid er skítugt og fjolskyldan a ekkert handklaedi til ad lána mér. ég hlakkadi svo til ad fara í sturtu í dag eftir ad hafa tvegid handklaedid og fotin en tá er ekkert vatn í húsinu...tad med talid í klósettinu svo tad er ekki haegt ad sturta nidur...tid getid reynt ímyndad ykkur hvad er gaman ad vera med nidurgang tegar er ekki haegt ad sturta nidur!!! Tad tvo allir í hondunum hér og tad er búin ad vera svo mikil rigning ad ég hef ekki viljad tvo tví tá geta fotin ekki turrkast. Ég er hálf stressud tví tetta var ekki traustvekjandi tvottastadur, auk tess sem ég er pirrud tví hún svindladi á mér:( Ég er búin ad labba út um allt til ad reyna ad finna pringles flogur handa Leu tví tad er tad sem hún hefur mest lyst til tegar hún er lasin.

Ég var víst búin ad lofa ad segja frá ferdalaginu til Potosi en tad verdur orstutt...
Vid Lea vorum vaktar eldsnemma á laugardaginn eftir forstudagsdjammid tví vid vorum ad fara til Potosi. Vid komumst ad tví rétt fyrir brottfor ad vid myndum gista, svo vid gripum med okkur tannbursta, en vorum ekki med nein auka fot og gatum ekki farid í sturtu eftir djammid. Vid logdum fyrst af stad eftir hádegid í algjorum skrjódi tar sem vid tródum okkur 7 í lítinn fólksbíl. Tad var skuggalega heitt tennan dag svo vid vorum annsi sveitt. Ferdin tók 6 tíma í stadinn fyrir 2 1/2 tví bílinn var alltaf ad bila og tad var oft stoppad til ad kaupa nammi (merkilegt hvad fólk leyfir sér ad éta mikid saelgaeti hérna). Tad var svo heitt ad madur heyrdi sjóda í húddinu á bílnum á tímabili!! VId turftum líka ad stoppa mjog oft til ad borga einhverja vegatolla.En tad var samt svo gaman á leidinni tví nattúran hérna í Bólivíu er vaegast sagt áotrúleg. Tad er svo stórfengleg náttúran hérna. Allveg ótrúleg fjoll, en samt svo allt odruvísi en á Íslandi. Allt odruvísi í laginu og á litin g svo er kaktusar og runnar í stadinn fyrir tré.

Tegar vid komumst til Potosi vorum vid spurdar hvort vid vildum fara til Flores eda verda eftir i Potosi og gista. Vid vildum nú endilega hitta tessa Flores sem vid heldum ad vaeri vinkona Maggie, auk tess sem okkur leist ekkert a Potosi i rigningunni og myrkrinu. VId komumst svo ad tví ad Flores var stadur en ekki vinkona Maggie. Tad átti ad vera vodalega fallegur stadur tar sem var náttúrulegt heitt vatn sem var haegt ad bada sig í. Ég vard voda spennt, tví ég hef ekki komist í heitt vatn í langan tíma og sá fyrir mér eitthvad í líkingu vid Bláa lónid. VId keyrdum heillengi á einhverjum drulluvegi, tar sem vid vorum oft naerrum búin ad festa okkur! Okkur leist nú ekkert á blikuna tegar vid komumst í eitthvad fátaektarmoldartorp o´g aetludum ad gista tar. Vid bidum í tvo tíma eftir tví ad fá herbergi, ég skil ekki enntá af hverju tad var svona erfitt. Herbergid var annsi sérstakt. Takid var mjog ógedslegt og tad var alltaf ad flagna af tví ofan á okkur. Tad var ekkert tar inni nema eitt hrorlegt rúm sem vid LEa deildum. Tad var rakt og lyktadi verr en rúmin á psico tar sem vid vinnum auk tess sem tad hola í midjunni svo vid sváfum tar klestar saman!
Bláa lónid reyndist vera skítugur steyptur heitapottur inni í einhverju holi og vatnid var svo óhreint. VId létum nú okkur hafa tad og var ágaett ad komast í hlýju. Tad skemmtilega var ad sjá hvad fjolskyldan mín var yfir sig hrifin og ánaegd og stolt af tessu fyrirbrigdi (vid reyndum audvitad ad vera vodalega upprifnar yfir tessu líka;). Daginn eftir fórum vid aftur til Potosi og forum í heimsókn til skyldmenna Maggie og Oscars. Tad var voda gaman ad sjá onnur bolivisk heimili en mitt eigid. Hjá einni fjolskyldunni settu tau bólivíska tónlist á og vid vorum la´tnar dansa í midjunni...okkur leid eins og algjorum kjánum. Skyndilega vildu tau svo ad vid myndum gista adra nótt. Okkur leist nu ekkert allt of vel á tad tar sem vid vorum búnar ad vera í somu fotunum í trja daga og ekki búnar ad fara í sturtu og búnar ad bada okkur upp úr einvherju drulluvatni!!! Vid budumst til ad taka rútu en svo fór úr ad jairo og Belin urdu eftir og vid keyrdum heim. HEimferdin var mun fljótari en mjog hlódlát tví foreldrarnir voru svo eidilagdir yfir tví ad hafa leift bornunum ad vera eftir! Líf teirra og gledi snýst allgjorlega um bornin svo tau eru búin ad vera eydilogd sidustu daga tví bornin eru ekki heima.

VId vorum annsi treyttar eftir tetta aevintýri og anaegdar ad komast "heim". Fyndid ad fara í ferdalag tar sem madur hefur ekki hugmynd um hvad madur sé ad fara ad gera og hverju madur mun lenda í. Fjlskyldan vissi tad samt ekki heldur tví tau plonudu ekkert fyrirfram. Svo oll sofnin sem tau sogdu ad vid aetludum ad skoda voru audvitad lokud á sunnudogum:) En tad sem var merkilegast vid tea erd var ad allir voru svo kátir og brosandi allan tíman. T¨ratt fyrr ad bílinn vaeri alltad ad bila, vid gistm i halfgerdum helli, tad rigndi og rigndi, og kastallin og mínan sem allir voru búinir ad hlakka til ad skoda voru lokud. ég var svo hissa á tví ad enginn kvartadi, vard pirradur, blótadi eda neitt í teim dúr!!! Ég sé tad fyrir mér ad yrdi tannig heima!!!!

En jaeja, tetta vard alltof langt eins og venjulega. Fotun mín eru ad verda til og ég vona ad tad se í lagi med tau. ÉG tarf ad finna eitthvad gott handa Leu og reyna ad hjúkra henni.

Takk allir sem hafa sent mér mail og kommentad á síduna mína...mér tykir svo vaent um tad. Naest tegar ég kemst í tolvu mun ég svar mailum. Ég laet bloggid duga nú:)

þriðjudagur, janúar 16, 2007

Skemmtilegt fostudagsdjamm og undarlegt aevintýri

Sídasta fostudagskvold var svo vel heppnad og ég var allveg í skýjunum eftir tad. Vid Lea hittum hollensku stelpurnar á torginu hérna í Sucre sem er mjog vinsaell hittingsstadur. Vid fórum út ad borda á litlan kósý vetingastad og fengum svo sjúklega gódan mat..-. og mikid af honum. Ef ég verd ekki trefold tegar ég kem heim tá verd ég mjog svo stolt af sjálfri mér!!! Allt var vo vel útilátid og skreytt og fínt. Ëg fékk gómsaett salat í forrétt og svo bragdgódan lax í adalrétt, tad er eina skiptid sem ég hef fengid fisk hér. (Ég fae alltaf hvítt braud og te í morgunmat heima hjá mér, súpu og adalrétt í hádegismat tar sem mér er skammtad svo tad týdir ekki annad en ad borda yfir sig! Tad er svo mikid af kolvetnum, alltaf baedi kartoflur, hrisgrjón og pasta í hverrri máltíd og kjotid mjog feitt.) Tad var life tónlist tar sem allgjor snillingur spiladi á gítar og einhvers konar munnhorpu og song mjog skemmtileg log. Tad hefur ekki verid algengt hingad til ad heyra log sem ég kannast vid. Vid hofdum tad svo huggulegt.
Eftir matinn fórum vid á Jaoy ride Café til ad fá okkur bjór og adra drykki. Tad er vinsaell stadur medal túrista og tar er líka sýndar bíómyndir á kvoldin og haegt ad fara í skipulagar hjólreidaferdir og annad slíkt. Ég komst ad tví tetta kvold ad Sucré hefur upp á margt ad bjóda. Tad eru víst mikid af gódum matsolustodum og skemmtilegum pobbum. Eftir pubbinn fórum vid á diskótek. 9 saman í 5 manna leigubíl! (Tad eru engar reglur hér um hvad margir mega vera í hverjum bíl og tad eru heldur ekki notud bílbelti. Algeng sjón er ad sjá mommu í framsaeti med tvo lítil born og svo kannski 5 í afturaetinu og trír í skottinu)
Tad var sérstakt ad koma fimm hvítar stelpur nidur troppurnar á dansgolfid og allir strákarnir horfdu á okkur med addáunaraugum en stelpurnar med hálfgerdri fyrrlitningu! ÉG er mjog ánaegd samt med tad hvad ég verd fyrir litlu áreiti hérna. Td voru allir búnir ad vara mig svo vid. Tad er aldrei búid ad vera ad abbast neitt upp á mig tó ég sé orugglega hvítasta manneskjan í baenum. Tad er horft og kannski flautad, en yfirleitt ekki meira en tad. Tad er líka búid ad aukast mikid túrisminn hérna svo fólk er ordid vant tví ad sjá ljóshaerdar stelpur á gangi hérna í borginni. En tad var mjog gaman á diskótekinu en vid fórum heim rúmleg trjú tví vid vorum mjog treittar eftir fyrstu vikuna og turftum ad vakna snemma til ad fara til Potosi.

Tetta var svo merkilegt kvold fyrir mér á margan hátt. Ég var búin ad vera so lost alla vikuna í allri spaenskunni og allt svo n´çytt og framandi og svo mikil fátaekt. Ég var ekkert búin ad verda vor vid ríkt fólk eda vestraena menningu. Svo kom ég skyndilega á fínt veitingahús og á pobb tar sem var spilud sama tónlist og heima (reyndar fyrir svona 5-10 árum!!). En tegar madur kom út af stodunum tá áttadi madur sg tví tá var komid og betlad af manni og madur sà lítil born ein sofandi í hnipri á gotuhornum. Tad er líka einstaklega vinsaelt ad selja nammi hérna. Born og fullordnir sem eru ad reyna ad lifa fyrir sér og sínum selñja morg hver saelgaeti, tú getur keipt saetindi med 5 metra millibili liggur vid. Enda er tannheilsa fólks í Bólivíu hraedileg. Ef fók er svo heppid ad vera med tennur tá eru taer allar brúnar og skakkar og ónýtar... fólk tyrfti ad finna eitthvad annad til ad selja, en saelgaeti er jú eitthvad sem allir virdat vilja kaupa.

Jaeja ég aetladi ad skrifa frá ferdinni okkar Lu med fjolkyldunni minni til Potpsí. Hún var annsi sérstok. En tad er ordid allveg dimmt og ég er í midbaenum og hef aldrei labbad ein heim og veit ekki hversu safe tad er svo ég tarf ad drífa mig. Tad kemur líklega bara á morgun eda hinn...

Ég hef tad semsagt gott, og virdist vera ad adlagast betur og betur, trátt fyrir soknud og erfidleika til ad tjá mig og skilja samferdafólk mitt...en allt á uppleid:)
Knús

laugardagur, janúar 13, 2007

Rigning

Tad er búid ad rigna svo svakalega mikid sídasta sólarhringinn. Ég vaknadi vid rigninguna um midja nótt og sofnadi lítid eftir tad tví tad voru svo mikil laeti í rigningunni. Tví hún rennur af tví litla taki sem vid hofum og nidur tvaer haedir, og lendir fyrir utan hurdina mína.
Ég maetti rennblaut í vinnuna klukkan hálf átta en tá var haett vid ferdina í sveitina vegna vedurs. Ég vildi ekki vera ein í vinnunni tví tad maetti enginn annar sjálfbodalidi svo ég fór aftur heim og klaeddi mig úr blautu fotunum og reyndi ad fá smá hita í kroppinn aftur. ég er nefnilega búin ad vera hálf lasin svo tetta var ekki mjog gáfulegt. Yndislegi heimilidfadirinn maetti tá med te og sykur og braud handa mér á bakka og faerdi mér...svo ljúft. Ég kúrdi svo í rúminu og reyndi ad aefa mig í spaensku í smá stund. Svo fór ég ad hjálpa vid hádegismat. Ég fattadi ad tad er ekki skrítid ad ég se´búin ad fá í matinn midad vid hvernig maturinn er medhondladur, ekkert paelt í hreinlaeti og hvernig madur eigi ad medhondla til daemis kjot. Tad var samt voda huggulegt ad búa til mat med Maggie. Hún er svo aedisleg. Tad er alltaf spilud mjog há spaensk tónlist heima hjá mér allan daginn...ég er bara farinn ad fíla hana ágaetlega, tar sem tad er eina tónlistin sem ég heyri. Fyrir utan hérna tar sem ég fer á netid. Tar sem spilud gomul tónlist eins og Hanson og fleira í teim dúr. Ég graet I podinn minn svo sárt. HçAd hann skuli gefa sig á tíma sem tessum.
Lea kom og bordadi hádegismat med okkur eins og venjulega og svo fórum vid í vinnuna. Tad var voda kósý. Vid vorum mest úti ad leika vid bornin. Tad er voda erfitt ad vita hvad vid eigum ad gera tví vid getum jú ekki spurt. Svo vid reynum bara ad fylgjast med hvad hinir gera og svo hafa gaman med bornunum. Tad er frábaert hvad madur getur gert margt skemmtilegt med bornum tó madur geti ekki talad saman, tad er allveg merkilegt. Bara med tví ad brosa og hlaeja og gretta sig og hlaupa og syngja og kítla og svo fram eftir gotunum. Bornin eru svo misjofn og tad eru sum sem eru mjog veik svo tad er erfitt ad vita hvernig madur á bregdast vid. Eins og einn strákur sem skyndilega bara oskrar og graetur ef enginn er hjá honum og fer ad lemja hofdinu á sér í gólfid. Hann er med voda undarlegt hofudlag, orugglega búin ad brjóta á sér hofudkúpuna med tessu. Svo eru morg sem eru orugglega ofvirk og tad er erfitt ad segja nei og banna teim hluti ...tví ég kann jú ekki ad segja tad. Svo er erfitt ad vita hvar morkin liggja med hvad má og hvad ekki. Eg er strax ad venjast tví hvad allt sé skítugt og ad morg bornin lykta ekki mjog vel. Madur vill ekki láta tad hafa áhrif á hvernig madur er í kringum tau tví tad er jú ekki tau velja jú ekki ad búa vid svona adstaedur. Svo ég kjassa tau allveg og leyfi teim ad príla yfir mig og kyssa mig og ég veit ekki hvad og hvad. Ég er líka ekki frá tví ad ég sé búin ad fá lús tví mog klaejar svo í hofudid...kannski er ég bara paranoid tví ég veit ad flest bornin eru med lús!

Jiii ég er alltof sein á deit....skrifa aftur fljótlega....TIl hamingju med afmaelid ástkaeri pabbi minnn. Tad er víst yfir midnaetti á íslandi:) Ég vona ad tú eigir gódan dag.
Knús

föstudagur, janúar 12, 2007

Gódur dagur í Bólivíu

Eg aetla ad skrifa stutt núna tar sem sídasta blogg var fáránlega langt!

Ég hef átt langan en gódan dag í dag. Vid Lea byrjudum í spaenskuskóla í dag sem er aedi. Vid erum bara tvaer saman í tíma og aetlum ad vera fjórar klukkustundir á hverjum virkum morgni til ad byrja med svo vid hljótum ad laera fljótt. Svo var líka fyrsti vinnudagurinn okkar í dag svo ég er mjog treytt í kollinum! En mér lýst ágaetlega á vinnuna okkar líka. Tad er samt erfitt ad segja eftir fyrsta daginn. En tad er gott ad vera bara tvo og hálfan tíma í vinnunni á dag til ad byrja med tví tetta tekur á. Tad var aldeilis vel tekid á móti mér. Um leid og ég kom inn um hlidid kom stelpa hlaupandi upp í fangid á mér og knúsadi mig og hélt svo í hondina á mér naestu mínúturnar! Vid hittum trjár stelpur frá Hollandi sem eru líka sjálfbodalidar en eru tví midur ad fara eftir viku:( En tad var frábaert ad hafa taer svo taer gátu svona adeins sagt okkur hvernig hlutirnir ganga fyrir sig tarna og svona. Taer eru anaegdar tarna svo tad er góds viti. Vid aetlum út ad borda med teim annads kvold sem ég hlakka til. Vid erum ekkert búin ad fara í midbaeinn svo tad verdur gaman ad láta taer sína okkur bestu veitingastadina og pubbana og svona.
Bornin tarna eru oll vodalega krúttleg en miserfid og orkukrefjandi. Sum eru allveg lomud í hjólastól en onnur eru med gedraen vandamál og hegdunarvandamál og svoleidis hoppa á mann og vilja slást og ég veit ekki hvad og hvad. Onnur eru med sjálfspýningarhvot sem mer fynnst svolítid erfitt ad vita hvernig ég á ad hondla. Ég a strax tvaer uppáhaldsstelpur:) Onnur er med downs og er allgjor prinsessa og alltaf brosandi. ëg hélt ad hún vaer svona 8 mánada en hún er víst eins og hálfs...pínulítil. Hinn er kannski svona 3 ára og er allveg lomud, en gullfalleg og mjog hlaturmild og med svo smitandi hlátur. Tad mun taka tíma ad venjast lyktinni og skítnum tarna. Morg bornin eru ekki mjog hreinleg svo mér líddur ekkert vodalega vel tegar tau eru allveg upp um mig og eg veit ekki hvad og hvad. Eg á pottétt eftir ad fá lús og allan fjandann. Ég er búin ad vera med skemmtileg magavandamál í dag svo ég tarf eiginlega ad hafa tetta nóg í dag svo ég geti hlaupid heim á klósettid.
Ég er vonandi ad fara út í ssveit med vinnunni á morgun med oll bornin, en tá verdur diarrean mín ad vera haett tví engin eru klósettin í sveitinni!! Svo á laugardaginn erum vid Lea orugglega ad fara med familíunni minni til Potposi. Vid skiljum ekki allveg hvenaer, hvort og ad gera hvaf. En mér skilst ad tad sé á laugardaginn og ad vod aetlum ad skoda mínu, safn, eitthvad vatn, ég veit ekki hvort vid séum ad fara ad bada okkur eda hvort tad séu fossar eda geysir!!! Tad kemur í ljós....
Vona ad tid hafid tad gott. AEtla ad ná á klósettid ádur en mamma og pabbi hringja. Hef ekki talad vid tau sídan ég kom svo ég hlakka mjog til... Eins gott ad tau fái mig ekki til ad gráta tví tetta er fysti dagurinn hingad til sem hefur verid táralaus:)

Tangad til naest...

miðvikudagur, janúar 10, 2007

Komin heil ad holdnu til Boliviu

Eg skrifadi tetta blogg i gaer, en tad vildi ekki geymast...eg vara ta vid sem hata long blogg;)

Ta er eg komin til Boliviu Samt er eg ekki allveg buin ad atta mig a tvi sjalf! Tad var mjog erfitt ad kvedja en samt ekki eins erfitt og eg helt. Sem er nu reyndar tvi eg var ekki ad atta mig a tvi ad eg vaeri ad fara neitt. Mer fannst eg svo nykomin heim, var rett ad adlagast tvi ad vera heima sem var svo notalegt. Eg reyndi ad vera voda tough a flugvellinum tegar eg kvaddi Pabba og Jon og reyndi ad ljuka tvi af fljotlega. Um leid og teir voru farnir og tad var ekki aftur snuid ta daud sa eg eftir tvi ad hafa ekki knusad ta meira og bara leyft mer ad grata. Tad gerdist i stadinn tegar eg var ein upp i rumi i Koben og attadi mig a tvi ad eg vaeri ad fara ut i hinn stora heim i langan tima, fjarri fjolskyldunni og vinunum. Eg fekk vaegt panik og baktanka og gat ekki sofid. Ekki svo snidugt tegar eg atti lang ferdalag framundan...
Mer finnst eg hafa fra svo otrulega morgu ad segja to eg se ekki buin ad vera i burtu nema i orfaa daga! Ferdalagid var langt en alls ekki slaemt. Eg for i 4 flugvelar og stoppadi a 5 flugvollum med ollu tilheyrandi security veseni. Eg he nu aldrie lent i odru ein eins og a Miami flugvelli! Turfti ad fara i gegnum eitthvad special security tar sem eg var lokud inn iklefa og turfti ad vera allveg kyrr. Svo var blasid einhvern veginn inn i klefanum tannig ad harid for ut um allt og fotin half foru upp um mig, eg var heppn ad vera ekki i pilsi!
Vid hittum breska stelpu i Miami sem var lika ad fara til Lapaz svo vid tokum leigubil med henni a sama hostel. Vid Lea erum ekki typurnar sem erum ad plana mikid fyrir fram svo vid fylgdum henni ad mestu leyti daganma sem vid vorum i Lapaz. Hun kunni tonokkud i spaensku sem reddadi okkur allveg. Eg var ekki buin ad atat mig a tvi hvad er erfitt ad vera herna og kunna ekki spaensku. Enginn talar ensku svo madur skilur ekkert og getur ekkert tjad sig sem takmarkar mjog lif mans. En vid vorum i Lapaz i 3 daga tar sem vid reyndum ad hvila okkur svo vid yrdum ekki veikar vegna haedarinnar. Lapaz er nefnilega i eg held 4000 m haed, svo vid urdum lafmodar vid ad labba upp orfaar troppur. Lapaz er lika mjog stor og mengud og otrifaleg og hafadasom svo vid hlokkudum til ad komast burt! Hun var samt lika falleg tvi hun minnti mig a Santorini tvi hun er byggd svipud. Vid forum samt a tvo skemmtileg sofn og kynntumst fullt af bakpokaferdalongum. Tegtar eg spjalladi vid ta ta langadi mig svooooo ad fara bara ad ferdast i stadinn fyrir ad vinna. Eg er nefnilega ekki viss um ad eg ferdist eftir fjora manudi tvi tad gaeti verid ad eg turfi ad fara i inntokuproif i danmorku og ta hef eg ekki efni a ad koma ut aftur.

Vid logdum a stad til Sucre, tar sem vid munum bua, i fyrrakvold. Tad reyndi mikid a tolinmaedina og heilann ad kaupa mida og finna rutuna og svo fram eftir gotunum. Rutan var taegileg svo vid gatum sofid storan hluta ferdarinnar. Vid Lea erum buinar ad fa soldid menningarsjokk tvi allt er svo nytt og vid skiljum litid sem ekkert og vid getum mjog illa gert okkur skiljanlegar. Likamsastandid er samt mjog fint. Vid hofum ekkert fengid i magann tratt fyrir ad maturinn se ekki upp a marga fiska og vid hofum latid ymislegt vafvasamt inn fyrir okkar varir! Loftid her i Sucre er mun betra en i Lapaz. Vid Lea hofum verid einstaklega tilfinninganaemar sidustu daga og tad tarf litid til ad lata tarin renna. Alltaf tegar vid nefnum foreldrana eda kaerastana a nafn ta opnast allar gattir! Nuna erum vid tildaemis badar snokktandi medan vid skrifum mail! Vid hofum tad samt agaett en tetta tekur a. Vid komum til Sucre med hnut i maganum, baedi vegna stress en lika vegna spennings. Konan sem Lea atti ad bua hja kom ekki og sotti Leu eins og vid heldum ad hun aetladi. Vid vissum ekkert hvernig hun leit ut svo vid kiktum med storum spurjandi augum a allar konur sem virtust vera ad leita ad einhverjum. Vid endudum a tvi ad taka leigubil til Psico tar sem vid aetlum ad vinna. Tar bidum vid i ruma klukkustund eftir Charo sem utvegadi okkur vinnuna tvi hun talar ensku...eda svo heldum vid. Hun taladi svo bara spaensku svo okkar von um ad geta fengid svar vid spurningum og fengid leidbeiningar og svo framvegis vard snogglega ad engu. Hun var samt sem adur einstaklega vinalega og hjalpsom og tolinmod sem virdist vera mjog algengt medan Boliviubua sem betur fer.
Hun fylgdi okkur tangad sem eg a ad bua sem er bara ofar i somu gotu og barnaheimilid. Mer leist nu ekkert a fyrst tegar eg kom ad litilli og gamallri barujarnshurd og skyldist ad eg aetti ad bua i tvi husi. En tegar inn var komid tok mamman a heimilinu a motiu okkur med opnum ormum og storu brosi svo mer leid strax betur. Vid Lea vorum daudtreyttar svo vid logdum okkur. Vid kvoddumst med tar i augunum tegar hun turfti ad fara heim med konunni sem hun mun bua hja. Vid vissum bara hvad yrdi einmanalegt ad vera einar og get ekkert tjad okkur. Mer hefur aldrei lidid jafn mikid eins og eg vaeri ein i heiminum tegar eg for ad sofa i gaer. Ein svo langt fra ollum sem mer tykir vaent um og gat ekkert tjad mig eda skilid tad sem vid mig var sagt. Og engin leid til ad hafa samband vid nokkurn tvi eg var ekki med sima eda tolvu eda neitt. En eg er bjartsyn i dag um ad allt verdi betra, ad eg adlagist fljott og laeri spaenskuna sma saman.
Husid "mitt" er a tveimur haedum en ekki allt med taki. Bara herbergin eru med taki en gangarnnir eru undir berum himni! Utsynid er storkostlegt og allt nokkud trifalegt. Eg er med eigid herbergi sem tilheyrir stelpunni a heimilinu sem er 9 ara. Tad eru svo tveir strakar, einn 11 ara og svo einn taeplega eins ars. Tetta er allveg yndisleg fjolskylda en eg get bara ekkert tjad mig vid tau. Tau tala vid mig spaensku a fullu og eg reyni eins og eg get ad skilja og svara eftir bestu vitund! Eg hef orugglegasagt allskyns vitleysu en tad verdur leidrett TEGAR eg laeri spaensku. Krakkarnir voru i halftima ad reyna ad kenna mer hofud hjerdar hne og taer, en eg var svo treytt ad ekkert festist i hofdinu a mer svo tau skemmtu ser mikid vid ad hlaeja ad allri viteysunni sem kom ut ur mer. Svo spiladi eg vid tau bingo svo eg gat adeins aeft mig i tolunum. Eg a an efa eftir ad laera mikid af teim.
Strax i dag attum vid Lea ad maeta i vinnu. Vid vorum bunar ad hugsa okkur ad taka nokkra daga i fri til ad skoda okkur um og finna okkur spaensku kennara, en gatum audvitad ekki sagt annad en ja tar sem allir tala bara spaensku. Tegar vid svo maettum klukkan 9 ta var konan ekki vid sem vid attum ad hitta svo vid eigum ad koma aftur klukkan 2 (holdum vid!). Vid fengum okkur tvi bara gongutur og settumst i almenningsgard rett hja tar sem eg by. Tad var mjog notalegt ad sitja i solinni og spjalla a donsku, allt er betra en spaenska i augnarblikinu. Sucre virkar falleg borg, alls ekki jafn mengud og sjuskud og Lapaz og madur finnur ekki eins mikid fyrir haedinni og i Lapaz. Sucre er i 2800 m haed ef eg man rett.

Jaeja tetta er ordid mjog langt, svo til hamingju tid sem nadud allaleid hingad. Eg skrifa vonandi aftur fljotlega. Eg vona ad tid hafid tad oll gott.
Stort knus med miklum soknudi...

PS: Eg verd einstaklega glod ef einhver sendir mer linu;)