Tóta

laugardagur, janúar 13, 2007

Rigning

Tad er búid ad rigna svo svakalega mikid sídasta sólarhringinn. Ég vaknadi vid rigninguna um midja nótt og sofnadi lítid eftir tad tví tad voru svo mikil laeti í rigningunni. Tví hún rennur af tví litla taki sem vid hofum og nidur tvaer haedir, og lendir fyrir utan hurdina mína.
Ég maetti rennblaut í vinnuna klukkan hálf átta en tá var haett vid ferdina í sveitina vegna vedurs. Ég vildi ekki vera ein í vinnunni tví tad maetti enginn annar sjálfbodalidi svo ég fór aftur heim og klaeddi mig úr blautu fotunum og reyndi ad fá smá hita í kroppinn aftur. ég er nefnilega búin ad vera hálf lasin svo tetta var ekki mjog gáfulegt. Yndislegi heimilidfadirinn maetti tá med te og sykur og braud handa mér á bakka og faerdi mér...svo ljúft. Ég kúrdi svo í rúminu og reyndi ad aefa mig í spaensku í smá stund. Svo fór ég ad hjálpa vid hádegismat. Ég fattadi ad tad er ekki skrítid ad ég se´búin ad fá í matinn midad vid hvernig maturinn er medhondladur, ekkert paelt í hreinlaeti og hvernig madur eigi ad medhondla til daemis kjot. Tad var samt voda huggulegt ad búa til mat med Maggie. Hún er svo aedisleg. Tad er alltaf spilud mjog há spaensk tónlist heima hjá mér allan daginn...ég er bara farinn ad fíla hana ágaetlega, tar sem tad er eina tónlistin sem ég heyri. Fyrir utan hérna tar sem ég fer á netid. Tar sem spilud gomul tónlist eins og Hanson og fleira í teim dúr. Ég graet I podinn minn svo sárt. HçAd hann skuli gefa sig á tíma sem tessum.
Lea kom og bordadi hádegismat med okkur eins og venjulega og svo fórum vid í vinnuna. Tad var voda kósý. Vid vorum mest úti ad leika vid bornin. Tad er voda erfitt ad vita hvad vid eigum ad gera tví vid getum jú ekki spurt. Svo vid reynum bara ad fylgjast med hvad hinir gera og svo hafa gaman med bornunum. Tad er frábaert hvad madur getur gert margt skemmtilegt med bornum tó madur geti ekki talad saman, tad er allveg merkilegt. Bara med tví ad brosa og hlaeja og gretta sig og hlaupa og syngja og kítla og svo fram eftir gotunum. Bornin eru svo misjofn og tad eru sum sem eru mjog veik svo tad er erfitt ad vita hvernig madur á bregdast vid. Eins og einn strákur sem skyndilega bara oskrar og graetur ef enginn er hjá honum og fer ad lemja hofdinu á sér í gólfid. Hann er med voda undarlegt hofudlag, orugglega búin ad brjóta á sér hofudkúpuna med tessu. Svo eru morg sem eru orugglega ofvirk og tad er erfitt ad segja nei og banna teim hluti ...tví ég kann jú ekki ad segja tad. Svo er erfitt ad vita hvar morkin liggja med hvad má og hvad ekki. Eg er strax ad venjast tví hvad allt sé skítugt og ad morg bornin lykta ekki mjog vel. Madur vill ekki láta tad hafa áhrif á hvernig madur er í kringum tau tví tad er jú ekki tau velja jú ekki ad búa vid svona adstaedur. Svo ég kjassa tau allveg og leyfi teim ad príla yfir mig og kyssa mig og ég veit ekki hvad og hvad. Ég er líka ekki frá tví ad ég sé búin ad fá lús tví mog klaejar svo í hofudid...kannski er ég bara paranoid tví ég veit ad flest bornin eru med lús!

Jiii ég er alltof sein á deit....skrifa aftur fljótlega....TIl hamingju med afmaelid ástkaeri pabbi minnn. Tad er víst yfir midnaetti á íslandi:) Ég vona ad tú eigir gódan dag.
Knús

6 Ummæli:

  • Þann 13 janúar, 2007 11:22 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Sæl elsku Þórný mín! Ekki amalegt að vakna á afmælisdaginn og lesa bloggið þitt. Áframhaldandi áskoranir heyri ég, en kannski verður þú farin að skilja spönskuna áður en varir. Mundu að þó þú fáir lús frá krökkunum verðurðu aldrei lúser(loooser), á því ...fyndinn!!!

    Pabbi

     
  • Þann 13 janúar, 2007 12:35 , Blogger Laufey sagði...

    Hæ sæta systir. Ótrúlega gaman hvad thú ert dugleg ad blogga og leyfa okkur ad fylgjast med! Iss, ég er sammála fyndna pabba okkar ad lús og lúser er ekki thad sama:D
    Knús í klessu...Lubba

     
  • Þann 13 janúar, 2007 23:19 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Æ ég var að fatta að þú værir byrjuð að blogga aftur!

    Það var svo gott að hitta þig í jólafríinu, oh ég fæ alveg kósýtilfinningu þegar ég hugsa um það. Ótrúlegt að lesa um þessa lífsreynslu, haltu endilega áfram að vera dugleg að blogga. Þú ert mögnuð!

    Ást ást ást,

    Kristín Helga.

     
  • Þann 14 janúar, 2007 15:06 , Blogger Dorte sagði...

    Hey Thorny!!
    Er du ikke sød at skrive lidt om hvordan det går på dansk. Forstår ikke helt det du skriver, er ikke god nok til islandsk...
    Jeg er så småt ved at være rejseklar, kan slet ikke forstå at jeg skal afsted på torsdag, det virker stadig helt uvirkeligt. Hils Lea mange gange.
    Stort kram Dorte!

     
  • Þann 14 janúar, 2007 17:40 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hae elskan oturlega gaman ad les um hvad tu ert ad brasa. Eg skrifadi ter sma mail i gaer. Hugsa oft oft til tin. Magga.

     
  • Þann 16 janúar, 2007 00:08 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Elsku Þórný mín.
    Mikið er gaman að lesa bloggið þitt. Þú átt örugglega eftir að gefa út bók seinna meir um lífið þarna. Bíð spennt eftir myndum. Hér er snjór og frost en sem betur fer logn. Hallgrímur sendir kossa og kveðjur og ég sömuleiðis. Hafðu það gott dúllan mín.
    Knús
    Maja

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim