Tad er aldeilis langt sídan ég lét í mér heyrast sídast. Tad er samt margt búid ad vera ad gerast hjá mér:
- Jón Ingi og Stína komu í heimsókn og sáu skólann minn og hittu alla vini mína.
- Ég fór til Køben, fór á fund um læknisfrædina í Kaupmannarhafnarháskóla, gisti á Hótel Hulda og Anna, fór út ad borda med Birgitte vinkonu minni, kærastanum hennar og vini hans, fór tvisvar á kaffihús med Birgitte, versladi med Önnu Elvíru og Ebbu Karen, sá MTV verdlaunin, kíkti á Muse, LA bar og Robertsson og adra stadi sem rifjudu upp gamlar gódar minningar. Ég elska Køben!
- Ég heimsótti Laufeyju í Århus tar sem vid fögnudum komu jólabjórsins ásamt Kris. Vid fórum á bar tar sem vid “jólaölssveinar”, ókeypis jólabjór og lifandi jólatónlist. Fórum líka á karókíbar!
- Sídasta vika var verkefnavika í skólanum tar sem vid áttum ad vinna verkefni sjálfstætt í stad tess ad mæta í tíma. Ég ákvad ad afla mér upplýsinga um læknisfrædinámid í Danmörku. Ég fór í heimsókn í háskólann í Århus tar sem ég spjalladi vid Evu sem er á fyrstu önninni sinni í læknisfrædi, fór á fyrirlestur hjá fyrstaársnemum um efri útlimina (ég held ad tad hafi allveganna verid umræduefnid, ég skildi takmarkad mikid!) og spjalladi vid námsrádgjafa. Ég fór líka í háskólann í Odense tar sem ég spjalladi vid Gydu sem er á annarri önninni sinni í læknisfrædi. Ég fékk líka ad heyra allt um læknisfrædinámid tar hjá einum prófessornum og nemanda á sjöundu önn sem sýndi mér hluta háskólans. Tad virkar allveg rosalega spennandi! Hápunkturinn var tegar ég fékk ad skoda spítalann. Ég fékk ad fylgja einum fædingarlækninum í tvo tíma tar sem hann var ad spjalla vid verdandi mædur og fedur og gera sónar og adrar skodanir. Tad var svo ótrúlega spennandi. Ég verd meira og meira spennt fyrir tví ad verda læknir...og reyndar líka ad eignast barn...en tad er allt önnur saga;)
- Svo var fest í skólanum sem var allgjör snilld! Tad var útileguthema, svo vi grilludum tó tad væri rigning og svo var farid í allskyns leiki og dansad og druklid og sungid fram á morgun! Ég ellssska partýin hérna.
- Tad var ítróttamót í skólanum mínum tar sem vid kepptum vid tvo adra skóla í hinum ýmsu ítróttum og leikjum. Ég veit ekki hvort tid trúid mér en ég var í .körfuboltalidinu og stód mig bara ágætlega! Krakkarnir í skólanum voru líka stórhissa! Vid unnum mótid sem var mikil gledi tví tad hefur verid haldid árlega í 19 ár en vid aldrei unnid. Svo vid fögnudum tví audvitad langt fram á nótt.
Ég held ad tetta sé fínt í bili. Ég er búin ad gera margt fleira, en tad verdur ad koma seinna. Ég er nefnilega í Århus núna og á date med sjálfri mér! Sængin, nammipokinn, og vídeóspólan bída eftir mér. Ég var mikid ad spá í hvort ég ætti ad fara í bæinn í kvöld eda med Laufeyju í afró en svo ákvad ég bara ad vera heima ein med sjálfri mér. Ég er ekki búin ad vera ein um kvöld í meira en trjá mánudi! Thad er mjög skrítid. Svo thad verdur kósí hjá mér í kvöld. Thad er svona löng helgi í skólanum um tessa helgi thar sem allir fara heim svo ég ætla ad vera hjá Laufeyju. Thad er ad verda komin svo mikil jólastemmning. Ég hef alltaf bölvad tví hvad allt jólatilstand byrji snemma, en núna í ár er ég bara glöd. Ég hlakka svo til jólanna ad thetta fer ekkert í taugarnar á mér. Mér finnst tetta svo notalegt. Ég var med Marie vinkonu minni á kaffihúsi ádan og thad var bara svo hyggeligt. Svo mikid líf í bænum og allir eitthvad svo gladir. Thad vantar samt snjóinn sem thid heima á Akureyri hafid víst nóg af. Thad er eins gott ad thad verdi eitthvad eftir tegar ég kem heim! Ég bid ad heilsa ykkur í bili. Thad væri nú gaman ef einhver myndi kasta svo eins og einni kvedju hérna inn eda einhverju ödru skemmtilegu;) Knús

9 Ummæli:
Þann 17 nóvember, 2006 15:00 ,
Stínfríður sagði...
Hæ sæta. Alltaf nóg að gerast hjá þér!! Ekki gleyma að þú ert dóttir landsliðsmanns í körfubolta svo það skyldi engan undra að þú hafir náð þeim úr 19 ára tapi! Til hamingju með það:-) Eigðu góða helgi krúsí.
Þann 17 nóvember, 2006 17:00 ,
Nafnlaus sagði...
Alveg sammála tessu med jólatilstandid. Er oftast pirrud á ef ad tad er komid of mikid jólaskraut fyrir desember, en núna finnst mér ekkert betra en tegar ég heyri jólalög og búdir eru med jólaskreyttar! Held ad ég hafi ekki hlakkad svona mikid til jólanna í mörg ár.
Þann 22 nóvember, 2006 03:11 ,
Nafnlaus sagði...
Hallo saeta min. Eg hef ekki komist inn a bloggid titt i langan tima tannig tad bidu min tvaer byjar faerslur:) Va hvad er gaman hja ter. Eg get ekki annad en hlakkad til ad fara i lydhaskola tegar eg les tetta sem er mjog gott tvi undanfarid er eg buin ad vera ad kvida fyrir. Alltaf sama sagan med okkur tvaer, kvidum fyrir ad gera eitthvad nytt en svo er tad alltaf svo ljomandi gaman. En lifid vaeri ekki svona skemmtilegt ef tad vaeri ekki svona fullt af drama:) Kannski vid horfum a eina dramamynd saman um jolin, jafnvel a nattfotunum, kannski nyjum ur Isabellu...
Ekki bjost eg vid ad neinn islendingur myndi reyna vid itolskufaersluna mina en tu ert natturlega itolskuserfraedingur. Eg var ad segja teim ad eg vaeri ad fara ad vinna med ter um jolin, tess vegna var nafnid titt tarna. Tau spyrja lika oft um tig, vanda sig mikid vid ad segja nafnid titt en tekst tad aldrei. En jaeja, tetta er ordid nog i bili. Eg kannast bara vid svekkjelsid tegar enginn er buinn ad skilja eftir komment.
Ps eg hlakka lika til jolanna to ad her se langt i fra ad vera jolalegt. Meiri kakkalakkar og edlur og svo verdur alltaf heitara eftir tvi sem vid komum sunnar. Her er um 35 stiga hiti sem er heitt inn i borg.
En bless i bili, sjaumst fljott.
Þann 12 febrúar, 2013 00:25 ,
Nafnlaus sagði...
Genuinеlу whеn somеone doesn't know afterward its up to other users that they will assist, so here it happens.
Also visit my page :: dallas car insurance
Here is my web-site dallas auto insurance
Þann 23 febrúar, 2013 16:18 ,
Nafnlaus sagði...
Apρгеcіаting the persistencе уou put into your
blοg аnԁ ԁetailed informatіon you
pгеsent. It's good to come across a blog every once in a while that isn't the same out οf date rehaѕhеd іnfοгmation.
Wonԁerful reaԁ! Ӏ've saved your site and I'm adding your RSЅ fееԁs tο my Gоοglе асcount.
Heге is mу ωеbρage; tens 7000 dual tens unit
Þann 28 febrúar, 2013 06:51 ,
Nafnlaus sagði...
Gооd day Ӏ аm ѕo delighted I
found yоur weblog, I гeally found you by
errοr, whilе І ωas researсhіng on Yahoo foг sοmethіng elѕe, Anyhοω
I am here now and would juѕt lіkе
tо say κudoѕ for a fantastic post and a all round еxcitіng blog (I аlso loѵе thе theme/design),
Ι don't have time to look over it all at the moment but I have bookmarked it and also added in your RSS feeds, so when I have time I will be back to read more, Please do keep up the awesome work.
Also visit my webpage taxi irving
Þann 26 mars, 2013 20:35 ,
Nafnlaus sagði...
If some one wants to be uρdateԁ with latest
teсhnologies then hе muѕt be раy a quick
visit this web sіtе аnd be up to
date evегy day.
My ωebρagе how to make money buying and selling cars
Þann 26 mars, 2013 22:08 ,
Nafnlaus sagði...
I eνery time spent mу half an hour tο rеaԁ this blog's content everyday along with a cup of coffee.
Also visit my page - Buy and sell cars for profit
Þann 02 apríl, 2013 08:44 ,
Nafnlaus sagði...
whoah thіs blog is wonderful i reallу like
studуіng your postѕ. Keеp up the good work!
You recognize, lots οf people are huntіng аround for
this information, you сould help thеm grеatly.
Hеre іs my pagе page1rankingdallas.com
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim