Kaupmannahafnarferdin var frábær. Tad var svo yndislegt ad hitta Jón Inga loksins. Hann og Hulda komu og sóttu mig á lestarstødina. Vid bjuggum svo í hjá teim systrum Huldu og Ønnu á Amager, rétt hjá tar sem ég bjó sídasta sumar. Tad var vodalega notlegt. Vid Jón fórum út ad borda á rosalega kósý veitingastad á fimmtudagskvøldid og hittum svo Jón Gísla og Loga eftir matinn. Tegar vid hringdum í hann eftir matinn til ad spurja hvar hann væri tá birtist hann allt í einu beint fyrir framan okkur! Hann hafdi tá verid í næsta húsi allan tímann medan vid vorum ad borda án tess ad vid vissum. Tetta er lítill heimur. Vid lenntum svo oft í tví um helgina ad hitta fólk svona af einskærri tilviljun. Vid hittum t.d. Soffíu módusystur Jóns í strætó og Ingvar í hokkíinu á lestarstødinni. Heimurinn er svo lítill! Anna og Hulda voru med matarbod heima hjá sér á føstudagskvøldinu fyrir Hot Chip. Tónleikarnir voru allveg gedveikir!! Ótrúlega gaman. Svo fór ég á mjøg hressan handboltaleik hjá FCK tager sem Logi, Heidmar og Gústi voru í adalhlutverki og fóru á kostum! Svo var haldid annsi skrautlegt afmælispartí fyrir Jón Inga heima hjá Jóni Gísla og Loga. Garpapartý eru aldrei allveg edlileg! Èg hitti svo mømmu og pabba á sunnudeginum sem var ædislegt. Vid fórum í gøngutúr og bordudum saman øll fjøgur og fórum svo í Tívolíid um kvøldid. Tad er svo kósý tar á kvøldin. Tessi helgi var allveg rosalega notaleg. Tad var erfitt ad kvedja alla og svo skrítid ad fara aftur í skólann. Ég var alldrei búin ad hugsa lengra fram í tímann en til Kaupmannahafnarferdarinnar svo allt í einu voru 3 mánudir tangad til ég sæi Jón Inga næst. Svo dagarnir eftir ad ég kom heim voru pínu erfidir.
En helgina eftir fór ég í skólaferdalaferdalag til Rúmeníu sem var allveg frábær í alla stadi. Ég er ad hugsa um ad skrifa bara á punktaformi tví annars verdur tetta alltof langt…
- Vid bjuggum á rosafínu gamaldags hóteli og bjó ég á tví herbergi sem danski krónprinsinn og fjølskylda munu búa á næsta sumar!
- Á hótelinu var útisundlaug, trampolín og heitt ker sem var mikid notad seint um nætur…
- Bærinn sem vid bjuggum í hét Bagaciu og var allveg rosalega krúttlegur. Tad var eins og vid høfdum ferdast mørg ár aftur í tímann tví fátækt var mikil og á á gøtunum mæti madur, kúm, hestum, gæsum, geitum hestvøgnum og ég veit ekki hvad og hvad.
- Fólkid var yndislegt. Allir veifudu til okkar og brostu og allir svo gladir trátt fyrir ad eiga næstum ekki neitt.
- Vid fengum ad borda á heimilum fólks í bænum sem var mikil upplifun. Òtrúleg gestrisni.Vid komum ágætlega hífud til baka tví gløsin okkar voru alltaf fyllt um leid og vid klárudum úr teim og vid vildum vera kurteis og klára úr gløsunum!
- Vid skodudum rosalega flott klaustur og margar fallegar gamlar kirkjur. Vid fórum líka í messu sem var mjøg sérstøk upplifun.
- Vid skodudum saltnámu sem var full af fólki, sérstaklega børnum. Fólk borgar fyrir ad búa tar í viku í senn tví tad á víst ad lækna asma og adra sjúkdóma.
- Vid áttum lúksúsdag tar sem vid fórum á fínt hótel í allskyns spa medferdir. Ég fór í einhverskonar mykjubad og sjávarbad og svo allskonar gufubød. Vodalega notalegt. Ég fór líka í besta nudd sem ég hef nokkurn tímann farid í.
- Vid skodudum munadarleysingjaheimili sem var alls ekki eins og tau sem madur hefur heyrt um í fréttum
- Vid fórum í heimsókn í barnaskóla og menntaskóla sem voru illa lyktandi og allt vodalega hrørlegt.
- Vid fórum á allskyns markadi, bædi dýramarkad, matarmarkad og fatamarkad.
- Vid fórum í heimsókn á gedspítala sem var rosalegt. Tad minnti á eldgamalt fangelsi tví tad var svo dimmt og hrørlegt og lyktin ólýsanlegt. Rúmin lágu allveg upp vid hvort annad og fólkid var svo tómt í framan og svoooo horad. Ein konan kom til mín og var svo døpur og sagdi ”Ich will nach Hause, Ich will freiheit”. Tad var mjøg erfitt ad horfa upp á tetta. Vid hittum samt líka fólk sem var rosalega glatt og hresst og dansadi og søng og voru svo glød ad fá heimsókn. Vid keyptum 30 haldapoka fulla af mat svo tau voru mjøg takklát.
- Vid fórum í heilsdagsgøngu upp í fjøllinn sem var yndilegt. Tad er svo rosalega fallegt í Rúmeníu.
- Á afmælinu mínu var ég vakin á midnætti af fullt af fullum manneskjum med fána og læti. Ég hafdi farid snemmi í rúmid tví ég var med magapínu. Svo var ég vakinn med søng aftur um morgunin og svo var líka sungid fyrir mig í morgunmatnum. Um kvøldid fórum vid á Sinfoníutónleika sem var ædislegt.
- Vid skodudum fataverksmidju tar sem voru saumadir ledurjakkar fyrir ítølsk merki eins og Armani. Einn jakki kostadi 150 túsund íslenskar og fólkid sem vinnur tarna fær 100 krónur í laun á tímann!!! Heimurinn er svo óréttlátur.
- Kvøldin voru mjøg skemmtileg tví tad var sungid og dansad og vid vorum búin ad skipuleggja alls kyns leiki og skemmtiatridi. Tad var notfært sér tad ad bjórinn kostadi 60 kr íslenskar og vínflaskan 300 kr. og fínustu kokteilar kostudu 120 kr!
Tetta er ordin ágæt upptalning hjá mér! Ég gæti samt skrifad svo miklu meira. Allt var svo fáránlega ódýrt ad ég eyddi ekki nema 6000 íslenskum krónum alla ferdina! Tad sem var samt best vid ferdina var tad ad vid kynntumst øll miklu betur og samheldnin er ordin meiri. Ég vona ad ég geti farid ad setja inn myndir brádum. Èg legg bara ekki í tad tví ég er svo tølvuføtlud. Hvernig er best ad setja myndir á netid?
Nú er ég semsagt komin aftur ”heim” í lýdháskólann í Rønde. Ég verd nú samt ekki hérna lengi tví ég fer til London á føstudaginn tví tad er løng helgi í skólanum. Ég er ad fara ad heimsækja Megan vinkonu mína frá Bandaríkjunum sem verdur án efa mjøg gaman. Vid erum samt ekki búnar ad plana neitt svo ég veit ekkert hvad vid ætlum ad gera! Svo er á næstunni temavika tar sem madur má bjóda til sín gesti sem má vera med í skólanum alla vikuna. Ég er ekki enn búin ad finna neinn sem vill vera hjá mér svo endilega einhver ad bjóda sig fram! Tad verdur tildæmis farid í tvegjja daga kajak og kanótúr tar sem gist verdur í tjøldum. Svo var ég svo vitlaus ad skrá mig í svona survivor helgi í byrjun nóvember. Ég er farin ad sjá eftir tví, tad verdur drulluerfitt!
Tad sem er allramest ad angra mig tessa daganna er ad ég tarf ad fara ad ákveda mig hvert ég á ad fara í sjálfbodastarf í janúar og med hverjum. Tetta er allveg hrikalega erfitt! Ég hef svo lengi átt tann draum ad fara til Afríku svo mig langar tad allra helst. En trjár bestu vinkonur mínar hérna í skólanum eru ad fara til Bólevíu og tær eru svo ad reyna ad fá mig til ad koma med sér. Tad væri svo roslalega gaman ad ferdast med teim. En tad er svo margt sem heillar vid Afríku svo ég er nokkud vis sum ad ég fari tangad. À hinn bóginn tá slepp ég vid áhyggjurnar af malaríu og AIDS ef ég fer til Sudur-Ameríku. Ef ég ákved ad fara til Afríku tá er erfitt ad ákveda hvort ég eigi ad fara til Úganda eda Tanzaníu og enn erfidara ad finna einhvern ad fara med. Ég er búin ad tala vid nokkra um ad ferdast med mér en vid erum ekkert búin ad ákveda. Tad er svo erfitt ad ákveda ad ferdast med einhverjum til Afríku í 6 mánudi sem madur tekkjir lítid sem ekkert! Ég veit samt allveg ad sama hvert ég ákved ad fara og med hverjum tá mun ég fá frábæra upplifun og reynslu…tad er bara svo erfitt ad taka ákvardanir.
Er einhver med einhverjar skodanir á tessu? Allar ábendingar eru vel teggnar;)
Jæja tetta er allt of langt hjá mér. Ég ætla ad fara ad liggja í leti enda lítid búin ad sofa sídustu vikuna og treytt eftir ferdalagid. Endilega látid í ykkur heyra…
PS: Ég var hálfsvekkt ádan tegar var útbýtt pósti ad ég fékk ekkert afmæliskort! En takk fyrir afmæliskvedjurnar Ívar, Lubba og Reynir, tad var gaman ad vita ad tid mundud eftir mér:)

4 Ummæli:
Þann 01 október, 2006 16:48 ,
Nafnlaus sagði...
Sælelskuleg.
Gaman að lesa blogg frá þér loksins og hjartanlega til hamingju með afmælið. Leitt að hafa ekki skrifað þér en ég er með skriftarfóbíu og ef ég loksins skrifa þá finn ég bréfin löngu seinna ofaní skúffu. Akureyri skartar fallegu haustveðri í dag með sól og logni. Ég er að hugsa um að fá mér göngutúr.... sem gerist allt of sjaldan.
Afríka eða ekki. Hvað með þessa pest sem er að stinga sér niður í Afríku. Mér finnst ég hafa heyrt í fréttum af einhverju slíku og var hugsað til þín.
Kossar frá okkur gamla settinu og við lofum að senda þér póstkort fljótlega. Eins og Jón Ingi sagði var svo gaman að fá póst í matsalinn og þ.s. hann fékk hann sjaldan eða aldrei skrifuðu hann og Jósef hinn ungverski hvor öðrum.
Ég hálfskammaðist mín.
Knús
Maja
Þann 01 október, 2006 17:43 ,
Nonni sagði...
....mamma fattaði auðvitað ekki að þú varst sú eina sem nenntir að senda mér kort ;)
Þann 01 október, 2006 18:35 ,
Nafnlaus sagði...
Takk fyrir símtalið áðan elskan!Og þetta með afmæliskort var klúður, en við sklijum ekki af hverju afmæliskveðjan barst ekki.Við hugsuðum til þín á hverjum degi , en vissum ekki hvernig við ættum að ná til þín Afmælisgjöfin barst þó allavega það veistu núna.
kveðjur Pabbi og mamma
Þann 01 október, 2006 19:34 ,
Nafnlaus sagði...
tilhamingju med afmaelid litlamin...adeins of sein..en timaskyndi er algjorlega ekkert tegar madur drollar afram i tessari sol:)ertu ekki med danskt numer..sendu mer tad endilega i minn sima.618860162.kv.edda
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim