Tá er ég komin heim frá London og øllum ferdaløgum lokid í bili, sem betur fer. Ég er ordin ansi treytt á tessum teytingi.
En eins og ég sagdi í sídustu færslu tá er ég búin ad ákveda ad fara til Bólivíu í stad Afríku eins og planad var. Ég er mjøg ánægd med tá ákvørdun og er mjøg spennt. Ég var upphaflega búin ad útiloka Sudur Ameríku tví ég nennti ekki ad læra spænsku núna tegar ég er ad komast í gang med dønskuna. En svo ákvádu Lea, Kirstine og Marie, sem eru tær sem ég tekkja einna best í skólanum, ad fara saman til Bólivíu. Tær fóru svo ad pressa á mig ad koma med. Tad var fyrst adallega í gríni tví tær vissu hvad mig langadi mikid til Afríku. En tad er nú tannig ad tad er audvelt ad sannfæra mig og láta mig breyta um skodun. Tær fengu mig til ad koma med á fund um Bólivíu og ég lofadi ad faramed opnum huga. Allt sem madurinn sagdi okkur hljómadi svo spennandi. Svo fór tad tannig ad tad var bara ein stelpa sem ég hefdi getad farid med til Afríku og tad vara til ad vinna á smábarnaheimili í Úganda sem hljómadi vel en ég fór bara ad hafa efasemdir. Svo ég ákvad bara hálfpartinn svona ein, tveir og trír ad skella mér til Bólivíu:) Tad verdur bara svo gott ad vera med einhverjum sem madur tekkir adeins og líkar mjøg vel vid tegar madur er ad fara ad ferdast í 6 mánudi! Mér líkar svo ótrúlega vel vid tessar stelpur og ég held vid eigum eftir ad skemmta okkur mjøg vel.
Ef allt gengur eftir tá munum vid fara til bæjarins Sucre sem er í midri Bólivíu og í 2790 m hæd yfir sjávarmáli!! Hún er høfudborgin í fátækasta svædinu í Bólivíu. Tad búa 200 túsund manns tar svo tetta er stór borg en víst rosalega falleg. Tad eru 26 túsund háskolanemar tar svo tad er mikid af ungu fólki í borginni sem ad vissu leyti víst mjøg nútímaleg trátt fyrir mikla fátækt. Ein af ástædunum fyrir ad ég fór ad íhuga Bólivíu frekar var ad tad eru mørg internet café og madur getur notad gsm síma tar sem gerdi mig rosalega glada. Èg var ordin svo rosalega stressud yfir tví ad vera ad fara frá Jóni Inga í 6 mánudi og geta ekki talad vid hann nema kannski á tveggja vikna fresti ef ég væri heppin og tá adalega med tølvupósti! Svo nú er ég adeins búin ad róast:) Eins og ég var búin ad tala um ádur tá er líka minni hætta á ad ég smitist af AIDS og ég get verid úti á kvøldin án tess ad hafa miklar áhyggjur.
Ég er ad fara med trem vinkonum mínum úr skólanum. Vid Lea førum saman út og ætlum ad vinna á sama stad og svo koma Marie og Kirstine mánudi á eftir okkur og tær ætla ad vinna saman. Vid Lea erum ad fara ad vinna á heimili fyrir føtlud børn sem er rekid af munkum. Sum børnin búa á heimilinu en ønnur koma bara yfir daginn. Børnin eru á øllum aldri og eru føtlud á einn eda annan hátt, ýmist líkamlega, andlega eda félagslega. Børnin fara í sjúkratjálfun og svo er leikvøllur á stadnum og leiksvid og lítid sjúkrahús og ég veit ekki hvad og hvad. Ég hlakka til ad fá meiri upplýsingar um tetta og fá ad vita hvad ég fái ad hjálpa til vid. Ég byrja samt ørugglega á tví ad vinna med minnstu børnunum eda vid ad trífa eda búa til mat, svona á medan ég læri grunnatridin í spænsku. Ég er nógu ringlud núna med dønsku, íslensku og ensku svo ég veit ekki hvernig ég á ad fara ad tví ad læra eitt tungumál í vidbót.
Vid ákvádum ad búa allar í sitthvoru lagi hjá fósturfjølskyldum, til ad byrja med allaveganna, svo vid myndum komast sem best inn í menninguna og læra spænskuna fyrr. Ef svo skedur ad vid séum ekki heppnar med fjølskyldur tá getum vid alltaf flutt saman á hostel eda leigt íbúd, svo tad er gott. Vid ætlum svo ad ferdast um Sudur Ameríku í tvo mánudi tegar vid erum búnar ad vinna, sem verdur ædi. Ég hlakka ekkert smá til. Tad er ekki allveg komid á hreint hvenær vid førum. Vid Lea turfum nefnilega ad vera í burtu í 6 mánudi til ad eiga meiri líkur á tví ad komast inn í læknisfrædina og tad gæti verid ad vid turfum ad vera komnar heim 1. júlí. Tad tídir ad vid turfum ad vera farnar út fyrir 1. júní sem týdir ad ég verd ekki heima á áramótunum:( En tetta kemur allt saman í ljós á næstu vikum.
Ég er ada fara ad borda og svo á skyndihjálparnámskeid svo ég verda ad segja ykkur frá Londonferdinni seinna…
Stórt knús Tòta
En eins og ég sagdi í sídustu færslu tá er ég búin ad ákveda ad fara til Bólivíu í stad Afríku eins og planad var. Ég er mjøg ánægd med tá ákvørdun og er mjøg spennt. Ég var upphaflega búin ad útiloka Sudur Ameríku tví ég nennti ekki ad læra spænsku núna tegar ég er ad komast í gang med dønskuna. En svo ákvádu Lea, Kirstine og Marie, sem eru tær sem ég tekkja einna best í skólanum, ad fara saman til Bólivíu. Tær fóru svo ad pressa á mig ad koma med. Tad var fyrst adallega í gríni tví tær vissu hvad mig langadi mikid til Afríku. En tad er nú tannig ad tad er audvelt ad sannfæra mig og láta mig breyta um skodun. Tær fengu mig til ad koma med á fund um Bólivíu og ég lofadi ad faramed opnum huga. Allt sem madurinn sagdi okkur hljómadi svo spennandi. Svo fór tad tannig ad tad var bara ein stelpa sem ég hefdi getad farid med til Afríku og tad vara til ad vinna á smábarnaheimili í Úganda sem hljómadi vel en ég fór bara ad hafa efasemdir. Svo ég ákvad bara hálfpartinn svona ein, tveir og trír ad skella mér til Bólivíu:) Tad verdur bara svo gott ad vera med einhverjum sem madur tekkir adeins og líkar mjøg vel vid tegar madur er ad fara ad ferdast í 6 mánudi! Mér líkar svo ótrúlega vel vid tessar stelpur og ég held vid eigum eftir ad skemmta okkur mjøg vel.
Ef allt gengur eftir tá munum vid fara til bæjarins Sucre sem er í midri Bólivíu og í 2790 m hæd yfir sjávarmáli!! Hún er høfudborgin í fátækasta svædinu í Bólivíu. Tad búa 200 túsund manns tar svo tetta er stór borg en víst rosalega falleg. Tad eru 26 túsund háskolanemar tar svo tad er mikid af ungu fólki í borginni sem ad vissu leyti víst mjøg nútímaleg trátt fyrir mikla fátækt. Ein af ástædunum fyrir ad ég fór ad íhuga Bólivíu frekar var ad tad eru mørg internet café og madur getur notad gsm síma tar sem gerdi mig rosalega glada. Èg var ordin svo rosalega stressud yfir tví ad vera ad fara frá Jóni Inga í 6 mánudi og geta ekki talad vid hann nema kannski á tveggja vikna fresti ef ég væri heppin og tá adalega med tølvupósti! Svo nú er ég adeins búin ad róast:) Eins og ég var búin ad tala um ádur tá er líka minni hætta á ad ég smitist af AIDS og ég get verid úti á kvøldin án tess ad hafa miklar áhyggjur.
Ég er ad fara med trem vinkonum mínum úr skólanum. Vid Lea førum saman út og ætlum ad vinna á sama stad og svo koma Marie og Kirstine mánudi á eftir okkur og tær ætla ad vinna saman. Vid Lea erum ad fara ad vinna á heimili fyrir føtlud børn sem er rekid af munkum. Sum børnin búa á heimilinu en ønnur koma bara yfir daginn. Børnin eru á øllum aldri og eru føtlud á einn eda annan hátt, ýmist líkamlega, andlega eda félagslega. Børnin fara í sjúkratjálfun og svo er leikvøllur á stadnum og leiksvid og lítid sjúkrahús og ég veit ekki hvad og hvad. Ég hlakka til ad fá meiri upplýsingar um tetta og fá ad vita hvad ég fái ad hjálpa til vid. Ég byrja samt ørugglega á tví ad vinna med minnstu børnunum eda vid ad trífa eda búa til mat, svona á medan ég læri grunnatridin í spænsku. Ég er nógu ringlud núna med dønsku, íslensku og ensku svo ég veit ekki hvernig ég á ad fara ad tví ad læra eitt tungumál í vidbót.
Vid ákvádum ad búa allar í sitthvoru lagi hjá fósturfjølskyldum, til ad byrja med allaveganna, svo vid myndum komast sem best inn í menninguna og læra spænskuna fyrr. Ef svo skedur ad vid séum ekki heppnar med fjølskyldur tá getum vid alltaf flutt saman á hostel eda leigt íbúd, svo tad er gott. Vid ætlum svo ad ferdast um Sudur Ameríku í tvo mánudi tegar vid erum búnar ad vinna, sem verdur ædi. Ég hlakka ekkert smá til. Tad er ekki allveg komid á hreint hvenær vid førum. Vid Lea turfum nefnilega ad vera í burtu í 6 mánudi til ad eiga meiri líkur á tví ad komast inn í læknisfrædina og tad gæti verid ad vid turfum ad vera komnar heim 1. júlí. Tad tídir ad vid turfum ad vera farnar út fyrir 1. júní sem týdir ad ég verd ekki heima á áramótunum:( En tetta kemur allt saman í ljós á næstu vikum.
Ég er ada fara ad borda og svo á skyndihjálparnámskeid svo ég verda ad segja ykkur frá Londonferdinni seinna…
Stórt knús Tòta

4 Ummæli:
Þann 11 október, 2006 17:09 ,
Stínfríður sagði...
Hahaha! það er önnur í fjölskyldunni sem ruglar saman júní og janúar!!! (Haukur stóri líka).
En þú verður að segja mér strax og þú veist hvenær þú ferð út. Mikilvægt uppá mitt jólaskipulag og ég verð að hitta þig;-)
Þann 11 október, 2006 17:09 ,
Stínfríður sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Þann 12 október, 2006 12:47 ,
Nafnlaus sagði...
Vá hvad tetta er spennandi!!
En tó ad tú sért búin med oll long ferdalog á næstunni tá máttu alveg koma og kíkja vid hjá okkur Ólofu :)
Þann 16 október, 2006 17:13 ,
Nafnlaus sagði...
Þetta er allt svaka spennandi og þroskandi.Varðandi læknisfræðipælingarnar, þá mundu að þú átt ekki að halda að það sé þrýstingur frá mér að fara út í þetta. Hins vegar eins og ég hef sagt þér þá held ég að þú hafir alla þá hæfileika og eiginleika sem myndu gera þig að góðum lækni elskan mín, en svo er bara svo margar aðrar dyr sem þessir eiginleikar gætu opnað.
Pabbi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim