Tóta

mánudagur, október 23, 2006

Ég er búin ad vera mjøg lukkuleg sídustu daga. Ég er svo ánægd ad hafa ákvedid ad fara á lýdháskóla og svo ótrúlega bara takklát fyrir allt. Mér finnst ég alltaf vera ad læra eitthvad nýtt og vera ad upplifa eitthvad skemmtilegt. Ég er búin ad vera í svo miklum pælingum um lífid og tilveruna sídustu daga. Um framtídina, fortídina, ástina, trú og ég veit ekki hvad og hvad. Ég er í kristinfrædi hérna í skólanum svo ég er til dæmis mikid búin ad vera ad pæla í trú og trúarbrøgdujm og hvad ég trúi á. Eitthvad sem ég hugsa ekki svo mikid um í hversdaginum heima. Tad er bara svo mikill lærdómur ad koma á nýjan stad og sérstaklega ad kynnast nýju fólki. Og svo tegar madur er einn í burtu ad heiman tá lærir madur líka svo miki um sjálfan sig og fer svo mikid ad pæla í lífinu sínu. Madur tekur svo mikid eftir hlutum sem madur venjulega kippir sér lítid upp vid. Mér finnst bara svo eins og ég hafi alltof oft um tídina verid ad velta mér upp úr hlutum sem ekki skipta máli og verid í kapphlaupi eftir einhverju sem ég veit ekki hvad er… jæja tid hafid øruglgega meiri áhuga á ad heyra hvad hefur á daga mína drifid en hvada hugsanir eru ad berjast um í kollinum á mér;)

Sídasta vika var mjøg skemmtileg. Allan mánudaginn var ég í saumum. Ég var ad reyna ad sauma kjól sem gekk ekki mjøg vel en var samt sem ádur voda huggulegt. Á tridjudaginn fór ég ad týna epli í fyrsta skipti. Tad var faktiskt mjøg gaman. Vid fengum ad smakka 16 mismunandi eplategundir og fengum svo ad velja hvad vid vildum týna. Skólinn keypti tad sem vid týndum svo vid munum fá nóg af eplum næstu vikurnar. Eftir eplatýnsluna skodudum vid ótrúlega fallegan kastala frá 16. øld. Hann er enntá innréttadur eins og hann var á teim døgum og tad var ekkert smá gaman ad skoda og lesa um. Á midvikudaginn løgdum vid af stad í mikla svadilfør á kanóum og kajøkum. Vedrid var ágætt tegar vid løgdum af stad en tad fór ad rigna tegar vid vorum búinn ad sigla í tvo tíma og rigndi svo alla ferdina! En samt sem ádur var mjøg gaman og tetta var mikil upplifun. Tad var svo huggulegt ad sigla, svo ótrúlega mikil ró og fallegt. Vid turftum sjálf ad sjá um ad tjalda og kveikja bál og búa til mat yfir bálinu, allt í hellirigningu. Ég hef aldrei verid jafn blaut á ævi minni. Tad voru nokkrir sem gáfust upp og sváfu í lestarvagni!! Vid turftum ad sigla á móti straumnum heim svo tad var ekstra erfitt. Vid sigldum samtals í 7 tíma held ég! Svo ég var annsi treytt tegar ég kom heim.

Ég fór til Uldum á føstudaginn ad heimskækja Ingu Vølu og Óløfu. Tad var svo ótrúlega gaman. Tad var mjøg skemmtilegt ad koma á annan lýdháskóla og sjá hvad var margt ødruvísi en líka margt eins. Mér leid mjøg furdulega yfir kvøldmatnum tvíég var umkringd Íslendingum í fyrsta skipti í langan tíma. Tad eru nefnilega 7 Íslendingar á Uldum. Tad var hljómsveit um kvøldid svo vid dønsudum og drukkum bjór og høfdum tad gaman. Skemmtilegast var samt bara ad sitja og spjalla. Ég fór svo mikid ad hugsa um MA og allt fólkid heima og hvad allt væri ad breytast mikid. Ég er búin ad vera svo ótrúlega mikid í mínum eigin heima hérna í lýdháskólanum og bara búin ad vera hugsa um ad adlagast øllu hér og kynnast krøkkunum og svo framvegis. Svo ég var ekki búin ad fatta ad hlutirnir væri ad ganga sinn vanagang heima á Akureyri og í MA og ad ég yrdi ekki hluti af tví aftur. Og eins ad ég mun aldrei aftur vera med øllum vinum mínum á sama hátt og ádur. Tví nú eru allir ad eignast sitt eigid líf á vissan hátt sem madur er ekki hluti af. Tetta hljómar hálf bjánalega! En ég fylktist søknudi, en samt gledi yfir tví ad hafa svona marga ad sakna. Ég er svo ótrúlega takklát fyrir alla gódu vini mína og fjølskylduna.


Ég er búin ad vera í engu smá stressi í sambandi vid ferdalagid til Bólivíu sídustu vikuna. Tad er búid ad vera svo mikid vesen med ferdaskrifstofurnar og farmidana og allskonar eitthvad sem ég enni ekki ad útskýra. En tad nádi allaveganna álgjøru hámarki í dag. Vid komumst ad tví ad vid tyrftum ad borga ferdina okkur til Bólivíu í dag en ekki eftir rúman mánud eins og búist var vid! Sem týddi ad vid turftum ad ákveda hvenr vid ætlum ad ffara út og hvad vid ætludum ad vera lengi allskonar tryggingavesen og eitthvad. Og svo ad tala vid bankann og ég veit ekki hvad og hvad. Hápunkturinn var svo tegar ég hljóp upp á herbergid mitt til tess ad ná í vísakortid mitt og ætladi rétt ad skreppa á klósettid. Ég dreif mig adeins of mikid tví tegar ég lagdi lykilinn ad skúffunni minni med kreditkortinu á vaskann tá runnu teir ofan í nidurfallid!! Svo ég turfti ad gjøra svo vel ad finna einhvern verkamanntil ad skrúfa øll rørin í sundur og ég veit ekki hvad og hvad…aulinn ég! En á morgun verd ég búin ad borga ferdina og tá er ekki aftur snúid…

Lea vinkona mín var ad koma og minna mig á ad ég ætladi ad fara út ad hlaupa tvisvar í viku….ég hef farid tvisvar út ad hlaupa sídan ég kom hingad í ágúst svo ég hef ekki beint stadid vid tad! Svo ég ætla ad tjóta núna…

1 Ummæli:

  • Þann 24 október, 2006 22:11 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    og svo fórstu í heimsókn til mín líka...:) það er gaman þegar þú bloggar...! Sjáumst vonandi bráðum ástin mín..

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim