Ég er ad fara til Bólivíu!
Tid erud ørugglega hissa tví ég hef lengi talad um ad fara til Afríku og kemur tetta mér sjálfri mjøg á óvart! Tetta var frekar skyndileg en stór og erfid ákvørdun. En ég er rosalega glød ad vera búin ad ákveda og mér líst mjøg vel á tetta og er mjøg spennt. Ég er enntá stadføst í tví ad far atil Afríku, en tad verdur bara ekki á næsta ári;) Ég hlakka til ad segja ykkur betur frá en tad fer ad lída yfir mig af treytu. Ég fór ad sofa klukkan 5 í nótt og var svo í skólanum til klukkan átta í kvøld.
Ég er mjøg hamingjusøm:)
Ég er mjøg hamingjusøm:)

4 Ummæli:
Þann 05 október, 2006 13:48 ,
Nafnlaus sagði...
Hae elskan.
Ja tetta keur a ovart en eg kannast sjalf vid akvardanir af tessu tagi. Mer list samt rosalega vel a tetta, fyndid tvi ad eg kynntist stelpu herna fra Chile sem er alveg frabaer og i gaer spurdi eg hana hvad vaeri uppahalds landid hennar i sudur Ameriku (hun er buin ad ferdast mjog mikid) og hun sagdi ad tad vaeri an efa Bolivia! Hun sagdi ad tad vaeri langt um oturista-legasta landid, tar vaeri mikil indjana menning og natturan otruleg. Ta laeriru lika spaensku sem mer list vel a:)
Tusund knus og ja, ta get eg ennta komid med ter til Afriku. Verdur tad ekki bara planid eda er Laufey buin ad pannta.
Aftur knus. Magga.
Þann 06 október, 2006 01:23 ,
Nafnlaus sagði...
Hæ ástin..!Langar bara að segja takk fyrir daginn:) Ótrúlega næs að geta skroppið svona og hitt þig, þótt þetta hafi nú ekki verið langur tími!Gangi þér vel að pakka..sjáumst á morgun.
ps.Magga, það er sko planið hjá mér að fara næsta sumar ef mér tekst að fá fólk með mér.Villtu koma?;) Góða skemmtun
Þann 06 október, 2006 14:18 ,
Nafnlaus sagði...
en gaman elskan..tilhamingju med tessa ákvordun!jeii skyndiákvardanir eru svo skemmtilegar..eg helt eg vaeri ad fara til islands eftir viku ad vinna..en neinei obbobb alltaf eitthvad nytt og spennandi:)Eg er game i Afriku!!:)hah. Hafdu tad gott yndid mitt..sakna tin
Þann 09 október, 2006 00:42 ,
Stínfríður sagði...
Æ til hamingju elskan!!! Það verður líka ótrúlega kúl fyrir þig að læra spænsku. Ég veit sjálf ekkert um Bólivíu svo það verður spennó að fylgjast með. Hvenær ferðu???
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim