Lelegur bloggari
Já ég er mjøg lélegur bloggari! En vildi bara skrifa nokkrar línur til ad láta vita ad ég er á lífi...og er bara mjøg sátt vid lífid og tilveruna...
Ég sit núna í stofunni hennar Møggu í Køben og er ad bída eftir ad hún sé búin í sturtu. Ég skellti mér í lestina hingad í gær til ad eiga notalega helgi med Møggu, og thad hefur hún verid hingad til. Vid fórum á fredagsbar í gær svo nú er ég búin ad sjá skólann hennar og hitta nokkra af vinum hennar. Núna er stefnan bara tekin á hjóltúr og huggulegheit í bænum..uhmmm
Annars er bara allt gott ad frétta frá Århus. Tíminn flygur bara svo áfram, mér finnst alltaf mánudagurinn varla lidinn ádur en helgin er komin aftur...en tad er nú ørugglega bara vegna tess ad ég hef meira en nóg ad gera og nyt thess sem ég er ad gera. Svo thad er nú allt got og blessad. Thad er nóg ad gera í skólanum, eins og venjulega og thad verdur alltaf meira og meira ad gera en samt eiginlega um leid meira og meira spennandi. En vid stelpurnar í lesigruppunni minni erum líka einstaklega duglegar í ad hafa thad huggulegt og gera eitthvad annad saman aen ad lesa, sem er mjøg gaman. Vid erum duglegar ad bjóda hvor annarri heim í mat og raudvínssøtur og spjalla um annad en skólann...
En thetta verdur víst ekki lengra núna..thad er komid ad mér ad fara í sturtu!
Knús og kossar til allra.
PS: Ég kem "heim" í jólafrí 15. des og fer "heim" aftur 2. jan (ég veit ekki allveg hvar ég á heima lengur!!)
Ég sit núna í stofunni hennar Møggu í Køben og er ad bída eftir ad hún sé búin í sturtu. Ég skellti mér í lestina hingad í gær til ad eiga notalega helgi med Møggu, og thad hefur hún verid hingad til. Vid fórum á fredagsbar í gær svo nú er ég búin ad sjá skólann hennar og hitta nokkra af vinum hennar. Núna er stefnan bara tekin á hjóltúr og huggulegheit í bænum..uhmmm
Annars er bara allt gott ad frétta frá Århus. Tíminn flygur bara svo áfram, mér finnst alltaf mánudagurinn varla lidinn ádur en helgin er komin aftur...en tad er nú ørugglega bara vegna tess ad ég hef meira en nóg ad gera og nyt thess sem ég er ad gera. Svo thad er nú allt got og blessad. Thad er nóg ad gera í skólanum, eins og venjulega og thad verdur alltaf meira og meira ad gera en samt eiginlega um leid meira og meira spennandi. En vid stelpurnar í lesigruppunni minni erum líka einstaklega duglegar í ad hafa thad huggulegt og gera eitthvad annad saman aen ad lesa, sem er mjøg gaman. Vid erum duglegar ad bjóda hvor annarri heim í mat og raudvínssøtur og spjalla um annad en skólann...
En thetta verdur víst ekki lengra núna..thad er komid ad mér ad fara í sturtu!
Knús og kossar til allra.
PS: Ég kem "heim" í jólafrí 15. des og fer "heim" aftur 2. jan (ég veit ekki allveg hvar ég á heima lengur!!)
8 Ummæli:
Þann 20 október, 2007 13:24 ,
Nafnlaus sagði...
Hæ sæta. Gaman að sjá blogg frá þér og enn skemmtilegra að sjá að þú hefur það gott:) Bið kærlega að heilsa Möggu. Ég verð komin norður á undan þér þannig að ég mun bara bíða spennt eftir að hitta þig:) Við höfðum stjórnarhitting um daginn. Allir komust nema þú sem var mikill missir. VIð reyndum að hringja í danska númerið þitt en það var slökkt á símanum. Alla veganna við hugsuðum til þín:) og söknuðum þín öll sem eitt.
Þann 22 október, 2007 13:29 ,
Nafnlaus sagði...
Ohh hvað þetta hljómar allt vel hjá þér þarna úti:) er ekki spurning um að finna dagsetningu fyrir stjórnarhitting um jólin?Ég verð allaveganna í reykjavík til 17-18.des svo ég býð þér í jólakaffiheimsókn strax og þú kemur og sýni þér kotið:)hlakka ótrúlega til að fá þig heim!!!1
Þann 23 október, 2007 02:07 ,
Nafnlaus sagði...
getum við eitthvað kíkt til þín um helgina eða fyrir helgi?? vitum ekki hvað við eigum að gera við allan þennan tíma í útlöndum... það væri allavega geggjað.. (veit ekki hvernig ég á að hafa samband við þig nema hér..)
allavega heyrðu í mér eða kristínu..
Þann 23 október, 2007 19:07 ,
Nafnlaus sagði...
Hæ sæta! Gott að heyra það þú ert að fíla skólann. Hlakka mikið til að hitta þig um jólin en ég kem ekki norður fyrr en 22. des... anyways hafðu það gott :)
Hildur Arna
Þann 23 október, 2007 19:15 ,
Nonni sagði...
Sæl, var ad koma frá Berlín....hún stendur fyrir sínu. Hvernig var hjá thér í Køben? var ekki gott ad koma til baka? Var ad fá fyrsta verkefnid til baka, stódst :)
Haltu áfram ad hafa thad gott,
kvedja frá Køben,
Jón Ingi
Þann 24 október, 2007 22:05 ,
Nafnlaus sagði...
Hæ sæta! Alltaf gaman að lesa bloggið þitt og gott hvað það gengur vel. Þú ert best og ég sakna þín mikið! Hlakka til að sjá þig í jólafríinu - tek undir með Eddu, verðum að finna heppilega dagsetningu til að hittast aðeins :)
Knús til þín.
Þann 25 október, 2007 11:01 ,
Nafnlaus sagði...
Hæ sætust!
jeiii.... ég hlakka ekkert smá til að fá þig heim um jólin, þú verður nú að kíkja á íbúðina mína í reykjavík áður en þú ferð til ak... ómögulegt að vera búin að búa þarna í næstum 2 ár og þú hefur aldrei komið :-)
Gott að heyra að það er gaman í skólanum hjá þér
Sakna þín mikið dúllan mín
Stórt knús :-+
Þann 25 október, 2007 23:33 ,
Tóta sagði...
æji hvað ég hlakka líka mikið til að hitta ykkur öll um jólin. Ég stoppa nú nokkra daga í Reykjavík og þá kiki ég á ykkur, Edda og Sigríður. Það verður gaman að sjá hvernig þið búið. Það verður gaman að koma til Akureyrar og hitta ala aftur...mér finnst svo langt síðan , ég sá eitthvað svo fáa í sumar. víií ég hlakka til:) Og já við verðum að plana stjórnarhitting...hvað segiði, fyrir jól eða milli jóla og nýjárs?
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim