Goðar frettir...
Eitthvað er lukkan að færast mér í hag...
Ég var að fá inngöngu í læknisfræði í háskólanum í Århus!!!
Ég var bara að sjá þetta á netinu núna þegar ég var að koma heim af djamminu! Vááá ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég er svo orðlaus! Ég er svo hissa og veit ekki hvernig ég á að haga mér.
Ég er búin að sitja stjörf fyrir framan tölvuskjáinn og lesa sömu setninguna aftur og aftur..."Du har fået tilbudt et studieplads på medicinstudiet"...þegar heilinn á mér var búinn að meðtaka þetta fór ég að senda sms til allra sem ég var búin að lofa að láta vita. Svo hringdi ég í Leu (hún hafði hringt í mig nokkrum tímum áður til að segja að þetta væri komið á netið og að hún hefði komist inn í Århus...Ég fór beint á netið heima hjá Jóhönnu þar sem ég var í teiti en ég var svo stressuð að ég gat ómögulega munað passwordið!!) og við grétum bara báðar af gleði og vorum svo orðlausar og ringlaðar klukkan 5 að nóttu og hvorug okkar gat sofið! Ég lét mömmu og pabba fyrst vita...ég sagði eiginlega ekkert í símann því ég var svo stjörf!
Vá ég er virkilega ekki að átta mig á þessu. Ég er semsagt að flytja enn einu sinni! Ég er að flytja til Århus eftir tæpan mánuð...TÆPAN MÁNUÐ!!
Ég er í spenufalli...sjokki....gleðikasti....vá ég var að hoppa í rúminu...shit ég veit ekki hvernig ég á að haga mér...Mig langar að valhoppa...mig langar ad dansa...af herju er enginn hérna til að fagna með mér
Ég ætla að fara til Århus á morgun...vá hvað verður skrítið að koma þangað og vita að það er að fara að vera heimilið mitt!!
En rosalega verður gott að búa á sama stað og Lubba systir...núna er bara að krossleggja fingur og vona að elskuleg Maggan mín komist inn í arkitektúr í Århus...þá verð ég skyndilega hamingjusamasta manneskja í heimi....
Vá hvað lífið getur tekið stakkaskiptum á stuttum tíma
Ég er ekki að ná þessu!!
Ég held að ég skrifi seinna þegar ég er aðeins búin að melta þetta og fá smá svefn...klukan er að verða 7
En yndislegt að ég hef fengið tækifæri til þess að fara í námið sem mig hefur dreymt um í svo langan tíma...vááá þetta verður samt erfitt
En ég er glöð...já svei mér þá ég er virkilega glöð:)
Ég var að fá inngöngu í læknisfræði í háskólanum í Århus!!!
Ég var bara að sjá þetta á netinu núna þegar ég var að koma heim af djamminu! Vááá ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég er svo orðlaus! Ég er svo hissa og veit ekki hvernig ég á að haga mér.
Ég er búin að sitja stjörf fyrir framan tölvuskjáinn og lesa sömu setninguna aftur og aftur..."Du har fået tilbudt et studieplads på medicinstudiet"...þegar heilinn á mér var búinn að meðtaka þetta fór ég að senda sms til allra sem ég var búin að lofa að láta vita. Svo hringdi ég í Leu (hún hafði hringt í mig nokkrum tímum áður til að segja að þetta væri komið á netið og að hún hefði komist inn í Århus...Ég fór beint á netið heima hjá Jóhönnu þar sem ég var í teiti en ég var svo stressuð að ég gat ómögulega munað passwordið!!) og við grétum bara báðar af gleði og vorum svo orðlausar og ringlaðar klukkan 5 að nóttu og hvorug okkar gat sofið! Ég lét mömmu og pabba fyrst vita...ég sagði eiginlega ekkert í símann því ég var svo stjörf!
Vá ég er virkilega ekki að átta mig á þessu. Ég er semsagt að flytja enn einu sinni! Ég er að flytja til Århus eftir tæpan mánuð...TÆPAN MÁNUÐ!!
Ég er í spenufalli...sjokki....gleðikasti....vá ég var að hoppa í rúminu...shit ég veit ekki hvernig ég á að haga mér...Mig langar að valhoppa...mig langar ad dansa...af herju er enginn hérna til að fagna með mér
Ég ætla að fara til Århus á morgun...vá hvað verður skrítið að koma þangað og vita að það er að fara að vera heimilið mitt!!
En rosalega verður gott að búa á sama stað og Lubba systir...núna er bara að krossleggja fingur og vona að elskuleg Maggan mín komist inn í arkitektúr í Århus...þá verð ég skyndilega hamingjusamasta manneskja í heimi....
Vá hvað lífið getur tekið stakkaskiptum á stuttum tíma
Ég er ekki að ná þessu!!
Ég held að ég skrifi seinna þegar ég er aðeins búin að melta þetta og fá smá svefn...klukan er að verða 7
En yndislegt að ég hef fengið tækifæri til þess að fara í námið sem mig hefur dreymt um í svo langan tíma...vááá þetta verður samt erfitt
En ég er glöð...já svei mér þá ég er virkilega glöð:)
