Tóta

þriðjudagur, mars 20, 2007

Ég sparkadi mig í rassinn á föstudagskvöldid og ákvad ad nú vaeri ekki aannad í stödunni en ad nota tann tíma sem eftir er í ad skemmta sér og njóta lífsins...med hjálp tequila, bjórs og nokkra kokteila skemmti ég mér svona líka vel!!! Hitti skemmtilega bandaríkjamenn sem ég dróg med á diskotek ásamt stelpunum. Tar tekktum vid svei mér tá helming allra á dansgólfinu, tad er eins og allir hafi ákvedid ad fara á sama stadinn tetta kvöldid. Ég dansadi frá mér allt vit og kom ekki heim til mín fyrr en klukkan hálf sjö...annsi vel heppnad kvöld:)
Ég svaf í heila tvo tíma tví ég var búin ad lofa ad fara med fjolskyldu Kirstine í heimsókn á elliheimili. Tad var einvher hátíd tar svo vid bordudum salteñas med gamla fólkinu og ágódin fór til styrktar umbótum á heimilinu. Tad var voda huggulegt. Eftir ad hafa gengid í rigningunni gegnum baejinn med Leu og ordid rennblautar, fórum vidheim til mín ad ylja okkur med heitu kakói. Vid fengum okkur gódan lúr í litla rúminu mínu, sem var flash back tl fyrstu daganna hérna í Sucre tegar vid vorum veikar til skiptis og rúmid mitt var heimili okkar! Eftir lúrinn hittum vorum vid sóttar af foreldrum Kirstine og fórum med teim og Marie og Kirstine út ad borda á rosa kósý veitingastad tar sem var ekkert smá hress hljómsveit ad spila bólivíanska tónlist. Vid fengum voda gódan mat og tókum svo nokkurspor á dansgólfinu ásamt dönunum sem sátu á naesta bordi og voru annsi vel í tví! Tau er hérna í nokkrar vikur í samband vid vinnu. Einn teirra er laeknir sem er ad gera hjartaadgerdir. Tau hafa komid tví verkefni af stad ad tau safna saman notudum pace makers (veit ekki hvad tad er kallad á islensku) sem má bara nota einu sinni í Danmörku, og graeda tá í fólk hérna í Bólivíu. Vid máttum endilega koma med teim á sjúkrahúsid og fylgjast med, og vona ég virkiega ad verdi úr tví, vaeri svo spennandi!Tegar hljómsveitin haetti ad spila fórum vid á pub sem er mjög kósý. Tar hittum vid fullt af fólki sem vid tekkjum. Mér finnst svei mér tá ad ég hitti meira fólk sem ég tekki hér í Sucre en heima! Kannski er tad bara tad ad fólk er opnara og alir hafa áhuga á ad spjalla vid alla svo madur kynnist fólki fljótt og eignast marga vini á stuttum tíma. Allaveganna tar höfdum vid tad huggulegt í nokkra tíma tangad til vid fórum á Mytos. Tar dönsudum vid í nokkra tíma sem var ágaetis skemmtun, en bara leidinleg tónlist
Á sunnudaginn vaknadi ég tví aftur eftir lítinn svefn til ad fara á stórt festilval í Tarabuco med Leu. Vid fórum á micró stoppustödinu (stoppustöd fyrir litla rútugarma) og stukkum upp í einn bílinn sem var ad gera sig tilbuinn til ad far af stad. Tegar hann var ad leggja af stad hoppadi lögga upp í bílinn og sagdi ad bílstjórinn vaeri ekki med bílpróf svo hann rádlagdi fólki ad finna sér annan bíl ef tad vaeri annt um öryggi sitt. VId fórum tá í yfir í annan garm sem var annsi fullur svo vid gátum ekki setid saman. Ég sat milli tveggja gamallra kvenna sem töludu bara quechua (tungumál frumbyggjanna)! Tad var annsi huggulet ad sitja milli teirra í spari fötunum sínum og hlusta á bólivíanska tónlist og keyra í stórkostlegu náttúrunni milli litlu fátaeku baejanna. En vid höfdum aftur ekki verid heppnar vid val á rútu tví tessi rúta var líka stoppud af löggunni tví hún var ekki med réttu pappírana til ad komast í gegnum vegatollinn svo vid urdum enn aftur ad finna eitthvad annad. Allar rútur sem keyrdu framhjá voru fullar og leigibílarnir líka svo vid snérum okkur ad fólkinu sem var á einkabílum. Vid fundum líka tetta yndaelisfólk em gaf okkur far resdtina af leidinni...tetta var örugglega eitt tad mest típiskt bólivíanskt sem ég helf lennt í!
Festivalid var voda fínt og mikid af mismunandi dönsum og búningum. Vid hittum fullt af fólki sem vid tekktum svo tetta var mjög huggulegt. Tad sem stendur án efa upp úr var tegar Bólivíski forsetinn maetti á stadinn...ég hef aldre séd annad eins! Hann kom í tyrlu svo tegar allir heyrdi í tyrlunni tóku allir til fótanna og aeptu og kölludu...vid erum ad tala um nokkur hundrud manns! Ég og Alex vinur minn frá bandaríkjunum smitudumst af aesingnum og hlupum ásamt fólkinu til ad komast jafn nálaegt og mögulegt! Tegar vid komum af stadinn áttudum vid okkur af tví ad tad var ekki forsetinn sjálfur sem var sona spennandi...heldur tyrlan!!! Tad eru víst bara tvaer tyrlur til í Bólivíu og eru taer bádar í eigu forsetans. Vid vorum svo spennta ad heyra foretann tala og heyra had hann myndi segja tví hann er annsi umdeildur. Tad merkilegasta vid tetta allt saman var ad tad virtist enginn annar hafa áhuga á tví ad heyra hvad hann var ad segja! Ef madur kíkti í kringum sig tá arfólk ad horfa í allt adra átt og spjalla vid naesta mann!! Tetta var allt vodalega sérstakt. Vid fórum svo heim eftir ad forsetinn flaug burt í tyrlunni sinni med addáunn allra gesta hátídarinnar.
Tegar vid komum heim fórum vid út ad borda á veitingastad sem vid höfum ekki farid á ádur. Tad er haettulega margir gódir veitingastadir hérna!
Í gaer fékk ég nýjan spaenskukennara. Ég var mjög svekkt tví hinn var svo fínn og sagdi frá svo mörgu spennandi. ëg fékk semsagt bródir hins og teir eru svart og hvítt. Ég veit ekki horet hann einbeiti sér meira ad tví ad vera höstler eda kennari! Ég fór svei mér tá bara hjá mér! Ef hann hagar sér ekki betur í naesta tíma tá held ég svei mér tá ad ég verdi ad bidja um annan!
Úff,og vinnudagurinn í gaer, hann var svei mér tá upplifun! En haettulegur og ég var vid ad fara á taugum! Vid Lea fengum tá stórgódu hugmynd ad fara med nokkur börn í almenningsgardinn med einni fóstrunni tví tad var svo gott vedur. Vid fórum med 7 börn og vid vorum semsagt 3. Láru sem er í hjólastól svo hún krefst jú tveggja handa. Svo vorum vid med Lauru og Flor sem eru bádar med Downs og get ekki hlustad eda fylgt fyrirmaelum. Svo vorum vid med Camillu sem hefur engar hömlur og gerir alltaf andstaeduna vid tad sem hún á ad gera. Svo er tad Elsa sem er prakkari og Rodrigo sem er ágaelega taegur en tekur upp á furdulegum hlutumannadslagid og einn strákur sem er alltaf taegur svo ég man ekki nafnid hans tví ég tarf aldrei ad skamma hann!!! Tessi börn löbbudum vid svo med í almenningsgardinn sem var langt frá tví ad vera audvelt. göturnar eru ekki hjólastólavaenar, tad eru ekki angstñettir alls stadar, ökumenn eru jú allgjörlega tillitslausir og fara ekkert varlegar tó tad séu börn í götuni eda folk í hjólastól...vá hvad ég get stundum ordid reid vid ökumennina hérna! Bórnin voru jú svo glöd yfirtví ad fá ad faraút, tad gerist jú ekki oft ad tau fara út af "heimilinu sínu". SVo tau voru ekkert spennt fyrirtví ad halda í hendurnar á okkur og vildu fá ad hlaupa frjáls...tegar vid komum í gardinn tá var jú margt sem vakti athygli teirra svo tau hlupu öll í sitthvora áttina og vd á eftir og já...tid getid séd tetta fyrir ykkur. Ég gat ekki annad en hlegid sjálf!!! En fóstran turfti so skyndilega ad skreppa og fór...tá vorum vid 2 med sjö börn...ég skil ekki enn hvernig okk urtókst ad safna teim öllum saman án tess ad einhver hafi ekki týnst eda hlaupid fyrir bíl... Spaensuskólinn okkar er rétt hjá svo okkur tókst á einhvern óskiljanlegan hatt ad safna teim öllum tangad tar se vare girding og enginn gat ordid sér ad voda...tar bidum vid svo eftir fóstrunni! Ég var svo feginn tegar vid vorum aftur komin med tau öll heim heli á húfi. En krakkarnir skemmtu sér virkilega vel svo tetta var vel heppnadur dagur. Ég skemmti mér líka mjög vel tó ég hefdi naestum fengid taugaáfall;)
I gaer var líka dagur fedra hérna í Bólivíu. Maggie bjó tví til triggja rétta máltíd í hádegismat og vid bordudum upp á takinu. Marie og lea komu´líka og tad var voda huggulegt...tad leidinlega var ad Oscar tafdist í vinnunni svo hann kom ekki...og Maggie sem hafdi verid ad plana tetta alla vikuna!

Jaeja tetta voru fréttir af helginni minni! Um naestu helgi er ég ad fara til Uyni. Ég hlakka ekkert smá til tví ég er búin ad heyra svo margt um vhad sé fallegt tarna. ï leidinni aetlum vid svo ad skella okkur til Ohile tví vid turfu m ad endurnýja vegabrefsáritunina. Aetla ad reyna ad setja inn myndir ádur en ég fer. knús frá Boivíu

10 Ummæli:

  • Þann 21 mars, 2007 10:15 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Thvílík ævintýri! Ótrúlega skemmtilegt ad lesa.. Njóttu lífsins elskan mín..
    Knús og ást.. Lubbs

     
  • Þann 22 mars, 2007 10:20 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Gott ad heyra ad tu sert ordin dugleg vid ad hafa tad gott og gaman aftur. Njottu lifsins (og veitingastadanna) afram...:)
    Hugsa oft oft oft til tin.
    Knus...

     
  • Þann 24 mars, 2007 16:21 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hæ sæta. Gaman að lesa um ævintýrin þín. Sé þig fyrir mér vera að elta börnin um allt:) Hvað er langt þangað til að þú kemur heim? Fékk saknaðarkast í gær og hugsaði mikið til þín og allra vina minna sem að ég hitti svo lítið. Ætla að reyna að nota páskana til þess að skrifa þér mail. Ætla alltaf að gera það en kem mér aldrei í verkið. Ég er í æfingarkennslu núna og það er rosalega mikið að gera hjá mér. Sakna þín mjög litla mín:)

    Kveðja Sigga Ásta

     
  • Þann 26 mars, 2007 01:26 , Blogger Stínfríður sagði...

    Hæ dúllan mín. Vá hvað er mikið að gerast hjá þér, og gott að þér líði vel núna. Sakna þín. Er að fara til Akureyrar um páskana, og skrýtið að þú sért þar ekki.
    Kossar frá Stínu

     
  • Þann 26 mars, 2007 01:26 , Blogger Stínfríður sagði...

    Hæ dúllan mín. Vá hvað er mikið að gerast hjá þér, og gott að þér líði vel núna. Sakna þín. Er að fara til Akureyrar um páskana, og skrýtið að þú sért þar ekki.
    Kossar frá Stínu

     
  • Þann 27 mars, 2007 00:31 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    hæ þórný mín...gaman að fá að fylgjast með þér svona langt í burtu. Var búin að týna slóðinni að blogginu þínu en er búin að finna hana aftur sem betur fer og nú skal ég sko ekki týna henni...vona að þú hafir það gott elskan
    *knús og kossar*

    Eyrún

     
  • Þann 30 mars, 2007 12:43 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Sæl elskan mín!
    Það er nú gott að heyra að allt sé að batna og þú farin að njóta lífsins.
    Vildi bara minna þig á mig ;)
    Risastórt knús

     
  • Þann 05 apríl, 2007 17:09 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hey Thorn!
    Tjaa... forstaa ik saa meget af det der staar paa din blog. Du maa oversaette det spaendende til dansk naar vi moedes til sommer. Ellers skriv gerne lidt paa dansk paa din blog, bare en kort opsummering af hvordan det gaar. Hils de 3 andre!
    Kram Dorte

     
  • Þann 08 apríl, 2007 10:11 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    ertu ekki ad meina gangrad

    Bryndis

     
  • Þann 10 apríl, 2007 21:16 , Blogger Laufey sagði...

    Vá hvad var ædislegt ad heyra í thér.. heyra røddina thína:) Nú fer ég bara brádum ad telja nidur dagana ;-)
    Knús!

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim