Skemmtilegt fostudagsdjamm og undarlegt aevintýri
Sídasta fostudagskvold var svo vel heppnad og ég var allveg í skýjunum eftir tad. Vid Lea hittum hollensku stelpurnar á torginu hérna í Sucre sem er mjog vinsaell hittingsstadur. Vid fórum út ad borda á litlan kósý vetingastad og fengum svo sjúklega gódan mat..-. og mikid af honum. Ef ég verd ekki trefold tegar ég kem heim tá verd ég mjog svo stolt af sjálfri mér!!! Allt var vo vel útilátid og skreytt og fínt. Ëg fékk gómsaett salat í forrétt og svo bragdgódan lax í adalrétt, tad er eina skiptid sem ég hef fengid fisk hér. (Ég fae alltaf hvítt braud og te í morgunmat heima hjá mér, súpu og adalrétt í hádegismat tar sem mér er skammtad svo tad týdir ekki annad en ad borda yfir sig! Tad er svo mikid af kolvetnum, alltaf baedi kartoflur, hrisgrjón og pasta í hverrri máltíd og kjotid mjog feitt.) Tad var life tónlist tar sem allgjor snillingur spiladi á gítar og einhvers konar munnhorpu og song mjog skemmtileg log. Tad hefur ekki verid algengt hingad til ad heyra log sem ég kannast vid. Vid hofdum tad svo huggulegt.
Eftir matinn fórum vid á Jaoy ride Café til ad fá okkur bjór og adra drykki. Tad er vinsaell stadur medal túrista og tar er líka sýndar bíómyndir á kvoldin og haegt ad fara í skipulagar hjólreidaferdir og annad slíkt. Ég komst ad tví tetta kvold ad Sucré hefur upp á margt ad bjóda. Tad eru víst mikid af gódum matsolustodum og skemmtilegum pobbum. Eftir pubbinn fórum vid á diskótek. 9 saman í 5 manna leigubíl! (Tad eru engar reglur hér um hvad margir mega vera í hverjum bíl og tad eru heldur ekki notud bílbelti. Algeng sjón er ad sjá mommu í framsaeti med tvo lítil born og svo kannski 5 í afturaetinu og trír í skottinu)
Tad var sérstakt ad koma fimm hvítar stelpur nidur troppurnar á dansgolfid og allir strákarnir horfdu á okkur med addáunaraugum en stelpurnar med hálfgerdri fyrrlitningu! ÉG er mjog ánaegd samt med tad hvad ég verd fyrir litlu áreiti hérna. Td voru allir búnir ad vara mig svo vid. Tad er aldrei búid ad vera ad abbast neitt upp á mig tó ég sé orugglega hvítasta manneskjan í baenum. Tad er horft og kannski flautad, en yfirleitt ekki meira en tad. Tad er líka búid ad aukast mikid túrisminn hérna svo fólk er ordid vant tví ad sjá ljóshaerdar stelpur á gangi hérna í borginni. En tad var mjog gaman á diskótekinu en vid fórum heim rúmleg trjú tví vid vorum mjog treittar eftir fyrstu vikuna og turftum ad vakna snemma til ad fara til Potosi.
Tetta var svo merkilegt kvold fyrir mér á margan hátt. Ég var búin ad vera so lost alla vikuna í allri spaenskunni og allt svo n´çytt og framandi og svo mikil fátaekt. Ég var ekkert búin ad verda vor vid ríkt fólk eda vestraena menningu. Svo kom ég skyndilega á fínt veitingahús og á pobb tar sem var spilud sama tónlist og heima (reyndar fyrir svona 5-10 árum!!). En tegar madur kom út af stodunum tá áttadi madur sg tví tá var komid og betlad af manni og madur sà lítil born ein sofandi í hnipri á gotuhornum. Tad er líka einstaklega vinsaelt ad selja nammi hérna. Born og fullordnir sem eru ad reyna ad lifa fyrir sér og sínum selñja morg hver saelgaeti, tú getur keipt saetindi med 5 metra millibili liggur vid. Enda er tannheilsa fólks í Bólivíu hraedileg. Ef fók er svo heppid ad vera med tennur tá eru taer allar brúnar og skakkar og ónýtar... fólk tyrfti ad finna eitthvad annad til ad selja, en saelgaeti er jú eitthvad sem allir virdat vilja kaupa.
Jaeja ég aetladi ad skrifa frá ferdinni okkar Lu med fjolkyldunni minni til Potpsí. Hún var annsi sérstok. En tad er ordid allveg dimmt og ég er í midbaenum og hef aldrei labbad ein heim og veit ekki hversu safe tad er svo ég tarf ad drífa mig. Tad kemur líklega bara á morgun eda hinn...
Ég hef tad semsagt gott, og virdist vera ad adlagast betur og betur, trátt fyrir soknud og erfidleika til ad tjá mig og skilja samferdafólk mitt...en allt á uppleid:)
Knús
Eftir matinn fórum vid á Jaoy ride Café til ad fá okkur bjór og adra drykki. Tad er vinsaell stadur medal túrista og tar er líka sýndar bíómyndir á kvoldin og haegt ad fara í skipulagar hjólreidaferdir og annad slíkt. Ég komst ad tví tetta kvold ad Sucré hefur upp á margt ad bjóda. Tad eru víst mikid af gódum matsolustodum og skemmtilegum pobbum. Eftir pubbinn fórum vid á diskótek. 9 saman í 5 manna leigubíl! (Tad eru engar reglur hér um hvad margir mega vera í hverjum bíl og tad eru heldur ekki notud bílbelti. Algeng sjón er ad sjá mommu í framsaeti med tvo lítil born og svo kannski 5 í afturaetinu og trír í skottinu)
Tad var sérstakt ad koma fimm hvítar stelpur nidur troppurnar á dansgolfid og allir strákarnir horfdu á okkur med addáunaraugum en stelpurnar med hálfgerdri fyrrlitningu! ÉG er mjog ánaegd samt med tad hvad ég verd fyrir litlu áreiti hérna. Td voru allir búnir ad vara mig svo vid. Tad er aldrei búid ad vera ad abbast neitt upp á mig tó ég sé orugglega hvítasta manneskjan í baenum. Tad er horft og kannski flautad, en yfirleitt ekki meira en tad. Tad er líka búid ad aukast mikid túrisminn hérna svo fólk er ordid vant tví ad sjá ljóshaerdar stelpur á gangi hérna í borginni. En tad var mjog gaman á diskótekinu en vid fórum heim rúmleg trjú tví vid vorum mjog treittar eftir fyrstu vikuna og turftum ad vakna snemma til ad fara til Potosi.
Tetta var svo merkilegt kvold fyrir mér á margan hátt. Ég var búin ad vera so lost alla vikuna í allri spaenskunni og allt svo n´çytt og framandi og svo mikil fátaekt. Ég var ekkert búin ad verda vor vid ríkt fólk eda vestraena menningu. Svo kom ég skyndilega á fínt veitingahús og á pobb tar sem var spilud sama tónlist og heima (reyndar fyrir svona 5-10 árum!!). En tegar madur kom út af stodunum tá áttadi madur sg tví tá var komid og betlad af manni og madur sà lítil born ein sofandi í hnipri á gotuhornum. Tad er líka einstaklega vinsaelt ad selja nammi hérna. Born og fullordnir sem eru ad reyna ad lifa fyrir sér og sínum selñja morg hver saelgaeti, tú getur keipt saetindi med 5 metra millibili liggur vid. Enda er tannheilsa fólks í Bólivíu hraedileg. Ef fók er svo heppid ad vera med tennur tá eru taer allar brúnar og skakkar og ónýtar... fólk tyrfti ad finna eitthvad annad til ad selja, en saelgaeti er jú eitthvad sem allir virdat vilja kaupa.
Jaeja ég aetladi ad skrifa frá ferdinni okkar Lu med fjolkyldunni minni til Potpsí. Hún var annsi sérstok. En tad er ordid allveg dimmt og ég er í midbaenum og hef aldrei labbad ein heim og veit ekki hversu safe tad er svo ég tarf ad drífa mig. Tad kemur líklega bara á morgun eda hinn...
Ég hef tad semsagt gott, og virdist vera ad adlagast betur og betur, trátt fyrir soknud og erfidleika til ad tjá mig og skilja samferdafólk mitt...en allt á uppleid:)
Knús

1 Ummæli:
Þann 16 janúar, 2007 19:47 ,
Nafnlaus sagði...
Gott að heyra frá þér í gær Þórný mín, þetta náðirðu ekki að segja okkur þá , en gaman að þú skulir líka sjá þarna ný áhrif í bólivíu, skrifa stuttan E mail um I podinn
Pabbi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim