Tóta

miðvikudagur, janúar 17, 2007

Mi estómago no bien

Já maginn minn er ekki búinn ad vera í gódu standi sídasta sólarhringinn eda svo. Vid Lea truftum bádar ad hlaua nokkrum sinnum úr spaenskutímanum í gaermorgun til ad fara á klósettid!! Tegar vid komum heim var eitthvad mjog ógedslegt í matinn sem ég bordadi bara fyrir kurteisissakir sem ég hefdi betur látid ógert. Allan seinni partinn lagum vid nefnilega bádar í rúminu allveg ónýtar. Vid gátum varla talad saman okkur var svo illt og vid vorum svo orkulausar. Ég vard betri um kvoldid en Leu versnadi og hun liggur enntá í rúminu. Hún er svo lítil og nett ad tad lídur audveldlega yfir hana svo ég er alltaf í vidbragdstodu tegar hún fer á klósttid til ad vera viss um ad hún komist í rúmid tegar hún er búin. Fjolskyldan mín er búin ad vera voda leid og áhyggjufull en vodalega hjálpsom. Tad er ekki audvelt ad vera lasin tegar madur talar ekki sama tungumál og getur ekki útskýrt hvernig manni lídur og skilur ekki radleggingarnar. En Lea er búin ad tala vid mommu sína sem taladi vid laekninn hennar svo hún er komin og sýklalyf og hressist vonandi brádum. Ég reyndi ad hringja i tig pabbi minn til ad fá radlegingar en ég virdist ekkert geta hringt eda sent sms út yrir Bólivíu:(

Vid erum búin ad ákveda ad Lea verdi ad flytja. Hún á nefnilega heima svo langt í burtu og ekki í svo oruggu hverfi. Svo hún tarf alltaf ad fara heim fyrir myrkur svo vid getum ekkert skemmtilegt gert saman a kvoldin. Tad tekkja líka svo fáir leigubílstjórar gotuna ad hún hefur nokkrum sinnum turft ad gista hja mér tví hún kemst ekki heim til sín. Ég hitti strák í spaenskuskólanum sem býr í naestu gotu vid mig, bara nokkra metra frá húsinu mínu svo vid krossleggjum fingur og vonum ad hún geti flutt tangad. Vid fórum og kíktum á tad í gaer og tad var ekkert smá kósý. Eigid bad og eldhús og allt:) Svo vid vonumst til tess ad Lea verdi betri á morgun svo vid missum ekki af fleiri spaenskutímum og getum unnid í tví ad finna nýtt húsnaedi handa henni.

Núna skrapp ég í baeinn til ad fara med fotin min a tvottahús. Ég er búin ad vera svo ógedsleg sídustu daga tví ég hef ekkert getad tvod fotin mín. Auk tess sem handklaedid er skítugt og fjolskyldan a ekkert handklaedi til ad lána mér. ég hlakkadi svo til ad fara í sturtu í dag eftir ad hafa tvegid handklaedid og fotin en tá er ekkert vatn í húsinu...tad med talid í klósettinu svo tad er ekki haegt ad sturta nidur...tid getid reynt ímyndad ykkur hvad er gaman ad vera med nidurgang tegar er ekki haegt ad sturta nidur!!! Tad tvo allir í hondunum hér og tad er búin ad vera svo mikil rigning ad ég hef ekki viljad tvo tví tá geta fotin ekki turrkast. Ég er hálf stressud tví tetta var ekki traustvekjandi tvottastadur, auk tess sem ég er pirrud tví hún svindladi á mér:( Ég er búin ad labba út um allt til ad reyna ad finna pringles flogur handa Leu tví tad er tad sem hún hefur mest lyst til tegar hún er lasin.

Ég var víst búin ad lofa ad segja frá ferdalaginu til Potosi en tad verdur orstutt...
Vid Lea vorum vaktar eldsnemma á laugardaginn eftir forstudagsdjammid tví vid vorum ad fara til Potosi. Vid komumst ad tví rétt fyrir brottfor ad vid myndum gista, svo vid gripum med okkur tannbursta, en vorum ekki med nein auka fot og gatum ekki farid í sturtu eftir djammid. Vid logdum fyrst af stad eftir hádegid í algjorum skrjódi tar sem vid tródum okkur 7 í lítinn fólksbíl. Tad var skuggalega heitt tennan dag svo vid vorum annsi sveitt. Ferdin tók 6 tíma í stadinn fyrir 2 1/2 tví bílinn var alltaf ad bila og tad var oft stoppad til ad kaupa nammi (merkilegt hvad fólk leyfir sér ad éta mikid saelgaeti hérna). Tad var svo heitt ad madur heyrdi sjóda í húddinu á bílnum á tímabili!! VId turftum líka ad stoppa mjog oft til ad borga einhverja vegatolla.En tad var samt svo gaman á leidinni tví nattúran hérna í Bólivíu er vaegast sagt áotrúleg. Tad er svo stórfengleg náttúran hérna. Allveg ótrúleg fjoll, en samt svo allt odruvísi en á Íslandi. Allt odruvísi í laginu og á litin g svo er kaktusar og runnar í stadinn fyrir tré.

Tegar vid komumst til Potosi vorum vid spurdar hvort vid vildum fara til Flores eda verda eftir i Potosi og gista. Vid vildum nú endilega hitta tessa Flores sem vid heldum ad vaeri vinkona Maggie, auk tess sem okkur leist ekkert a Potosi i rigningunni og myrkrinu. VId komumst svo ad tví ad Flores var stadur en ekki vinkona Maggie. Tad átti ad vera vodalega fallegur stadur tar sem var náttúrulegt heitt vatn sem var haegt ad bada sig í. Ég vard voda spennt, tví ég hef ekki komist í heitt vatn í langan tíma og sá fyrir mér eitthvad í líkingu vid Bláa lónid. VId keyrdum heillengi á einhverjum drulluvegi, tar sem vid vorum oft naerrum búin ad festa okkur! Okkur leist nú ekkert á blikuna tegar vid komumst í eitthvad fátaektarmoldartorp o´g aetludum ad gista tar. Vid bidum í tvo tíma eftir tví ad fá herbergi, ég skil ekki enntá af hverju tad var svona erfitt. Herbergid var annsi sérstakt. Takid var mjog ógedslegt og tad var alltaf ad flagna af tví ofan á okkur. Tad var ekkert tar inni nema eitt hrorlegt rúm sem vid LEa deildum. Tad var rakt og lyktadi verr en rúmin á psico tar sem vid vinnum auk tess sem tad hola í midjunni svo vid sváfum tar klestar saman!
Bláa lónid reyndist vera skítugur steyptur heitapottur inni í einhverju holi og vatnid var svo óhreint. VId létum nú okkur hafa tad og var ágaett ad komast í hlýju. Tad skemmtilega var ad sjá hvad fjolskyldan mín var yfir sig hrifin og ánaegd og stolt af tessu fyrirbrigdi (vid reyndum audvitad ad vera vodalega upprifnar yfir tessu líka;). Daginn eftir fórum vid aftur til Potosi og forum í heimsókn til skyldmenna Maggie og Oscars. Tad var voda gaman ad sjá onnur bolivisk heimili en mitt eigid. Hjá einni fjolskyldunni settu tau bólivíska tónlist á og vid vorum la´tnar dansa í midjunni...okkur leid eins og algjorum kjánum. Skyndilega vildu tau svo ad vid myndum gista adra nótt. Okkur leist nu ekkert allt of vel á tad tar sem vid vorum búnar ad vera í somu fotunum í trja daga og ekki búnar ad fara í sturtu og búnar ad bada okkur upp úr einvherju drulluvatni!!! Vid budumst til ad taka rútu en svo fór úr ad jairo og Belin urdu eftir og vid keyrdum heim. HEimferdin var mun fljótari en mjog hlódlát tví foreldrarnir voru svo eidilagdir yfir tví ad hafa leift bornunum ad vera eftir! Líf teirra og gledi snýst allgjorlega um bornin svo tau eru búin ad vera eydilogd sidustu daga tví bornin eru ekki heima.

VId vorum annsi treyttar eftir tetta aevintýri og anaegdar ad komast "heim". Fyndid ad fara í ferdalag tar sem madur hefur ekki hugmynd um hvad madur sé ad fara ad gera og hverju madur mun lenda í. Fjlskyldan vissi tad samt ekki heldur tví tau plonudu ekkert fyrirfram. Svo oll sofnin sem tau sogdu ad vid aetludum ad skoda voru audvitad lokud á sunnudogum:) En tad sem var merkilegast vid tea erd var ad allir voru svo kátir og brosandi allan tíman. T¨ratt fyrr ad bílinn vaeri alltad ad bila, vid gistm i halfgerdum helli, tad rigndi og rigndi, og kastallin og mínan sem allir voru búinir ad hlakka til ad skoda voru lokud. ég var svo hissa á tví ad enginn kvartadi, vard pirradur, blótadi eda neitt í teim dúr!!! Ég sé tad fyrir mér ad yrdi tannig heima!!!!

En jaeja, tetta vard alltof langt eins og venjulega. Fotun mín eru ad verda til og ég vona ad tad se í lagi med tau. ÉG tarf ad finna eitthvad gott handa Leu og reyna ad hjúkra henni.

Takk allir sem hafa sent mér mail og kommentad á síduna mína...mér tykir svo vaent um tad. Naest tegar ég kemst í tolvu mun ég svar mailum. Ég laet bloggid duga nú:)

2 Ummæli:

  • Þann 19 janúar, 2007 00:00 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Elsku Þórný mín. Þetta magavesen er vonlaust. Ráð sem gamlir Danir gáfu mér einu sinni á ferðalagi var að fá mér einn snaps áður en annað yrði borðað. Þetta hefur dugað, held ég, því ég hef borðað allt á ferðalögum án þess að lenda í magaveseni. Reyndar hef ég ekki verið á svona framandi slóðum og þú ert á nú. Hallgrímur hefur tröllatrú á ítölskum snaps sem heitir Fernet Braca. Sakar ekki að reyna þetta en líklega erfitt að finna þetta ítalska.
    Allt gott að frétta frá Akureyri. Hitastigið hér er svolítið annað en hjá þér. Snjór og frost (skítakuldi). Hafðu það gott dúllan. Fylgjumst með skrifum þínum sem eru frábæt.
    Knus og kram
    Maja og Hallgrímur

     
  • Þann 20 janúar, 2007 16:58 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hae elskan min. Alltaf gaman ad lesa um aevintyrin tin. Vonandi fer ykkur badum ad batna alveg i maganum. Eg hef tad mjog gott. Er farin ad fila tad bara vel ad vera i lydhaskola og nu get eg lika hringt i Julius svo tetta er bara perfect.
    Eg held bara otraud afram ad bulla donsku og tad gengur agaetlega. Mundi samt ekki mikla spaensku i gaer tegar eg aetladi ad reyna ad tala vid stelpuna fra ekvador sem er herna. Eg fekk bara donsk ord upp i hugann en tad hlytur ad vera bara gods viti. Enda fordast islendingana eins og heitann eldinn nema kannski Jon og tad hefur alveg skilad ser i donskunni.
    I gaer keipti eg regnkapu og i dag keipti eg stigvel og svo stendur til ad kaupa hjol a manudaginn tannig eg held bara ad eg se ad verda nokkud donsk.
    Lidur vel og er bjartsyn a ad vid getum farid i haskola i sama landi.
    Tusund knus... Magga

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim