Tóta

miðvikudagur, janúar 10, 2007

Komin heil ad holdnu til Boliviu

Eg skrifadi tetta blogg i gaer, en tad vildi ekki geymast...eg vara ta vid sem hata long blogg;)

Ta er eg komin til Boliviu Samt er eg ekki allveg buin ad atta mig a tvi sjalf! Tad var mjog erfitt ad kvedja en samt ekki eins erfitt og eg helt. Sem er nu reyndar tvi eg var ekki ad atta mig a tvi ad eg vaeri ad fara neitt. Mer fannst eg svo nykomin heim, var rett ad adlagast tvi ad vera heima sem var svo notalegt. Eg reyndi ad vera voda tough a flugvellinum tegar eg kvaddi Pabba og Jon og reyndi ad ljuka tvi af fljotlega. Um leid og teir voru farnir og tad var ekki aftur snuid ta daud sa eg eftir tvi ad hafa ekki knusad ta meira og bara leyft mer ad grata. Tad gerdist i stadinn tegar eg var ein upp i rumi i Koben og attadi mig a tvi ad eg vaeri ad fara ut i hinn stora heim i langan tima, fjarri fjolskyldunni og vinunum. Eg fekk vaegt panik og baktanka og gat ekki sofid. Ekki svo snidugt tegar eg atti lang ferdalag framundan...
Mer finnst eg hafa fra svo otrulega morgu ad segja to eg se ekki buin ad vera i burtu nema i orfaa daga! Ferdalagid var langt en alls ekki slaemt. Eg for i 4 flugvelar og stoppadi a 5 flugvollum med ollu tilheyrandi security veseni. Eg he nu aldrie lent i odru ein eins og a Miami flugvelli! Turfti ad fara i gegnum eitthvad special security tar sem eg var lokud inn iklefa og turfti ad vera allveg kyrr. Svo var blasid einhvern veginn inn i klefanum tannig ad harid for ut um allt og fotin half foru upp um mig, eg var heppn ad vera ekki i pilsi!
Vid hittum breska stelpu i Miami sem var lika ad fara til Lapaz svo vid tokum leigubil med henni a sama hostel. Vid Lea erum ekki typurnar sem erum ad plana mikid fyrir fram svo vid fylgdum henni ad mestu leyti daganma sem vid vorum i Lapaz. Hun kunni tonokkud i spaensku sem reddadi okkur allveg. Eg var ekki buin ad atat mig a tvi hvad er erfitt ad vera herna og kunna ekki spaensku. Enginn talar ensku svo madur skilur ekkert og getur ekkert tjad sig sem takmarkar mjog lif mans. En vid vorum i Lapaz i 3 daga tar sem vid reyndum ad hvila okkur svo vid yrdum ekki veikar vegna haedarinnar. Lapaz er nefnilega i eg held 4000 m haed, svo vid urdum lafmodar vid ad labba upp orfaar troppur. Lapaz er lika mjog stor og mengud og otrifaleg og hafadasom svo vid hlokkudum til ad komast burt! Hun var samt lika falleg tvi hun minnti mig a Santorini tvi hun er byggd svipud. Vid forum samt a tvo skemmtileg sofn og kynntumst fullt af bakpokaferdalongum. Tegtar eg spjalladi vid ta ta langadi mig svooooo ad fara bara ad ferdast i stadinn fyrir ad vinna. Eg er nefnilega ekki viss um ad eg ferdist eftir fjora manudi tvi tad gaeti verid ad eg turfi ad fara i inntokuproif i danmorku og ta hef eg ekki efni a ad koma ut aftur.

Vid logdum a stad til Sucre, tar sem vid munum bua, i fyrrakvold. Tad reyndi mikid a tolinmaedina og heilann ad kaupa mida og finna rutuna og svo fram eftir gotunum. Rutan var taegileg svo vid gatum sofid storan hluta ferdarinnar. Vid Lea erum buinar ad fa soldid menningarsjokk tvi allt er svo nytt og vid skiljum litid sem ekkert og vid getum mjog illa gert okkur skiljanlegar. Likamsastandid er samt mjog fint. Vid hofum ekkert fengid i magann tratt fyrir ad maturinn se ekki upp a marga fiska og vid hofum latid ymislegt vafvasamt inn fyrir okkar varir! Loftid her i Sucre er mun betra en i Lapaz. Vid Lea hofum verid einstaklega tilfinninganaemar sidustu daga og tad tarf litid til ad lata tarin renna. Alltaf tegar vid nefnum foreldrana eda kaerastana a nafn ta opnast allar gattir! Nuna erum vid tildaemis badar snokktandi medan vid skrifum mail! Vid hofum tad samt agaett en tetta tekur a. Vid komum til Sucre med hnut i maganum, baedi vegna stress en lika vegna spennings. Konan sem Lea atti ad bua hja kom ekki og sotti Leu eins og vid heldum ad hun aetladi. Vid vissum ekkert hvernig hun leit ut svo vid kiktum med storum spurjandi augum a allar konur sem virtust vera ad leita ad einhverjum. Vid endudum a tvi ad taka leigubil til Psico tar sem vid aetlum ad vinna. Tar bidum vid i ruma klukkustund eftir Charo sem utvegadi okkur vinnuna tvi hun talar ensku...eda svo heldum vid. Hun taladi svo bara spaensku svo okkar von um ad geta fengid svar vid spurningum og fengid leidbeiningar og svo framvegis vard snogglega ad engu. Hun var samt sem adur einstaklega vinalega og hjalpsom og tolinmod sem virdist vera mjog algengt medan Boliviubua sem betur fer.
Hun fylgdi okkur tangad sem eg a ad bua sem er bara ofar i somu gotu og barnaheimilid. Mer leist nu ekkert a fyrst tegar eg kom ad litilli og gamallri barujarnshurd og skyldist ad eg aetti ad bua i tvi husi. En tegar inn var komid tok mamman a heimilinu a motiu okkur med opnum ormum og storu brosi svo mer leid strax betur. Vid Lea vorum daudtreyttar svo vid logdum okkur. Vid kvoddumst med tar i augunum tegar hun turfti ad fara heim med konunni sem hun mun bua hja. Vid vissum bara hvad yrdi einmanalegt ad vera einar og get ekkert tjad okkur. Mer hefur aldrei lidid jafn mikid eins og eg vaeri ein i heiminum tegar eg for ad sofa i gaer. Ein svo langt fra ollum sem mer tykir vaent um og gat ekkert tjad mig eda skilid tad sem vid mig var sagt. Og engin leid til ad hafa samband vid nokkurn tvi eg var ekki med sima eda tolvu eda neitt. En eg er bjartsyn i dag um ad allt verdi betra, ad eg adlagist fljott og laeri spaenskuna sma saman.
Husid "mitt" er a tveimur haedum en ekki allt med taki. Bara herbergin eru med taki en gangarnnir eru undir berum himni! Utsynid er storkostlegt og allt nokkud trifalegt. Eg er med eigid herbergi sem tilheyrir stelpunni a heimilinu sem er 9 ara. Tad eru svo tveir strakar, einn 11 ara og svo einn taeplega eins ars. Tetta er allveg yndisleg fjolskylda en eg get bara ekkert tjad mig vid tau. Tau tala vid mig spaensku a fullu og eg reyni eins og eg get ad skilja og svara eftir bestu vitund! Eg hef orugglegasagt allskyns vitleysu en tad verdur leidrett TEGAR eg laeri spaensku. Krakkarnir voru i halftima ad reyna ad kenna mer hofud hjerdar hne og taer, en eg var svo treytt ad ekkert festist i hofdinu a mer svo tau skemmtu ser mikid vid ad hlaeja ad allri viteysunni sem kom ut ur mer. Svo spiladi eg vid tau bingo svo eg gat adeins aeft mig i tolunum. Eg a an efa eftir ad laera mikid af teim.
Strax i dag attum vid Lea ad maeta i vinnu. Vid vorum bunar ad hugsa okkur ad taka nokkra daga i fri til ad skoda okkur um og finna okkur spaensku kennara, en gatum audvitad ekki sagt annad en ja tar sem allir tala bara spaensku. Tegar vid svo maettum klukkan 9 ta var konan ekki vid sem vid attum ad hitta svo vid eigum ad koma aftur klukkan 2 (holdum vid!). Vid fengum okkur tvi bara gongutur og settumst i almenningsgard rett hja tar sem eg by. Tad var mjog notalegt ad sitja i solinni og spjalla a donsku, allt er betra en spaenska i augnarblikinu. Sucre virkar falleg borg, alls ekki jafn mengud og sjuskud og Lapaz og madur finnur ekki eins mikid fyrir haedinni og i Lapaz. Sucre er i 2800 m haed ef eg man rett.

Jaeja tetta er ordid mjog langt, svo til hamingju tid sem nadud allaleid hingad. Eg skrifa vonandi aftur fljotlega. Eg vona ad tid hafid tad oll gott.
Stort knus med miklum soknudi...

PS: Eg verd einstaklega glod ef einhver sendir mer linu;)

3 Ummæli:

  • Þann 11 janúar, 2007 12:02 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Gaman ad heyra í thér í gær elskan mín.
    Hafdu thad gott...
    Rembingsknús, Lubbs

     
  • Þann 11 janúar, 2007 15:31 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Vá hvað mér finnst þú hugrökk! og mér finnst geggjað að það sé ekki þak yfir öllu húsinu :)
    Gangi þér vel! og ég hlakka til að heyra af gangi mála næstu mánuði.

     
  • Þann 11 janúar, 2007 16:24 , Blogger Nonni sagði...

    Det var meget hyggeligt at læse det blog her.....eg sit i grafiskri hønnun, svoldid krefjandi en gaman.

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim