Gódur dagur í Bólivíu
Eg aetla ad skrifa stutt núna tar sem sídasta blogg var fáránlega langt!
Ég hef átt langan en gódan dag í dag. Vid Lea byrjudum í spaenskuskóla í dag sem er aedi. Vid erum bara tvaer saman í tíma og aetlum ad vera fjórar klukkustundir á hverjum virkum morgni til ad byrja med svo vid hljótum ad laera fljótt. Svo var líka fyrsti vinnudagurinn okkar í dag svo ég er mjog treytt í kollinum! En mér lýst ágaetlega á vinnuna okkar líka. Tad er samt erfitt ad segja eftir fyrsta daginn. En tad er gott ad vera bara tvo og hálfan tíma í vinnunni á dag til ad byrja med tví tetta tekur á. Tad var aldeilis vel tekid á móti mér. Um leid og ég kom inn um hlidid kom stelpa hlaupandi upp í fangid á mér og knúsadi mig og hélt svo í hondina á mér naestu mínúturnar! Vid hittum trjár stelpur frá Hollandi sem eru líka sjálfbodalidar en eru tví midur ad fara eftir viku:( En tad var frábaert ad hafa taer svo taer gátu svona adeins sagt okkur hvernig hlutirnir ganga fyrir sig tarna og svona. Taer eru anaegdar tarna svo tad er góds viti. Vid aetlum út ad borda med teim annads kvold sem ég hlakka til. Vid erum ekkert búin ad fara í midbaeinn svo tad verdur gaman ad láta taer sína okkur bestu veitingastadina og pubbana og svona.
Bornin tarna eru oll vodalega krúttleg en miserfid og orkukrefjandi. Sum eru allveg lomud í hjólastól en onnur eru med gedraen vandamál og hegdunarvandamál og svoleidis hoppa á mann og vilja slást og ég veit ekki hvad og hvad. Onnur eru med sjálfspýningarhvot sem mer fynnst svolítid erfitt ad vita hvernig ég á ad hondla. Ég a strax tvaer uppáhaldsstelpur:) Onnur er med downs og er allgjor prinsessa og alltaf brosandi. ëg hélt ad hún vaer svona 8 mánada en hún er víst eins og hálfs...pínulítil. Hinn er kannski svona 3 ára og er allveg lomud, en gullfalleg og mjog hlaturmild og med svo smitandi hlátur. Tad mun taka tíma ad venjast lyktinni og skítnum tarna. Morg bornin eru ekki mjog hreinleg svo mér líddur ekkert vodalega vel tegar tau eru allveg upp um mig og eg veit ekki hvad og hvad. Eg á pottétt eftir ad fá lús og allan fjandann. Ég er búin ad vera med skemmtileg magavandamál í dag svo ég tarf eiginlega ad hafa tetta nóg í dag svo ég geti hlaupid heim á klósettid.
Ég er vonandi ad fara út í ssveit med vinnunni á morgun med oll bornin, en tá verdur diarrean mín ad vera haett tví engin eru klósettin í sveitinni!! Svo á laugardaginn erum vid Lea orugglega ad fara med familíunni minni til Potposi. Vid skiljum ekki allveg hvenaer, hvort og ad gera hvaf. En mér skilst ad tad sé á laugardaginn og ad vod aetlum ad skoda mínu, safn, eitthvad vatn, ég veit ekki hvort vid séum ad fara ad bada okkur eda hvort tad séu fossar eda geysir!!! Tad kemur í ljós....
Vona ad tid hafid tad gott. AEtla ad ná á klósettid ádur en mamma og pabbi hringja. Hef ekki talad vid tau sídan ég kom svo ég hlakka mjog til... Eins gott ad tau fái mig ekki til ad gráta tví tetta er fysti dagurinn hingad til sem hefur verid táralaus:)
Tangad til naest...
Ég hef átt langan en gódan dag í dag. Vid Lea byrjudum í spaenskuskóla í dag sem er aedi. Vid erum bara tvaer saman í tíma og aetlum ad vera fjórar klukkustundir á hverjum virkum morgni til ad byrja med svo vid hljótum ad laera fljótt. Svo var líka fyrsti vinnudagurinn okkar í dag svo ég er mjog treytt í kollinum! En mér lýst ágaetlega á vinnuna okkar líka. Tad er samt erfitt ad segja eftir fyrsta daginn. En tad er gott ad vera bara tvo og hálfan tíma í vinnunni á dag til ad byrja med tví tetta tekur á. Tad var aldeilis vel tekid á móti mér. Um leid og ég kom inn um hlidid kom stelpa hlaupandi upp í fangid á mér og knúsadi mig og hélt svo í hondina á mér naestu mínúturnar! Vid hittum trjár stelpur frá Hollandi sem eru líka sjálfbodalidar en eru tví midur ad fara eftir viku:( En tad var frábaert ad hafa taer svo taer gátu svona adeins sagt okkur hvernig hlutirnir ganga fyrir sig tarna og svona. Taer eru anaegdar tarna svo tad er góds viti. Vid aetlum út ad borda med teim annads kvold sem ég hlakka til. Vid erum ekkert búin ad fara í midbaeinn svo tad verdur gaman ad láta taer sína okkur bestu veitingastadina og pubbana og svona.
Bornin tarna eru oll vodalega krúttleg en miserfid og orkukrefjandi. Sum eru allveg lomud í hjólastól en onnur eru med gedraen vandamál og hegdunarvandamál og svoleidis hoppa á mann og vilja slást og ég veit ekki hvad og hvad. Onnur eru med sjálfspýningarhvot sem mer fynnst svolítid erfitt ad vita hvernig ég á ad hondla. Ég a strax tvaer uppáhaldsstelpur:) Onnur er med downs og er allgjor prinsessa og alltaf brosandi. ëg hélt ad hún vaer svona 8 mánada en hún er víst eins og hálfs...pínulítil. Hinn er kannski svona 3 ára og er allveg lomud, en gullfalleg og mjog hlaturmild og med svo smitandi hlátur. Tad mun taka tíma ad venjast lyktinni og skítnum tarna. Morg bornin eru ekki mjog hreinleg svo mér líddur ekkert vodalega vel tegar tau eru allveg upp um mig og eg veit ekki hvad og hvad. Eg á pottétt eftir ad fá lús og allan fjandann. Ég er búin ad vera med skemmtileg magavandamál í dag svo ég tarf eiginlega ad hafa tetta nóg í dag svo ég geti hlaupid heim á klósettid.
Ég er vonandi ad fara út í ssveit med vinnunni á morgun med oll bornin, en tá verdur diarrean mín ad vera haett tví engin eru klósettin í sveitinni!! Svo á laugardaginn erum vid Lea orugglega ad fara med familíunni minni til Potposi. Vid skiljum ekki allveg hvenaer, hvort og ad gera hvaf. En mér skilst ad tad sé á laugardaginn og ad vod aetlum ad skoda mínu, safn, eitthvad vatn, ég veit ekki hvort vid séum ad fara ad bada okkur eda hvort tad séu fossar eda geysir!!! Tad kemur í ljós....
Vona ad tid hafid tad gott. AEtla ad ná á klósettid ádur en mamma og pabbi hringja. Hef ekki talad vid tau sídan ég kom svo ég hlakka mjog til... Eins gott ad tau fái mig ekki til ad gráta tví tetta er fysti dagurinn hingad til sem hefur verid táralaus:)
Tangad til naest...

1 Ummæli:
Þann 12 janúar, 2007 21:36 ,
Nafnlaus sagði...
En hvað er gaman að geta fylgst með þér í þessum framandi slóðum. Það er oft erfitt að upplifa sig mállausan langt að heiman en gott að þið hafið hvor aðra og svo eru fyrstu vikurnar erfiðastar... eftir það verður þetta leikur einn og tíminn á eftir að fljúga. Seinna verður þetta ótrúlega góð reynsla og þroskandi ferðalag. Njóttu þess að fá þetta tækifæri.
Þín frænka Heiðdís.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim