Tóta

þriðjudagur, október 17, 2006

Tvøføld hamingja

Ég hef tvær gódar fréttir ad færa:)

Ég verd á Akureyri um áramótin! Ég fer líklega til Danmerkur 2. eda 3. janúar og ætla ad taka Jón Inga med mér svo vid getum haft tad notalegt tvø saman í nokkra daga ádur en vid munum skiljast ad aftur.

Svo hringdi min heittelskadi í dag og sagdi mér ad hann ætladi ad koma ad heimsækja mig eftir 10 daga:) Vááá hvad ég vard glød. Ég fékk svo í magann og gat ekki hætt ad brosa. Ég get ekki bedid!

Ég er innilega hamingjusøm í dag

4 Ummæli:

  • Þann 18 október, 2006 08:48 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Æðislegt! Hljómar vel.. Ertu búin að fá flugfar út semsagt? Ég heyri í þér í dag.. Knús... Laufey

     
  • Þann 18 október, 2006 12:43 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    HÆ!!!!! Thú veist kvad mér finnst ømurlegt ad skriva islensku, ætla bara ad skriva á ensku frekar! I should probably be practising my icelandic, but it's a little bit too frustrating!Hehe...
    It's so nice to hear that I'm not the onely one with doubts about future studies! I'm so scared, I have no idea what I want to do anymore. I have, like you, always pictured myself in the white coat, doing good for others...Ok, everything sounds ten times more cliché in english, but who gives a shit;) I feel like I have so much in common with you now, Jonas is in the army, so I get pissed off at people in love, too;)hehe, not fun at all.. But he's coming home this weekend, though, looking forward to that!
    I've actually considered going into physical therapy instead of medicine. Hmm...Well, I have to get back to work, but it would be great if I could call you sometime soon! Do you have a cellphone or something?

    Ok, this wasn't much, but it's a start, though;)

    Knús frá Eyrúnu frænku!

     
  • Þann 18 október, 2006 23:16 , Blogger Stínfríður sagði...

    Æðislegt!! Til hamingju. Knús

     
  • Þann 19 október, 2006 23:07 , Blogger Tóta sagði...

    Lubba:Ég fer heim 16. des en er ekki búin ad panta út aftur, tad er í vinnslu1

    Eyrún: Gaman ad tú hafir lesid bloggid mitt og rosalega skemmtilegt hvad vid virdumst eiga mikid sameiginlegt trátt fyrir ad hafa hisst alltof sjaldan um ævina:) Ég var búin ad hugsa hvad mig langadi ad koma til Noregs og heimsækja tig en ég hef tví midur ekki efni á tví! En tú ert velkomin í heimsókn hingad ef tú hefur tækifæri til. Símanúmerid mitt er +45 51236261 og e mailid er thornythorn@hotmail.com. Vonast til ad heyra í tér fljótlega

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim