Tóta

miðvikudagur, september 13, 2006

Tad er alltof langt sídan ég skrifadi sídast svo ég veit ekkert hvar ég á ad byrja! Ég er búin ad vera veik en ég er ad jafna mig. Vid sem ekki fórum til Noregs fórum til Århus á fimmtudaginn tager sem vid fengum leidsøgn um Latínu hverfid. Svo fengum vid frían tíma og kom tá Laufey og hitti okkur sem var mjøg gaman. Vid fengum okkur ad borda og settumst nidur og fengum okkur øl. Svo fórum vid ad versla, t.e.a.s. vorum í H&M í 1 ½ klst J Svo um kvoldid voru tónleikar og dansad salsa og farid út á lífid, en ég var svo svakalega sløpp og med hofudverk ad ég tók rútu heim. Ég hef sjaldan verid svona einmanna tví ég var ein á skólanum og fékk heimtrá í fyrsta skipti sídan ég kom. Tad er aldrei gaman ad vera veikur í útløndum.

Á føstudaginn fór ég svo til Århus og hitti Lubbu systur. Tad er svo gaman ad búa svona nálægt henni og geta farid í heimsókn reglulega. Vid løbbudum í bænum og fengum okkur kínverskan mat sem ég geri í hvert skipti sem ég fer til Århus. Svo bøkudum vid brownies med hindberjasósu, súkkuladisósu og ís og horfdum á danska kellingamynd og Nikolaj og Julie. Allveg ótrúlega huggulegt kvøld. Ég horfdi aldrei á tessa tætti tegar teir voru í sjónvarpinu en ég vard húkt á teim um helgina. Á laugardaginn komu Inga vala og Óløf og tad var rosalega gaman ad hitta tær. Vid røltum um bæinn og fórum út ad borda. Tad var mjøg gaman ad heyra søgur af teirra lýdháskóla tví hann er allt ødru vísi en minn. Um kvøldid ætludum vid svo í bæinn en tad endadi med tví ad vid gleymdum okkur í spjalli og nammiáti og høfdum tad tví of gott til ad nenna í bæinn. Tad var ótrúlega gott vedur á sunnudaginn svo vid ákvádum ad vera menningarlegar og skoda gamla bæinn. Tar var margt skemmtilegt ad skoda og notaleg stemmning. Svo kom Laufey med rúnstykki og vínarbraud og vid fórum í pik nik í listigardinum tager sem vid høfdum fallegt útsýni yfir borgina. Tad var svo ótrúlega kósý og var gódur endir á skemmtilegri helgi.

Noregsfararnir komu aftur til baka á sunnudagsnóttina svo allt er komid í edlilegt horf aftur. Vid lærum nýtt lag í hverjum samspilstíma og er ég búin ad spila á nýtt hljódfæri í hverjum tíma. Í gær spiladi ég The summer of 69 á hljómbord, svaka stud;) Í dag prófadi ég í fyrsta skipti seglbretti sem var mjøg erfitt en hrikalega gaman. Tad var ekki nógu mikill vindur svo tad var enn erfidara en tad á ad vera en tad verdur vonandi meiri vindur í næstu viku. Ég var ad koma úr ferdatíma sem er alltaf svo gaman. Tad var verid ad kynna fyrir okkur alla stadina sem eru í bodi í Asíu og tad eru svo ótrúlega margir spennandi stadir til í heiminum sem mig langar ad skoda. Tad er barnaheimili í Thailandi sem ég geti farid ad vinna á tar sem eru tvø túsund børn sem eru føtlud á einn eda annan hátt!!! Pælid í tví, allveg ótrúlegt. Hver starfsmadur er svo kannski med 50 børn svo tad er varla hægt ad gefa teim ad borda og bada sig og hvad tá ad halda á teim og knúsa tau og gefa teim ást og umhyggju. Svo eru tekin nokkur sem fá ad fara á sér deild tager sem tau fá allskyns tjálfun og sérmedhøndlun tannig ad tau geti annadhvort farid aftur heim til fjølskyldunnar sinnar eda verid ætlleidd. Hvernig er hægt ad velja tessi børn?
Svo er hægt ad fara til Tonga sem ég hafdi ekki hugmynd um hvar enda er tad eins langt í burtu og hægt er ad komast og langt frá øllu ødru. Kennarinn minn hefur komid tangad og hún sagdi ad ef madur vildi fara eitthvad sem er virkilega ødruvísi en tad sem madur er vanur tá væri tad tangad. Tad búa svo ótrúlega fáir tarna og tíminn stendur allveg í stad. Tad væri åotråuelga gaman ad fara tangad en tad er svo langt í burtu ad flugmidinn er svakalega dýrt og svo er dýrt ad lifa tar líka.

…..Ég skrifadi tessa færslu í gær en fór svo ad horfa á Saw svo ég gat ekki klárad! En í dag á Jón Ingi, ástin í lífi mínu afmæli og óska ég honum innilega til hamingju med daginn. Ég get ekki setid kyrr tví á morgun hittumst vid í Køben og ég er svo spenntJ Tá eru akkúrat trjú ár sídan vid kynntumst svo tad er vel vid hæfi ad njóta dagsins samanJ Tessi trjú ár hafa verid yndisleg og ég er ótrúlega takklát fyrir ad eiga svona gódan kærasta. Vid høfum gert svo margt saman svo minningar eru svo margar og gódar. Vinabæjarmótid í Noregi, allar heimsóknirnar í Danmørku, Helgarferdin í Ytri-Vík, Ásbergi, Fjølskylduferdin í Mývatnssveit, útilegan í Atlavík, sumarfríid í Búlgaríu, útskriftarferdin í Tyrklandi, ættarmótid og Kátir dagar á Tórshøfn…vá hvad vid høfum gert margt skemmtilegt saman. Tad er svo margt fleira sem kemur upp í hugann. Og núna tegar madur er langt í burtu tá er hversdagurinn líka svo gód minning. Ad skreppa í sund á Telamørk eda fara í gønguferd í Brynju eda bara ad kúra fyrir framan sjónvarpid hljómar svoooo vel núna. Hvorugt okkar getur verid á sama stadnum í langan tíma svo vid høfum turft ad vera í fjarlægdarsambandi í tónokkra mánudi sem er hrædilega erfitt en lætur mig samt sem ádur finna enn betur hversu mikils virdi hann er mér og hvad ég elska hann mikid. Elsku Nonni minn tú ert allgjør fullmoli og ég sakna tín svo mikid…Ég veit ekki hvort madur á ad skrifa svona á netid en ég er bara voda tilfinningamikil í dag svo ég lét tad bara flakka;)

En jæja, ég er ad fara í ferdatíma ad heyra um stadina í Afríku og Sudur-Amreíku sem ég get farid til. Èg fer til Kaupmannahafnar í fyrramálid svo ég skrifa næst ferdasøgu mína tadan eftir helgina.

Hafid tad øll allveg rosalega gott og njótid lífsins…tad er ég ad gera

Kys og kram :)

10 Ummæli:

  • Þann 21 september, 2006 00:25 , Blogger Stínfríður sagði...

    Hæ dúlla!! Ég er að koma til Århus sunnudaginn 29. okt til miðvikudags 1. nóv. Ég veit það er klaufalegt að þetta er ekki alveg helgi, en við erum að öllum líkindum að spila tónleika í gautaborg á laugardagskvöldinu. En ef heppnin er með spilum við á föstudeginum. Svo taktu eitthvað af þessum tíma frá fyrir mig:-)

     
  • Þann 22 september, 2006 20:34 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    heyrdu..ekki segja tetta um nikolaj og juliu..kellingartaettir:)haha eg dyrka tessi taetti...alltaf stor fjolskyldustund tegar teir voru i sjonvarpinu. En va hvad eg vildi eg hefdi getad verid med ykkur stelpunum og att feitan danmerkurdag med ykkur! SAkna tin rosalega oghlakka til ad hitta tig um jolin. Gott hvad tad er samt gaman hja ter og mikid ad gerast.
    kv.edda

     
  • Þann 24 september, 2006 22:05 , Blogger Stínfríður sagði...

    Ertu komin með danskt símanúmer??? Nennuru að segja mér það ef svo er?

     
  • Þann 25 september, 2006 14:30 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Dúllan þín Þ´rný! Alltaf full af tilfinningum... vonandi varstu bara ekki grátandi þegar þú varst að skrifa..;) Ég sakna þín ekkert smá og hlakka svo mikið að sjá alla um jólin. Reykjavík er ekki það spennandi og ég öfunda þig, Eddu og ekki síst Júlíus og Möggu. Verð að viðurkenna að ég væri löngu farin heim ef ég hefði ekki fíflið mitt. Hann bjargar mér alveg. Vildi að við værum ennþá í MA, öll saman:)

     
  • Þann 25 september, 2006 18:31 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    stelpur viljidi ekki vera svona tilfinningasamar herna..fer bara ad tarast vid ad hugsa um ykkur og allt tetta:)og veistu tota min, eins og eg er nu ekki mikid fyrir tad vaemna ta var tetta med tvi fallegasta:)tid traukid tetta alveg,vid asta erum bunar ad tala um tad hvad tid erud dugleg ad gera allt sem hugurinn girnist og samt haldast saman:)Se ykkur nattlega alveg fyrir mer sem gomlu hjonin tota og nonni:)sakna tin litla min

     
  • Þann 26 september, 2006 06:02 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hei.. ma eg vaemnast med. Eg sakna ykkar lika og Sigga tek undir tad med ter ad svona fifl geta verid god ad hafa hja ser, serstaklega tegar madur er lasinn a ferdalagi. Annars aetti eg ekki ad kvarta. Vid erum a Bali og er buin ad nota hvert taekifaeri til ad lata konurnar herna nudda ur mer kvefid. I dag erum vid bara inni tvi Julius litli er brunninn eftir aktivan dag a brimbretti. Eg er i stadinn takinn marbletum en tad borgadi sig alveg tvi tad var rosa gaman ad prufa tetta.
    En tusund kossar og knus til tin Tota min og til ykkar hinna a Islandi og Spani.
    Kvedja Magga.

     
  • Þann 28 september, 2006 02:36 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hæ hæ Þórný... sit hérna sveittur heima við að læra fyrir hagfræði próf og mundi allt í einu að Þórný litla á afmæli í dag... vildi bara óska þér til hamingju:) Vona að þú eigir góðan dag. Væri gaman að fá nýtt blogg bráðlega;)

     
  • Þann 28 september, 2006 14:43 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Til hamingju med afmælid ástin mín! Ég efast ekki um ad thú skemmtir thér í rúmeníu! Vildi ad ég gæti hringt í thig og heyrt í thér, en bara thegar thú kemur tilbaka aftur! Annars er mín ferdasaga komin á bloggid. Kremj elskan mín..Hafdu thad gott.

     
  • Þann 28 september, 2006 23:58 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Þó ég sé alltaf latur við að commenta á allar bloggsíður sem ég skoða varð að gera undantekningu á afmælinu þínu. Hvernig væri svo að farað blogga til að fólkið sem heldur sig á klakanum geti vitað hvað er í gangi hjá Tótu sinni! :Þ
    En allavega til hamingju með daginn Þórný mín og hafðu það gott!

     
  • Þann 01 október, 2006 13:51 , Blogger Tóta sagði...

    En gaman ad fólk skilji eftir comment!
    Stína, ég hlakka mikid til ad hitta tig efitr 4 vikur. Símanúmerid mitt er 51236261.Síminn minn er eitthvad ad strída mér svo ég get bara móttekid símtøl en ekki hringt sjálf.
    Og stelpur, ég táradist vid ad lesa kommentin ykkar.Ég sakna ykkar allveg ótrúlega mikid og ég hlakka svo til ad hitta ykkur. Tid erud ædi:)Ég vona ad tú farir ad venjast Reykjavík Sigga og farir ad njóta tess ad vera tar. Tad verud líka ørugglega skemmtilegra eftir áramót tví tá koma Edda og Ásta og ørugglega fleiri. Takk Edda fyrir tad sem tú sagdir um mig og Jón Inga. Og Magga, tad er gott ad Júlíus hugsi vel um tig. Ég øfunda ykkur mikid fyrir ad vera saman á Bali. Lífid getur ørugglega ekki ordid betra!
    ìvar og Reynir, tid erud audvitad yndislegir ad hafa munad eftir afmælinu mínu. Gott ad vita ad gømlu gódu vinir mans gleymi manni ekki:)
    Og Lubbsa mín, takk fyrir afmæliskvedjuna. Ég vona ad tú komir í heimsókn sem allra fyrst...

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim