Tóta

miðvikudagur, september 06, 2006

Jæja, ta er skatinn minn buinn ad yfirgefa mig og eg sit her ein og yfirgefin. Tad foru um tuttugu nemendur i skolaferdalag til Noregs adan sem var mjog sorglegt tvi mig langadi med og tad verdur tomlegt um helgina an teirra. Svo nu sir eg ein uppi a herbergi sem er undarlegt tvi eg hef ekki verid ein i meira en klukkutima sidan eg kom hingad! En Dorte lanadi mer bangsann sinn svo eg hef allaveganna einhvern ad kura hja i nott.
Annars ta er eg buin ad vera lasinn i dag, em er ekki gaman. Eg mætti nu samt i alla timana mina i dag tvi mig langadi ekki ad hanga ein uppi a herbergi. Tad gretta sig allir tegar eg hosta tvi hostinn er alls ekki fallegur. Ef eg verd ekki betri a morgun ta verd eg vist ad drattast til læknis.
I gærkvoldi for eg asamt tuttugu odrum til Århus a Pizza Hut. Laufey kom med okkur og tad var rosalega huggulegt. Svo forum vid i bio eftir a nyja danska mynd sem var mjog fin.
Eg er strax farin ad finna fyrir tvi hvad bumban er farin ad stækka. Gomlu nemendurnir sem voru i heimsokn um daginn sogdu ad engin hafdi sloppid vid ad bæta a sig fimm kiloum a sidasta ari. Tar sem eg hef langa sogu ad baki hvad vardar aukakilo i utlondum ta ma buast vid tvi ad eg verdi oskop hringlott tegar eg kem heim!
Eg ætla ekki ad hafa tetta lengra nuna svo tad nenni nu einhver ad lesa færsluna mina i gegn!

En ja, medan eg man, ef einhver er ekki ad gera neitt midjan oktober ta mega allir i skolanum bjoda gesti i skolann i heila viku. Tad verdur eitthvad serstakt program og voda stud...svo ef einhvern langar i smaheimsokn til Danmerkur ta væri tad godur timi;)

5 Ummæli:

  • Þann 08 september, 2006 17:48 , Blogger Stínfríður sagði...

    Vó! Í hálfa sek. fannst mér eins og þú værir ólétt! Talandi um bumbu;-) Maður heyrir það yfirleitt í því samhengi nú á dögum!
    Varðandi kommentin, þá ferðu í settings, comments og velur "Anyone" í "Who can comment?"
    Góða helgi elskan!

     
  • Þann 09 september, 2006 21:22 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    bara segja og láta þig vita að ég skoða síðuna þína og hugsa til þín sæta! Flott mynd af þér í dagskránni og textinn átti alveg við! Hafðu það gott elskan :*

     
  • Þann 10 september, 2006 22:17 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Takk fyrir helgina sætulína! Það var gott og gaman að hafa þig.. þurfti á því að halda núna:) Hlakka til að sjá þig aftur síðar..Hafðu það gott. Kremj frá Lubbu.

     
  • Þann 11 september, 2006 16:38 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Oh ég sakna þín gella. Ég var sem sagt bara að uppgötva þessa síðu núna, þannig að ég er búin að missa soldið af:) En hugsa sér. Maður er bara farin að hlakka til jólanna og september er bara rétt byrjaður:)

     
  • Þann 11 september, 2006 17:59 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Sæl gullið.

    Mundu að senda Jóni Inga lista ef hann á að taka eitthvað með. Einhverjar óskir s.s. hákarl, skata eða annað gúmmulaði :o)

    Knús
    Maja

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim