Eg ma ekki lata lida svona langt a milli tess sem eg skrifa tvi ta veit eg ekki hvar eg a ad byrja!
Tad er buid ad vera nog ad gera eins og alltaf sem er frabært. Eg var ad byrja i international politiks sem virkar mjog spennandi. Tad er ekki verid ad fara i hugtok og hreinar stadreyndir heldur erum vid bara svona ad skoda tengsl milli landa og hvar seu strid og af hverju og svo fram eftir gotunum. Eg veit ekkert um politik og sogu svo mer finnst tetta mjog spennandi. Svo var fyrirlestur i fyrsta timanum minum i menningu sem var otrulega spennandi. Tad kom madur sem bjo i Simbabwe i 10 ar og er buinn ad bua i Nepal i 8 ar. Hann hafdi fra svo otrulega morgu ad segja og sagdisvo skemmtilega fra. Tad er svo merkilegt ad heyra hvad menningin i heiminum er mismunandi. Hann hefur att mjog spennandi lif. Hann er giftur og hann og konan hans vinna bædi svona i hinu og tessu uti i heima svo tau hafa verid saman bara 30% tess tima sem tau hafa verid gift ( mer fannst gaman ad vita ad eg er ekki su eina i svona sambandi;) ) Svo for eg i fyrsta timann i ferdaundirbuningi fyrir sjalfbodastarfid og tad var otrulega gaman. Eg held ad tad verdi skemmtilegasti timi vikunnar. Vid erum bara 7 svo tad er voda kosy hja okkur og gott ad spjalla saman og hver og einn getur fengid næga hjalp vid undirbuninginn.
Eg veit nu hvad Jon Ingi var ad tala um tegar hann sagdi ad Danir heldu skemmtilegustu veislurnar. Partyid i gærkvoldi var svo otrulega skemmtilegt! Kærastinn hennar Dorte er i heimsokn yfir helgina svo eg akvad ad vera godur herbergisfelagi og flytja ut a medan svo tau fengu herbergid ut af fyrir sig. Eg flutti til Ceciliu sem byr vid hlidina a okkur. Vid byrjudum gamanid klukkan sjo og fengum okkur bjor og gerdum okkur finar. Veislan byrjadi klukkan half 9 med fordrykk og var buid ad skreyta ekkert sma vel og allir voda finir. Tad turfti ekkert ad bida eftir tvi ad stemmningin byrjadi heldur for folk bara strax ad dansa. Sumir fengu mida sem a stod eitthvad furdulegt sem tad atti ad gera um kvoldid, eins og ad sla i glas annad slagid og hrosa einhverjum eda halda langa rædu um blom eda ad knusa alla. Tad var oft mjog fyndid. Svo var tonlistin alltaf stoppud annad slagid og farid i hina ymsu leiki. Eg var valin i tad skemmtilega hlutverk ad lata Rasmus tukla a mer med bundid fyrir augun til ad finna brefaklemmu sem var fest a mig…frekar vandrædalegt! Sov voru allskonar drykkjulæti og skemmtileg heit. Eg er strax farin ad hlakka til næsta partys!
Eg for til Århus i gær sem var mjog skemmtilegt. Tad er Festuge svo tad var otrulega mikid af folki og fullt um ad vera. Vdrid var gott svo tad vara voda huggulegt ad labba i bænum. To ad tad væri trodid af folki ta tokst mer ad hitta stelpu ur lydhaskolanum og Runar i Hokkiinu og kærasta Evu Gudjons og eg sa fullt af odrum Islengingum, t,d, nokkra gamla MAinga. Århus er greinilega ekki frabrugdin Kaupmannahofn ad tvi leiti til. Laufey komsvo og hitti mig tegar hun var buin i skolanum. Vid eldudum svo heima hja Kris vinkonu hennar sem var otrulega kosy. Svo forum vid i bæinn a tonleika. Stætoinn kom svo otrulega seint ad vid mistum næstum tvi allveg af Marie Frank en vid forum a Tinu Dickow sem var ææædddisleg. Allveg otrulega god stemmning og hun var svooo god. Allveg otrulega gaman. Eg elska bara ad vera a tonleikum. Serstaklega tegar tonleikarnir eru tannig ad mer lidur eins og eg se breytt manneskja eftir a!
I dag komu fyrrverandi nemendur i Lydhaskolanum sem hofdu farid sem sjalfbodalidar ut i heim eins og mig langar ad gera. Tad var svo otrulega gaman og spennandi ad heyra hvad tau hofdu ad segja. Tau voru oll allveg otrulega anægd med sina dvol og hofdu svo spennandi reynslu. Tad komu krakkar sem hafa verid i Tanzaniu, Uganda, Equador, Guatemala, Indlandi og Tonga t.d. Eg vard veik tegar eg heyrdi um barnaheimilid, eda munadarleysingjahælid i Uganda. Tær voru med myndband og fullt af myndum og vááááááá hvad bornin eru sæt! Tad eru 60 born tarna sem eru undir 5 ara og flest um eins ars aldurinn, og oll svo otrulega falleg. Tad er svo sjuklega falleg natturan tarna tvi heimilid er rett vid Viktoriuvatnid. Og tær foru i rafting og safariferd og myndirnar voru svo fallegar. Svo var ein sem vann a sjukrahusi i Equador tar sem hun fekk ad hjalpa vid fædingar og adgerdir og gaf sprautur og allt to hun hafi enga menntun og hafdi aldrei unnid a sjukrahusi! Hun er nuna ad læra læknisfrædi. Eg er svo med i maganum nuna, adallega af spenningi en lika sma kvida. Tad verdur erfitt ad akveda hvert madur a ad fara og med hverjum.
En jæja, tad hefur orugglega engin nennt ad lesa tetta allt! Eg læt ekki lida svona langt a milli næst. Eg ætla ad fara ad horfa a sjonvarpid, nenni omogulega ad gera heimavinnuna mina. Tad er ekki audvelt ad lesa um starfsemi lungnanna a donsku…
Vona ad allir hafi tad gott;)
PS: getur einvher sagt mer hvernig eg get breytt svoleidis ad tad geti ekki bara teir sem eiga blogg a blogspot sem geta skilid eftir comment?
Tad er buid ad vera nog ad gera eins og alltaf sem er frabært. Eg var ad byrja i international politiks sem virkar mjog spennandi. Tad er ekki verid ad fara i hugtok og hreinar stadreyndir heldur erum vid bara svona ad skoda tengsl milli landa og hvar seu strid og af hverju og svo fram eftir gotunum. Eg veit ekkert um politik og sogu svo mer finnst tetta mjog spennandi. Svo var fyrirlestur i fyrsta timanum minum i menningu sem var otrulega spennandi. Tad kom madur sem bjo i Simbabwe i 10 ar og er buinn ad bua i Nepal i 8 ar. Hann hafdi fra svo otrulega morgu ad segja og sagdisvo skemmtilega fra. Tad er svo merkilegt ad heyra hvad menningin i heiminum er mismunandi. Hann hefur att mjog spennandi lif. Hann er giftur og hann og konan hans vinna bædi svona i hinu og tessu uti i heima svo tau hafa verid saman bara 30% tess tima sem tau hafa verid gift ( mer fannst gaman ad vita ad eg er ekki su eina i svona sambandi;) ) Svo for eg i fyrsta timann i ferdaundirbuningi fyrir sjalfbodastarfid og tad var otrulega gaman. Eg held ad tad verdi skemmtilegasti timi vikunnar. Vid erum bara 7 svo tad er voda kosy hja okkur og gott ad spjalla saman og hver og einn getur fengid næga hjalp vid undirbuninginn.
Eg veit nu hvad Jon Ingi var ad tala um tegar hann sagdi ad Danir heldu skemmtilegustu veislurnar. Partyid i gærkvoldi var svo otrulega skemmtilegt! Kærastinn hennar Dorte er i heimsokn yfir helgina svo eg akvad ad vera godur herbergisfelagi og flytja ut a medan svo tau fengu herbergid ut af fyrir sig. Eg flutti til Ceciliu sem byr vid hlidina a okkur. Vid byrjudum gamanid klukkan sjo og fengum okkur bjor og gerdum okkur finar. Veislan byrjadi klukkan half 9 med fordrykk og var buid ad skreyta ekkert sma vel og allir voda finir. Tad turfti ekkert ad bida eftir tvi ad stemmningin byrjadi heldur for folk bara strax ad dansa. Sumir fengu mida sem a stod eitthvad furdulegt sem tad atti ad gera um kvoldid, eins og ad sla i glas annad slagid og hrosa einhverjum eda halda langa rædu um blom eda ad knusa alla. Tad var oft mjog fyndid. Svo var tonlistin alltaf stoppud annad slagid og farid i hina ymsu leiki. Eg var valin i tad skemmtilega hlutverk ad lata Rasmus tukla a mer med bundid fyrir augun til ad finna brefaklemmu sem var fest a mig…frekar vandrædalegt! Sov voru allskonar drykkjulæti og skemmtileg heit. Eg er strax farin ad hlakka til næsta partys!
Eg for til Århus i gær sem var mjog skemmtilegt. Tad er Festuge svo tad var otrulega mikid af folki og fullt um ad vera. Vdrid var gott svo tad vara voda huggulegt ad labba i bænum. To ad tad væri trodid af folki ta tokst mer ad hitta stelpu ur lydhaskolanum og Runar i Hokkiinu og kærasta Evu Gudjons og eg sa fullt af odrum Islengingum, t,d, nokkra gamla MAinga. Århus er greinilega ekki frabrugdin Kaupmannahofn ad tvi leiti til. Laufey komsvo og hitti mig tegar hun var buin i skolanum. Vid eldudum svo heima hja Kris vinkonu hennar sem var otrulega kosy. Svo forum vid i bæinn a tonleika. Stætoinn kom svo otrulega seint ad vid mistum næstum tvi allveg af Marie Frank en vid forum a Tinu Dickow sem var ææædddisleg. Allveg otrulega god stemmning og hun var svooo god. Allveg otrulega gaman. Eg elska bara ad vera a tonleikum. Serstaklega tegar tonleikarnir eru tannig ad mer lidur eins og eg se breytt manneskja eftir a!
I dag komu fyrrverandi nemendur i Lydhaskolanum sem hofdu farid sem sjalfbodalidar ut i heim eins og mig langar ad gera. Tad var svo otrulega gaman og spennandi ad heyra hvad tau hofdu ad segja. Tau voru oll allveg otrulega anægd med sina dvol og hofdu svo spennandi reynslu. Tad komu krakkar sem hafa verid i Tanzaniu, Uganda, Equador, Guatemala, Indlandi og Tonga t.d. Eg vard veik tegar eg heyrdi um barnaheimilid, eda munadarleysingjahælid i Uganda. Tær voru med myndband og fullt af myndum og vááááááá hvad bornin eru sæt! Tad eru 60 born tarna sem eru undir 5 ara og flest um eins ars aldurinn, og oll svo otrulega falleg. Tad er svo sjuklega falleg natturan tarna tvi heimilid er rett vid Viktoriuvatnid. Og tær foru i rafting og safariferd og myndirnar voru svo fallegar. Svo var ein sem vann a sjukrahusi i Equador tar sem hun fekk ad hjalpa vid fædingar og adgerdir og gaf sprautur og allt to hun hafi enga menntun og hafdi aldrei unnid a sjukrahusi! Hun er nuna ad læra læknisfrædi. Eg er svo med i maganum nuna, adallega af spenningi en lika sma kvida. Tad verdur erfitt ad akveda hvert madur a ad fara og med hverjum.
En jæja, tad hefur orugglega engin nennt ad lesa tetta allt! Eg læt ekki lida svona langt a milli næst. Eg ætla ad fara ad horfa a sjonvarpid, nenni omogulega ad gera heimavinnuna mina. Tad er ekki audvelt ad lesa um starfsemi lungnanna a donsku…
Vona ad allir hafi tad gott;)
PS: getur einvher sagt mer hvernig eg get breytt svoleidis ad tad geti ekki bara teir sem eiga blogg a blogspot sem geta skilid eftir comment?

4 Ummæli:
Þann 04 september, 2006 19:58 ,
Nonni sagði...
Ég kommentaði! :P
Þann 04 september, 2006 20:02 ,
Nonni sagði...
Íslendingar í DK halda bestu veislurnar!
Þann 11 september, 2006 18:21 ,
Nafnlaus sagði...
Hae elskan min. aedislegt ad heyra hvad tu hefurtad gott. Nu er eg farin ad hlakka til ad fara i lidhaskola lika:)
Þann 11 september, 2006 18:25 ,
Nafnlaus sagði...
Ok. eg var bara ad prufa ad skilja eftir komment herna adan og tess vegna var ta svona halft. Tad hefur aldrei tekist adur en allavega. Frabaert ad heyra ad tu hefur tad gott. Tad er allt voda gott ad fretta af mer lika. Vid erum ny komin ut ur frumskoginum og tad var alveg otrulegt. Vid gistum i opnu tjaldi og eg svaf ekket vodalega mikid af hraedslu vid apa, rottur, poddur o.fl. en tad var otrulegt ad vera tarna. en nanar um tad a blogginu okkar. Julius er ad skrifa tar nuna.
Eg sakna tin og hlakka til ad hitta tig um jolin.
Risa risa knus. Magga.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim