Yndislega Akureyri, mér á alltaf eftir að þykja vænt um hana.
Ég var nú ekki búin að sakna hennar neitt mikið en ég var kannski bara búin að gleyma. Ég átti allaveganna besta sumarfrí sem ég hef átt lengi. Akkúrat það sem ég þurfti á að halda. Það var svoooo skemmtilegt að hitta alla vinina sem ég er ekki búin að sjá svo lengi. Mér tókst aldeilis að fara á mörg deit á dag og naut þess svo. Og það besta var að allt var eins! Þó ég hafi nánast ekkert heyrt í neinum meðan ég var úti í vetur þá var eins og við hefðum hittst í gær. Það var líka gaman að vera heima í eikarlundinum aftur og vera í faðmi foreldranna. Og ekki eiðilagði veðrið fyrir!
Ég...
fór í skemmtilegasta stelpupartý sem ég hef farið í
skellti mér á Súlur með föður mínum í hátt í 30 stiga hita. úff ég segi ekki meir
hitti alla gömlu stjórnina mína
hélt eitt skemmtilegasta partý sem haldið hefur verið í eikarlundinum þar sem foreldrar mínir voru í aðalhlutverki☺
fékk loksins að sjá Emilíu og hún stóðst nú aldeilis undir væntingum!
hitti Eyrúnu bumbulínu sem er svo blómstrandi
hitti Ingu Völu og hennar mann og við blöðruðum þangað til við náðum ekki andanum lengur
fór ekki ófáar sundferðirnar
brasaði heilan helling með Sigríði og Möggu þar sem pik nik við goðafoss og road trip í lónið í mývatnssveit var toppurinn
hélt glæsilegt kaffiboð
lét foreldra mína dekra við mig
hitti bryndísi óvænt og hún var með skemmtilegt uppistand
naut góða veðursins
fór á kostum í keilu með ástu og Sigríði
borðaði marga brynjuísa
....og svo margt fleira
Myndavélin mín er ennþá biluð svo ég hef engar myndir.
Núna er ég að keyra suður. Pabbi er samt búinn að taka við stýrinu og það er þoka svo ekkert gaman að kíkja út um gluggann. Ég ætla að vera í viku hjá Stínu systur og heimsækja familíuna þar og vinina. Ég er eiginlega bara spennt því ég hef ekkert verið í Reykjavík almennilega síðan ég flutti frá Akureyri. Svo fer ég aftur heim til Aarhus á föstudaginn og byrja í skólanum 25. ágúst
Takk allir sem gerðu sumarfríið mitt á Akureyri fullkomið☺
Knús
Ég var nú ekki búin að sakna hennar neitt mikið en ég var kannski bara búin að gleyma. Ég átti allaveganna besta sumarfrí sem ég hef átt lengi. Akkúrat það sem ég þurfti á að halda. Það var svoooo skemmtilegt að hitta alla vinina sem ég er ekki búin að sjá svo lengi. Mér tókst aldeilis að fara á mörg deit á dag og naut þess svo. Og það besta var að allt var eins! Þó ég hafi nánast ekkert heyrt í neinum meðan ég var úti í vetur þá var eins og við hefðum hittst í gær. Það var líka gaman að vera heima í eikarlundinum aftur og vera í faðmi foreldranna. Og ekki eiðilagði veðrið fyrir!
Ég...
fór í skemmtilegasta stelpupartý sem ég hef farið í
skellti mér á Súlur með föður mínum í hátt í 30 stiga hita. úff ég segi ekki meir
hitti alla gömlu stjórnina mína
hélt eitt skemmtilegasta partý sem haldið hefur verið í eikarlundinum þar sem foreldrar mínir voru í aðalhlutverki☺
fékk loksins að sjá Emilíu og hún stóðst nú aldeilis undir væntingum!
hitti Eyrúnu bumbulínu sem er svo blómstrandi
hitti Ingu Völu og hennar mann og við blöðruðum þangað til við náðum ekki andanum lengur
fór ekki ófáar sundferðirnar
brasaði heilan helling með Sigríði og Möggu þar sem pik nik við goðafoss og road trip í lónið í mývatnssveit var toppurinn
hélt glæsilegt kaffiboð
lét foreldra mína dekra við mig
hitti bryndísi óvænt og hún var með skemmtilegt uppistand
naut góða veðursins
fór á kostum í keilu með ástu og Sigríði
borðaði marga brynjuísa
....og svo margt fleira
Myndavélin mín er ennþá biluð svo ég hef engar myndir.
Núna er ég að keyra suður. Pabbi er samt búinn að taka við stýrinu og það er þoka svo ekkert gaman að kíkja út um gluggann. Ég ætla að vera í viku hjá Stínu systur og heimsækja familíuna þar og vinina. Ég er eiginlega bara spennt því ég hef ekkert verið í Reykjavík almennilega síðan ég flutti frá Akureyri. Svo fer ég aftur heim til Aarhus á föstudaginn og byrja í skólanum 25. ágúst
Takk allir sem gerðu sumarfríið mitt á Akureyri fullkomið☺
Knús
2 Ummæli:
Þann 20 ágúst, 2008 16:52 ,
Nafnlaus sagði...
Hæ Þórný mín.. og takk sömuleiðis fyrir gott sumar.. er sammála því að þetta var það besta stelpupartý sem ég hef farið í:) endurtekning um jólin? ég er búin að fá dagskrá fyrir veturinn svo nú er bara að bera saman bækur okkar og hittast:) ég hef frí allar helgar en það eru nokkrar sem eru betri en aðrar því þá hef ég frí á föstudögum líka:) verðum að finna út úr þessu:)
Þann 21 ágúst, 2008 00:50 ,
Edda sagði...
Takk fyrir yndislegt sumar elsku tóta mín! það er satt að það er alltaf eins þegar við hittumst, sama hversu langt líður og hversu mörgum börnum við ungum út;)hihi. Það verður sko að vera annað stelpupartý um jólin..ég vil bara plana það sem fyrst. Takk innilega fyrir gjafirnar hennar Emilíu enn og aftur. knús!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim