mmmm...kartoflumús
Ég skrifadi sídustu faerslu á fimmtudaginn en gat ekki savead...tessi er frá tví í dag;)
Tessi helgi var vodalega notaleg. Lea er búin ad flytja eins og ég var búin ad segja ykkur svo ég er stodugt á hlaupum á milli heimilis míns og hennar. Tad eru lika tvo rúm hjá henni svo ég er búin ad fara med svefnpokann minn tangad og er búin ad kaupa mér tannbursta til ad hafa tar:) Svo vid héldum tveggja mann kósý innflutningspartý tar sem vid eldudum okkar eigin mat í fyrsta skipti sídan vid komum og fengum okkur bjór og hofdum tad kósý. Já vid fundum súpermarkad hérna í Sucre! id vorum svo hissar og misstum okkur líka. Tad eru nefnilega annars bara litlar sjoppr tar sem madur getur yfirleitt ekki farid inn í jsjoppuna heldur er bara lúga tar sem madur faer vorurnar sem madur bidur um réttar. Svo vid versludum tvo fulla bakpoka af mat og odrum "naudsynjum" og einn haldapoka og borgudum heilar 1300 íslenskar krónur fyrir. Vid vorum allveg midur okkar yfir tví ad hafa eitt svona miklu, tví tetta eru miklir peningar á okkar maelikvara núna!
Laugardagskvoldid var líka orugglega skemmtilegasta kvold sem ég hef átt hingad til. Vid Lea aetludum út ad borda med Immi, sem er saensk stelpa úr spaenskuskólanum, en tad endadi med tví ad vid vorum 12 sem fórum út ad borda. Vid hittum trjá allgjora snillinga á hostelinu hennar Immi sem vid budum med, einn frá USA, einn frá ïrlandi og einn frá Nýja Sjálandi. Svo hittum vid Georg og Marin sem vid erum ad vinna med og ´fjóra vinu teirra sem komu líka med. VId fórum´aftur á franska veitingastadinn og fengum svo gódan mat aftur. Joe (írski gaurinn), sem ég sat vid hlidina á og var med allt kvoldid, kalladi mig eating machine. Ég held ad ég eigi ad taka tad til mín og haetta ad borda svona mikid! Joe og Ryan (frá Chicago) hittust fyrir tilviljun í Lapaz og aetla ad ferdast saman naestu mánudi. Eftir matinn fórum vid á pub tar sem voru bara bólivíanar og tad var svo gaman (hingad til hofum vid meira farid á meiri tourista bari). Ég for svo med Ryan og JOe á diskótek tar sem vid donsudum eins og vitleysingar og drukkum allt of mikid af Mojitos. Tad var sorglegt tegar kvoldid var búid tví ég hafdi skemmt mér svo vel og kynnst tessum líka snillingum sem ég mun svo aldrei hitta aftur. Teir áttu nefnilega pantada rútu til Uyni daginn eftir. En svona verdur tad oft naestu mánudi...
Á laugardagsmorguninn fórum vid svo med Maggie á markadinn í midbaenum til ad versla í matinn. Tad var enntá skemmtilegra en ad fara í súpermarkadinn! Svo fórum vid á campasino markadinn. Hann er enntá staerri en hinn markadurinn. Vid keyptum okkur mjog flottar peysur of skó fyrir skít á priki og skodudum okkur um. Tad er svo mikid líf á tessum morkudum o tad er haegt ad kaupa ALLT tar. Vid vorum líka búnar á tví tegar vid komum heim, enda var ekki mikid sofid um nóttina. VId fengum fáránlega mikla heimavinnu fyrir spaenskutímann á morgun svo tad er annsi mikill tími búinn ad fara í spaensku um helgina. Svo var herbergid mitt tekid í gegn, ég fékk nú lítid ad taka tátt í tví. Maggie, Juanita og Belin sáu adallega um tad. Gólfid mitt var bónad og oll húsgognin aerd til. Ég verd nú ad segja tad ad mér fannst tad huggulegra eins og tad ar ádur, én ég kunni ekki vid annad en ad segja ad mér taetti tetta aedi og takkadi yrir mig.
Já fjolskyldan er semsagt komin med nýja heimilishjálp. Hún heitir Juanita og er flutt inn á heimilid. Hún býr í sviona 3 fm herbergi í kjallaranum. Hun er oruglega adeins yngri en ég og sér um ad trífa, passa Oscarito, tvo tvottinn og annad í teim dúr. Ég veit ekki hvad hún faer borgad en tad er varla eitthvad til ad lifa á. Tad er heldur ekki hún sem faer ad njóta peninganna heldur býst ég vid tví ad foreldrar hennar turfi á teim ad halda. Hún er allgjort krútt, alltaf brosandi og eitthvad ad fíflast. Maggie er ekkert vidalega ánaegd med hana svo ég veit ekki hvad hún verdur lengi. Núna fae ég aldrei ad fara med diskinn minn í vaskinn og hvad tá ad hjálpa til vid ad vaska upp tví Juanita á ad gera tad. Hún faer aldrei ad sitja med okkur vid bordid, tó tad sé pláss, heldur bordar ein inni í eldhúsi! Mér finnst vodalega erfitt ad venjast tessu.
Tad eru meiri breytingar á heimilinu. Maggie er byrjud ad vinna aftur. Hún er hjúkka og vinnur á sama stad og ég, bara á annarri deild. Krakkarnir eru svo ad fara ad byrja i skólanum eftir sumarfrí í naestu viku. Oscar er búin ad vera ad vinna sem leigubílstjóri á kvoldid svo hann vinnur frá snemma á morgni til seint á kvoldin. Tau eiga held ég erfitt med ad ná endum saman tessa dagana, sem laetur mig fá hálfgert samviskubit. Mig langar ad hjálpa en ég veit ad tau vilja tad orugglega ekki tví teim finnst tad skamamrlegt. Krakakrnir eru nefnilega í einkaskóla svo tau turfa ad borga fyrir tad og nýjar baekur og skólafot. Ég er ad hugsa um ad fara á markadinn um naestu helgi og kaupa í matinn án tess ad tau viti um tad og kannski kaupa ný fot á bornin og gefa teim. Ég er bara ekki viss um hvort tau verdi glod eda hvort teim finniost tad skammarlegt. Ég held teim finnist tad allveganna meira eins og gjof, tví ad gefa teim peninga vaeri eins og olmusa. Tetta er erfitt mál. Mig langar bara ad hjálpa til tví tau eru svo roslega gód vid mig. Og miklir ppeningar fyrir teim er smotterí fyrir mig.
Jaeja, ég aetla ad láta tetta naegja í bili. Vid Lea aetluma d fara ad búa okkur til kartoflumús:) Tad er í uppáhaldi hjá okkur bádum og tad er ekki haegt ad fá kartoflumús hér. Svo tad verdur tvílík veisla hjá okkur á eftir! Svo aetlum vid ad klára spaenskuheimavinnuna. Ég vona ad spaenskukennslan fari ad skila sér fljótlega! Ég fae bara ekki mikla aefingu í ada tala tví ég er med Leu allan daginn og vid tolum bara donsku. En vid vorum búnar ad ákveada fyrir viku ad frá og med morgundeginum myndum vid tala saman á spaensku! Ég sé tad ekki gerast, en vid sjáum til... Bestu kvedjur frá Bólivíu...
Tessi helgi var vodalega notaleg. Lea er búin ad flytja eins og ég var búin ad segja ykkur svo ég er stodugt á hlaupum á milli heimilis míns og hennar. Tad eru lika tvo rúm hjá henni svo ég er búin ad fara med svefnpokann minn tangad og er búin ad kaupa mér tannbursta til ad hafa tar:) Svo vid héldum tveggja mann kósý innflutningspartý tar sem vid eldudum okkar eigin mat í fyrsta skipti sídan vid komum og fengum okkur bjór og hofdum tad kósý. Já vid fundum súpermarkad hérna í Sucre! id vorum svo hissar og misstum okkur líka. Tad eru nefnilega annars bara litlar sjoppr tar sem madur getur yfirleitt ekki farid inn í jsjoppuna heldur er bara lúga tar sem madur faer vorurnar sem madur bidur um réttar. Svo vid versludum tvo fulla bakpoka af mat og odrum "naudsynjum" og einn haldapoka og borgudum heilar 1300 íslenskar krónur fyrir. Vid vorum allveg midur okkar yfir tví ad hafa eitt svona miklu, tví tetta eru miklir peningar á okkar maelikvara núna!
Laugardagskvoldid var líka orugglega skemmtilegasta kvold sem ég hef átt hingad til. Vid Lea aetludum út ad borda med Immi, sem er saensk stelpa úr spaenskuskólanum, en tad endadi med tví ad vid vorum 12 sem fórum út ad borda. Vid hittum trjá allgjora snillinga á hostelinu hennar Immi sem vid budum med, einn frá USA, einn frá ïrlandi og einn frá Nýja Sjálandi. Svo hittum vid Georg og Marin sem vid erum ad vinna med og ´fjóra vinu teirra sem komu líka med. VId fórum´aftur á franska veitingastadinn og fengum svo gódan mat aftur. Joe (írski gaurinn), sem ég sat vid hlidina á og var med allt kvoldid, kalladi mig eating machine. Ég held ad ég eigi ad taka tad til mín og haetta ad borda svona mikid! Joe og Ryan (frá Chicago) hittust fyrir tilviljun í Lapaz og aetla ad ferdast saman naestu mánudi. Eftir matinn fórum vid á pub tar sem voru bara bólivíanar og tad var svo gaman (hingad til hofum vid meira farid á meiri tourista bari). Ég for svo med Ryan og JOe á diskótek tar sem vid donsudum eins og vitleysingar og drukkum allt of mikid af Mojitos. Tad var sorglegt tegar kvoldid var búid tví ég hafdi skemmt mér svo vel og kynnst tessum líka snillingum sem ég mun svo aldrei hitta aftur. Teir áttu nefnilega pantada rútu til Uyni daginn eftir. En svona verdur tad oft naestu mánudi...
Á laugardagsmorguninn fórum vid svo med Maggie á markadinn í midbaenum til ad versla í matinn. Tad var enntá skemmtilegra en ad fara í súpermarkadinn! Svo fórum vid á campasino markadinn. Hann er enntá staerri en hinn markadurinn. Vid keyptum okkur mjog flottar peysur of skó fyrir skít á priki og skodudum okkur um. Tad er svo mikid líf á tessum morkudum o tad er haegt ad kaupa ALLT tar. Vid vorum líka búnar á tví tegar vid komum heim, enda var ekki mikid sofid um nóttina. VId fengum fáránlega mikla heimavinnu fyrir spaenskutímann á morgun svo tad er annsi mikill tími búinn ad fara í spaensku um helgina. Svo var herbergid mitt tekid í gegn, ég fékk nú lítid ad taka tátt í tví. Maggie, Juanita og Belin sáu adallega um tad. Gólfid mitt var bónad og oll húsgognin aerd til. Ég verd nú ad segja tad ad mér fannst tad huggulegra eins og tad ar ádur, én ég kunni ekki vid annad en ad segja ad mér taetti tetta aedi og takkadi yrir mig.
Já fjolskyldan er semsagt komin med nýja heimilishjálp. Hún heitir Juanita og er flutt inn á heimilid. Hún býr í sviona 3 fm herbergi í kjallaranum. Hun er oruglega adeins yngri en ég og sér um ad trífa, passa Oscarito, tvo tvottinn og annad í teim dúr. Ég veit ekki hvad hún faer borgad en tad er varla eitthvad til ad lifa á. Tad er heldur ekki hún sem faer ad njóta peninganna heldur býst ég vid tví ad foreldrar hennar turfi á teim ad halda. Hún er allgjort krútt, alltaf brosandi og eitthvad ad fíflast. Maggie er ekkert vidalega ánaegd med hana svo ég veit ekki hvad hún verdur lengi. Núna fae ég aldrei ad fara med diskinn minn í vaskinn og hvad tá ad hjálpa til vid ad vaska upp tví Juanita á ad gera tad. Hún faer aldrei ad sitja med okkur vid bordid, tó tad sé pláss, heldur bordar ein inni í eldhúsi! Mér finnst vodalega erfitt ad venjast tessu.
Tad eru meiri breytingar á heimilinu. Maggie er byrjud ad vinna aftur. Hún er hjúkka og vinnur á sama stad og ég, bara á annarri deild. Krakkarnir eru svo ad fara ad byrja i skólanum eftir sumarfrí í naestu viku. Oscar er búin ad vera ad vinna sem leigubílstjóri á kvoldid svo hann vinnur frá snemma á morgni til seint á kvoldin. Tau eiga held ég erfitt med ad ná endum saman tessa dagana, sem laetur mig fá hálfgert samviskubit. Mig langar ad hjálpa en ég veit ad tau vilja tad orugglega ekki tví teim finnst tad skamamrlegt. Krakakrnir eru nefnilega í einkaskóla svo tau turfa ad borga fyrir tad og nýjar baekur og skólafot. Ég er ad hugsa um ad fara á markadinn um naestu helgi og kaupa í matinn án tess ad tau viti um tad og kannski kaupa ný fot á bornin og gefa teim. Ég er bara ekki viss um hvort tau verdi glod eda hvort teim finniost tad skammarlegt. Ég held teim finnist tad allveganna meira eins og gjof, tví ad gefa teim peninga vaeri eins og olmusa. Tetta er erfitt mál. Mig langar bara ad hjálpa til tví tau eru svo roslega gód vid mig. Og miklir ppeningar fyrir teim er smotterí fyrir mig.
Jaeja, ég aetla ad láta tetta naegja í bili. Vid Lea aetluma d fara ad búa okkur til kartoflumús:) Tad er í uppáhaldi hjá okkur bádum og tad er ekki haegt ad fá kartoflumús hér. Svo tad verdur tvílík veisla hjá okkur á eftir! Svo aetlum vid ad klára spaenskuheimavinnuna. Ég vona ad spaenskukennslan fari ad skila sér fljótlega! Ég fae bara ekki mikla aefingu í ada tala tví ég er med Leu allan daginn og vid tolum bara donsku. En vid vorum búnar ad ákveada fyrir viku ad frá og med morgundeginum myndum vid tala saman á spaensku! Ég sé tad ekki gerast, en vid sjáum til... Bestu kvedjur frá Bólivíu...
8 Ummæli:
Þann 31 janúar, 2007 09:34 ,
Nafnlaus sagði...
Hola! Como estas?
Enginn að kommenta..það gengur ekki. Takk fyrir tvö góð blogg..áhugavert að heyra um vinnuna og hvernig hún er. Það væri gaman að sjá myndir..
Knús yfir lönd og höf
Þann 31 janúar, 2007 19:23 ,
Nafnlaus sagði...
Þú ert dugleg að segja frá:) Þetta er greinilega mikið ævintýri. Sakna þín hérna á klakanum.
Þann 01 febrúar, 2007 19:44 ,
Nafnlaus sagði...
tu eres muy guapa y muy lejos mi país. æji krúttið mitt! sendi þér saknaðarpóst:) yndislegt að lesa um ævintýrin þín. En passaðu þig á þrifikonunum..þetta verður skuggalega þægilegt. Reyndar hljómar þín aðeins meira krúttleg en mín vaR:)
Þann 01 febrúar, 2007 21:12 ,
Nafnlaus sagði...
hæhæ sæta alltaf gaman að lesa færslurnar þínar og sjá hvað þú ert að bralla ;) annars bara að kvitta fyrir innlitið.
hafðu það sem allra best ;)
kv Elfa Berglind
Þann 01 febrúar, 2007 21:13 ,
Nafnlaus sagði...
P.s. vildi óska að ég hefði svona þrifakonu
hahaa ;)
Þann 02 febrúar, 2007 10:35 ,
Nafnlaus sagði...
Sæl aftur Þórný mín.
Þú verður komin með efni í bók eftir dvölina. Ráðfærðu þig við einhvern reyndan varðandi gjafir og að kaupa handa fjölskyldunni. Aldrei að vita hvernig þau bregðast við. Allt gott frá henni Akureyri. Ennþá frekar dimmt. Nú er klukkan 9:34 og langt frá því að vera bjart. Veður er gott og næsta snjólaust. Kossar og kveðjur
Maja
Þann 03 febrúar, 2007 17:41 ,
Nafnlaus sagði...
Hallo krutta. Tad var svo gaman ad fa mail fra ter og tessar tvaer longu faerslur. Eg lofa ad skrifa fljott en nu tarf eg ad fara ad borda kvoldmat. Tad er bara otrulegt hvat timinn flygur herna.
Hugsa samt oft oft til tin og eg og jon minnumst a tig i hvert skipti sem vid spjollum.
Sakn, eg vildi svo mikid ad tu gaetir komid i heimsokn hingad en tu ert ad gera otrulega hluti og madur getur vist ekki verid allstadar i einu.
Mer tykir vaent um tig. Magga.
Þann 19 janúar, 2010 16:49 ,
Nafnlaus sagði...
lart mikid
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim