Tóta

laugardagur, febrúar 03, 2007

Loksins komnar myndir:)

Jaeja, eftir mikid pud er mér búid ad takast ad setja nokkrar myndir á netid. Tad eru myndir úr vinnunni minni. Ég setti taer á picturetrail síduna mína: http://www.picturetrail.com/gallery/view?username=thornythorn&submitalbum=Search
Ég vona ad tetta virki!
Ég reyni ad vera dugleri vid ad taka myndir og setja á netid...
Njótid vel:)

Mánudur í Bólivíu!!!

Rosalega finnst mér gaman tegar fólk kommentar á síduna mína. Mér tykir voda vaent um ad fólki finnist gaman ad lesa um tad sem ég er ad gera:)
Tá er enn ein vikan mín hérna í Bólivíu búinn og ég er í hálfgerdu sjokki tví ég var ad fatta ad í dag er mánudur sídan ég lagdi af stad frá Danmerku! Skyndilega lídur timinn svo svakalega hratt! 1/4 af tímanum sem ég hef hérna í Sucre er búinn. Mér finnst tad eiginlega mjog sorglegt tví mér lídur ótrúlega vel hérna.
Ég var líka ad hugsa um tad fyrir svolitlu sídan hvad tad er ótrúlegt hversu hratt madur getur vanist nýju umhverfi, líka tví sem er manni algjorlega framandi. T.d. vandist ég tví ótrúlega fljótt ad ég maetti ekki setja klósettpappírin í klósettid og tví ad tad er takmarkad vatn á heimilinu svo ég get ekki farid í sturtu tegar ég vil, og ég reyni ad vera eins fljót og ég get tegar ég fer í sturtu (ég veit ad tú átt erfitt med ad trúa tví mamma en ég er er farin ad fara í sturtu á 2 mínútum!!). Svo er ég líka farin ad venjast tví ad tad ´se mikid starad á mig og ad strákar flauti á mig og kalli mig hitt og tetta...ég er farin ad venjast tví en samt langt tví frá farid ad líka tad, mér finnst tad annsi pirrandi. Svo er ég haett ad kippa mér upp vid ad sjá konur jafnt sem menn pissandi á midri gotu fyrir framan allra augum. Ég er einnig farin ad venjast tví ad fólk reyni ad selja mér saelgaeti á hverjum einasta degi eda grátbidji mig um ad leyfa teim ad pússa skóna mína. Svo er ég líka ad venjast tví ad sjá konur sitjandi á gotunni med ungabarn liggjandi vid hlidina á sér og svo kannski trjú onnur lítil born. Mér finst samt enntá svo erfitt ad labba heim á kvoldin og sjá born sofandi úti upp vid húsvegg, svo sorglegt.
Ég var mikid ad spá í tetta med oll tessi vesalingsborn sem faedast hérna án tess ad eiga oruggt heimili eda vera viss um ad fá nóg ad borda, og turfa tví sjálf ad betla eda finna onnur rád til tess ad halda í sér lífi. Madur skilur hvernig fólk hefur tad í sér ad vera ad unga út olloum tessum bornum tegar tad á varla ofan í sjálft sig. En tau hafa bara ekkert val, ef madur hefur ekki efni á mat eda húsaskjóli tá hefur madur ad sjálfsogdu ekki efni á getnadarvornum. Og fólkid veit ad tad er audveldara ad betla tegar tad hefur ungabarn á arminum, og eins geta bornin hjálpad til vid ad tjena peninga um leid og tau geta gengid og talad. Auk tess tá er ég búin ad fara í fjoldan allan af apótekum sídan ég kom hingad til ad leyta mér af almennilegri rakvél og bodylotioni og fattadi allt í einu ad ég hafdi hvergi séd smokka til solu! Ég sá í fyrsta skipti smokka hérna í fyrradag svo tad er heldur ekki audvelt ad finna getnadarvarnir og tad virdist vera eitthvad tabú í kringum taer. Ég fór nú ad hugsa med mér hvad tad vaeri nú snidugt verkefni fyrir allt fólkid sem gengur um og selur saelgaeti hér út um allt, ad selja í stadinn smokka!! Tad myndi baedi leysa vandamálid med tannheilsu fóks hérna, tví fólk byrjar ad missa tennurnar svo snemma hérna út af ollum sykrinum sem tad bordar, og tá myndi bornunum sem búa á gotunni faekka annsi mikid. En nóg um tessar vangaveltur...
Vid Lea erum búnar ad hafa nóg ad gera tessa vikuna. Spaenskukennsla á hverjum morgni og svo vinnan seinni partinn. Vid turfum virkilega ad fara ad gera eitthvad í tv´´i ad haetta ad vera svona mikid saman tví vid tolum alltaf donsku svo vid náum ekkert almennilega ad aefa tessa blessudu spaensku! Tad er búid a dvera fínt í vinnunni en tíminn er lengi ad lída tar tví vid hofum ekkert svo mikid fyrir stafni tar. Tad eru svo fá born nún, en teim fjolgar í naestu viku og tá fer allt í fastar skordur aftur. Á mánudagskvoldid drífdum vid okkur á café Cuba tar sem er kennt salsa trisvar í viku. Tad var alllgjor snilld. Vá hvad ég skemmti mér vel. Vid vorum med tvílíkan hnút í maganum tví hvorug okkar hefur prófad ad dansa salsa ádur svo vid vissum ad vid myndum gera okkur ad algjorum fíflum. Lea gafst fljótlega upp og hhorfdi á tví henni fannst tetta svo vandraedalegt. Mér fannst svo ótrúlega gaman ad ég haetti ad hugsa um tad ad ég liti orugglega út eins og allgjor bjáni. Tad var abedi fullt af Bólivíonum sem eru líklega fastagestir tví tau voru mjog gódir en svo líka bjánalegir túristar eins og ég. ég dansadi vid fullt af bedi ungum strákum og gomlum kollum sem svoelidis snéru mér hingad og tangad og voru stundum vid ta ad rífa mig úr axlarlid!! Gomlu kollunum fannst tvílíkt spennandi ad dansa vid svona unga hvít stelpu og brostu út ad eyrum. Verst var tegar teir fóru ad spurja mig allskyns spurninga um mig og ísland og hvad ég vaeri ad gera í í Bólivíu og hitt og tetta. Tá fór allt í klessu hjá mér, tad var nógu erfitt ad fylgjast med spornumum teirra og reyna ad vera í takt, hvad tá ad turfa ad nota heilan í ad skiolja spaenskuna og reyna ad svara!!! Ég keypti mér mánadakort svo ég vona ad ég verdi dugleg ad drífa mig í salsa á kvoldin!
Á tridjudagskvoldid fórum vid med spaenskukennaranum okkar í ókeypis bíó í menningarhúsinu ad horfra á bólivíanska film. Tad var allgjor snilld. Tetta var svo ótrúlega krúttleg og fyndin mynd. Ég verd ad eignast hana svo ég geti tekid hana med mér heim. Myndin var sýnd á skjávarpa og tad var trodid af fólki og tvílíkt gód stemmning. Allir svoleidis hlógu og hlógu og ef einhver trufladi tá sussudu allir ekkert smá. Allir lifdu sig ekkert smá inn í myndina!
Á midvikudaginn hofdum vid tad bara huggulegt heima. Vid keyptum okkur tilbúin mat, kjúkkling, hrísgrjón og franskar fyrir heilar 50 krónur á mann! Tad er ótrúlegt hvad matur er ódýr hérna. Tad er annsi, annsi haettulegt. Tad stefnir allt í sama farid og tegar ég var í Bandaríkjunum!!! Tad eru líka freistingar á hverju gotuhorni. Vid erum búin ad uppgotva svo mikid af gódgaeti em kostar skít á priki og vid getum med engu móti stadist! T.d. sjúklega gott súkkuladi kremkex sem kostar 7 kall pakkinn og svo gódur vanilluíspinni med súkkuladi og hnétum sem kostar 15 kall...tad er ekki haegt ad standast tetta!! Vid erum líka búnar ad uppgotva svomarga virkilega góda veitingastadi hérna. Tad er svo huggulegt ad fara út a borda. Vid fórum t.d. á ótrúlega kósý kínverskan veitingastad á fimmtudagskvoldid og bordudum dýrindismáltíd fyrir 130 krónur á mann!
Vid keyptum hátalara fyrir mp3 spilarann hennar Leu svo nú ég loksins hlustad á tónlist. Ég graet enn ipodinn minn sárt, tad er ekki svo mikil tónlist á spilarann henar Leu, en samt sem ádur tvílíkur lúksús ad geta hlustad á góda tónlist tó tad sé ekki mikid úrval. Vid fengum líka fullt af spaenskri tónlist hjá kennaranum okkar og teksta vid svo núna er tad heimavinnan okkar í aefa okkur í ad syngja login og skilja tekstann:) Vid bordudum med kennurunum og nemendunum í spaenskuskólanum í gaerkvoldi týpískan bólivíanskan mat. Tad var mjog huggulegt. Vid lenntum í ýmsum rokraedum um hitt og thetta, skemmtilegt hvad fólk hefur mismunandi skodanir!
Já ég verd ad segja ykkur adeins um nýju stelpuna á heimilinu tar sem margir kommentudu um hana. Tad eru semsagt rosalega margir med svona "Cholita" ("indiánastelpa) á heimilinu sem adstodar vid oll heimilisverk. Hún er ótrúlega krúttleg og ég hef voda gaman ad henni,´en ég gvorkeni henni bara svo mikid. Hún er fyrst á faetur á morgnana tví hún á ad vera búin ad skúra ádur en allir fara á faetur og svo fer húnb ad tvo fot og er ad tví mestallan daginn milli tess sem hún hjálpar vid matinn, trífur, og hjálpar med Oscarito. Hún fer svo sídust ad sofa á kvoldin. Hún faer ekki ad borda med okkur hinum hádegismat í bordstofunni heldur bordar ein á litlum kolli í eldhúsinu. Og í morgunmatnum og hádegismatnum tegar vid bordum í eldhúsinu tá bordar hún á eftir okkur. Hún er med eitt pínulítid herbergi tar sem er bara pláss fyrir dýnuna sem hún sefur á. Ég fer enntá alltaf med diskinn minn í vaskinn og eng frá eftir morgunmatinn tó tau segi mér ad ég eigi ekki ad gera tad tví tad sé Juanitu verk. Hefur hún ekki nóg annad greyid?
Í gaerkvoldi vorum vid einar heima tegar ég kom heim úr vinnunni svo vid vorum bara tvaer ad borda saman. Tá spurdi ég hana hvad hún vaeri gomul og hún sagdi mér ad hún vaeri 15ára!!Ég hafdi spurt Maggie hvad hún vaeri gomul og hún sagdi mér ad hún vaeri 21. SVo sagdi hún skyndilega, " hey, ég á afmaeli í dag"!!! hún hafdi gleymt tví og mundi tad allt í einu klukkan 6 um kvoldid! ég vissi ekki a tad vaeri haegt ad gleyma afmaelisdeginum sínum. En tegar allir dagar eru allveg eins og madur veit ad afmaelisdagurinn manns verdur ekki frábrugdin tá er hann orugglega ekki mikid tilhlokkunarefni. Ég vard svo leid ad hafa ekki vitad tad svo ég hefdi getad keypt eitthvad handa henni. En ég song afmaelissonginn fyrir hana, ég held ad henni hafi tótt vaent um tad. Hugsid ykkur ad vera langt frá fjolskyldunni sinni 16 ára og vera ad vinna allan daginn á odru heimili án tess ad fá nánast neitt fyrir tad. Auk tess sem fjolskyldan mín er ekkert svo ánaegd med hana svo tad er alltaf verid ad skamma hana. Greyid stelpan, hverju er haegt ad aetlast af 16 ára stelpu? En já, svona er tetta bara hér, og tví er ekkert haegt ad breyta.

Annad merkilegt hérna í Bólivíu eru laun. ég komst ad tví ad lágmarkslaun hérna sem eru mjog edlileg mánadarlaun fyrir fasta starfsmenn er 400 bolivianos, tad eru 50 $ svo 3500 krónur íslenskar!!! Tad er mér óskiljanlegt ad haegt sé ad lifa á teim peningum. Ég borga fjolskyldunni minni 800 bolivianos fyrir faedi og húsnaedi á manudi sem eru tá tad sama og hjón téna samtals á mánudi. Núna eru bornin á heimilinu mínu ad byrja í skólanum eftir helgina og turfa ad fá nýtt skóladót og baekur og tad kostar 400 bolivianos á mánudi fyrir bara strákinn á mánudi tví hann er í einkaskóla. Til ad hafa efni á tessu hefur pabbinn verid ad keyra taxa á hverju kvoldi fram á nótt í vidbót vid sína fostu vinnu tar sem hann vinnur fullan vinnudag. Maggie er líka byrjud ad vinna aftur og er á 12 tíma naeturvoktum...tetta er ekki audvelt líf!!!

Jaeja, tetta er ordid vel langt eins og venjulega! tad er allveg sjúklega heitt í dag svo vid erum kósveittar og aetlum ad fara heim ad gera okkur fínar ádur en vid forum út ad borda. Í kvold erum vid bodnar med syninum á heimilinu hennar Leu og vinum hanns á diskótek...tad verdur annsi spennandi. Tad verdur gaman ad aefa sig í spaensku = gera sig ad fífli!! Á morgun er okkur bodid med sama fólki í grillveislu, einhver pre-karnival veisla. Já ég gelymdi ad segja ykkur frá adaláhyggjuefni okkar tessa dagana. Tad er nefnilega svo ad vatnsblodrur eru stórhluti af karnivali og nú tegar er vatsnblodrustrídid byrjad. Stelpur lenda sérstaklega illa í tví og erum vid Lea búnar ad fá í okkur svoooo margar vatnsblodrur sídustu daga. ARG, hvad tad er pirrandi. ä fimmtudaginn vorum vid á leidinni út ad borda í sakleysi okkur, búnar ad punta okkur voda fínt. fékk ég ekki tessa staerdarinnar vatnsblodru beint ofan á hofudid á mér svo étg ard oll rennandi:( Strákar stenda út á svolum og láta taer fala ofan á stelpur sem ganga framhjá. Svo tessa dagana tá fordumst vid alla stráka sem eru med glott á sér tvi teir eru líklegast med vatnsblofrur á sér...

Ég vona ad tid séud oll hress og kát og séud ád njóta lífsins jafnt vel og ég:) Knús