Tóta

miðvikudagur, janúar 24, 2007

Veikindin ad baki og allt á fullt á ný!

Tá er ég komin á ról aftur. Mér versnadi aftur eftir ad ég skrifadi sídast. Fékk 39 stiga hita seinnipartinn á fostudaginn svo ég byrjadi á sýklalyfjum. Ég hresstist vid tad. Tetta var svo skondin dagur. Ég ákvad ad drífa mig í spaenskutíma tví ég nennti ekki ad vera lasin og langadi svo ad fara í gang aftur. Tad enti med tví ad ég turfti ad taka leigubíl heim eftir midjan tíma! Mér versnadi svo eftir ad Lea fór í vinnuna ad ég lá allveg máttvana og gat mig hvergi hreyft. Mér fannst ótaegilegt ad vera ein svona veik svo ég ákvad ad senda pabba og Jóni sms til ad láta vita ad mér vaeri búid ad versna. Teir hringdu bádir og ég var voda leid ad vera svona alein tegar ég var lasin. En svo tegar Lea kom heim tá hresstist ég vid og endadi á tví ad skellihlaeja ad tessu ollu saman, hvad vid vaerum nú óheppnar. Ég var svo svekkt, tví vid vorum búnar ad tala um tad alla vikuna ad fá okkur pizzu um helgina og út á lífid. Ég ákvad ad skella mér tó ég vaeri nú enntá med hita!!! Vid áttum vodalega huggulega stund á pizzusadnum og skelltum okkur svo á Café eftir á. Tad var meiningin ad hitta Emmu sem vid kynntumst í Lapaz en hún var nýfarin. Hittum hinsvegar tvaer danskar stelpur sem voru med sama flugi og vid til Lapaz...ótrúlegt hvad ég er alltaf ad hitta fólk sem ég "tekki" hérna! Taer eru mjog hressar og ég er svekkt ad taer verdi bara í tvaer vikur. Allir sem ég hef hitt hingad til stoppa svo stutt, tad er mjog svekkjandi. Onnur teirra hafdi líka verid med slaema díarreu og endadi á spítala í trjá daga med vokva í aed....svo vid hofum ekki verid svo óheppnar eftir allt saman...ekki enn ad minnsta kosti;)

En já nóg um veikindi, ég gisti hjá Leu á gamla heimilnu hennar um helgina. Vid fórum í hádegismat hjá systur konunnar sem hún bjó hjá. Tar var fullt af fólki og voda huggulegt. Tar búa 3 bandaríkjamenn sem var mjog gaman ad spjalla vid. Um kvoldid fórum vid svo aftur út ad borda og hofdum tad huggulegt. Vid aetludum ad fara og dansa salsa en hofdum ekki orku eftir veikindin. Ég er enn ad reyna ad fá orkuna aftur. Sunnudagurinn var líka ekkert sma vel heppnadur. Fórum ad skoda fossa hérna rétt fyrir utan Sucré. Tad aetludu allir ad fara sem voru í hádegismatnum daginn ádur en vid endudum bara á tví ad vera ég, Lea, einn af ameríkonunum, Lui sem Lea bjó hjá og svo hittum vid Gustavo úr spaenskuskólanu (frá Brasilíu) á leidinni og budum honum med. Tetta var mjog vel heppnud ferd. Vedrid var yndislegt og fossarnir fallegir og ég skellti mér út í og synti trátt fyrir ad vatnid var ískalt og skítugt:) Vid tókum nesti med okkur og gengum tónokkurn spol í fjollunum. üff tad var ekki audvelt í 3000 m haed í steikjandi hita rétt eftir veikindi...enda vorum vid mjog stolltar og treyttar á eftir.

Vid erum byrjhadar af krafti í spaenskutímum aftur og í vinnunni og erum vaenast sagt daudreyttar tegar dagurinn er búinn. 4 tímar af spaensku er annsi mikid snemma morguns. Vid fáum ótal ný ord á hverjum degi og fullt af málfraedireglum, en mér finnst ekkert festast í kollinum á mér...en ég held nú samt ad tetta hljóti ad sýjast inn smá saman. Ég hitti loks Emmu í gaerkvoldi ásamt tveimur vinnum hennar sem hún hefur kynnst á ferdalaginu hingad til Sucre. Vid drukkum raudvín og spjolludum og skemmtum okkur svo vel. Mér innst svo gaman hvad madur kynnist morgum ferdalongum hérna, svo mikid af snillingum.

Á morgun flytur Lea í nýju íbúdina "okkar". Ég taldi skrefin í dag frá mér til hennar og tau voru 120:) Svo tetta er svo stutt frá. Tad verdur svo yndislegt ad hún verdi svona nálaegt og líka tad ad vid hofum íbúd út af fyrir okkur. Tä getum vid farid í langa sturtu, gegnid um naktar og búid til tann mat sem okkur lystir í.

Jaeja, tad er langur dagur framundan svo ég laet tetta naeja. Knús og kossar til ykkar allra:)

5 Ummæli:

  • Þann 24 janúar, 2007 14:39 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hae saeta.
    Gaman ad lesa hvad tu ert ad hafa tad gott to tu sert buin ad vera lasin. Hedan er allt fint. Danskan kemur lika inn hja mer haegt og rolega.
    Um helgina aetlar Julius ad heimsaeka mig og tad verdur svo notalegt ad fa hann hingad. Annars er eg buin ad vera a fullu i teikningu tessa vikuna sem er ekki alveg min deild en tetta kemur. Kannski er madur ekki jafn slaemur og madur heldur.
    En eg vildi bara lata tig vita ad eg fylgist alltaf med blogginu og finnst svo gaman ad lesa faerslurnar tinar. Tad er aldrei ad vita nema eg fari ad blogga lika en eg er bara svo upptekin af tvi ad reyna ad vera social svo madur kynnist sem flestum ad mer finnst ad eg eigi ekki ad hanga i tolvunni.
    En eg fer nu samt vonandi ad byrja ad blogga.
    Tusund knus alla leid til Boliviu og hafdu tad svoo yndislegt...:)
    Mer tykir vaent um tig. Magga.

     
  • Þann 24 janúar, 2007 16:11 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    nú fer þetta allt upp á við:)búin með þinn kvóta af veikindum!annars er þetta allt draumi líkast þetta líf þitt núna og njóttu hverrar mínútu í botn!
    Sakna tín og hlakka til að fá þig og möggu litlu heim aftur:):)hvenær sem það nú verður

    edda

     
  • Þann 24 janúar, 2007 23:42 , Blogger Stínfríður sagði...

    En gott að allt er betra! Maður fékk nú smá áhyggjur þegar ég heyrði smá í þér, en það er ömurlegast í heimi að vera aleinn veikur í útlöndum...
    Hvernig væri að setja inn einhverjar myndir? Hefurðu möguleika á því? Ég er að verða svo forvitin að sjá.
    Ég er alltaf að leita að þér á Google Earth en sé þig aldrei... nema þú hafir verið í rauðum bol í fyrradag?.. DJÓK!!!

     
  • Þann 25 janúar, 2007 01:54 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hæ Þórný mín ! Allt á uppleið hjá þér. Ég hafði engan tíma um helgina að kíkka á motiveret ansögning , en ég ætla að fara að reyna það. Ég er búinn að kaupa inneign á skype fyrir þig prófaðu endilega.Bestu kveðjur
    Pabbi

     
  • Þann 26 janúar, 2007 00:04 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Sæl gullklumpur.
    Gott að þið eruð að hrista af ykkur veikindin. Sammála Stínu með myndir. Þetta er eitthvað svo fjarlægt að myndir myndu örugglega breyta þessum sem ég hef stimplað inn á harða diskinn minn.
    Kossar frá okkur Grímsa og Mánanum sem er í helgarfríi og dekri.
    Maja

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim