Tóta

miðvikudagur, september 13, 2006

Tad er alltof langt sídan ég skrifadi sídast svo ég veit ekkert hvar ég á ad byrja! Ég er búin ad vera veik en ég er ad jafna mig. Vid sem ekki fórum til Noregs fórum til Århus á fimmtudaginn tager sem vid fengum leidsøgn um Latínu hverfid. Svo fengum vid frían tíma og kom tá Laufey og hitti okkur sem var mjøg gaman. Vid fengum okkur ad borda og settumst nidur og fengum okkur øl. Svo fórum vid ad versla, t.e.a.s. vorum í H&M í 1 ½ klst J Svo um kvoldid voru tónleikar og dansad salsa og farid út á lífid, en ég var svo svakalega sløpp og med hofudverk ad ég tók rútu heim. Ég hef sjaldan verid svona einmanna tví ég var ein á skólanum og fékk heimtrá í fyrsta skipti sídan ég kom. Tad er aldrei gaman ad vera veikur í útløndum.

Á føstudaginn fór ég svo til Århus og hitti Lubbu systur. Tad er svo gaman ad búa svona nálægt henni og geta farid í heimsókn reglulega. Vid løbbudum í bænum og fengum okkur kínverskan mat sem ég geri í hvert skipti sem ég fer til Århus. Svo bøkudum vid brownies med hindberjasósu, súkkuladisósu og ís og horfdum á danska kellingamynd og Nikolaj og Julie. Allveg ótrúlega huggulegt kvøld. Ég horfdi aldrei á tessa tætti tegar teir voru í sjónvarpinu en ég vard húkt á teim um helgina. Á laugardaginn komu Inga vala og Óløf og tad var rosalega gaman ad hitta tær. Vid røltum um bæinn og fórum út ad borda. Tad var mjøg gaman ad heyra søgur af teirra lýdháskóla tví hann er allt ødru vísi en minn. Um kvøldid ætludum vid svo í bæinn en tad endadi med tví ad vid gleymdum okkur í spjalli og nammiáti og høfdum tad tví of gott til ad nenna í bæinn. Tad var ótrúlega gott vedur á sunnudaginn svo vid ákvádum ad vera menningarlegar og skoda gamla bæinn. Tar var margt skemmtilegt ad skoda og notaleg stemmning. Svo kom Laufey med rúnstykki og vínarbraud og vid fórum í pik nik í listigardinum tager sem vid høfdum fallegt útsýni yfir borgina. Tad var svo ótrúlega kósý og var gódur endir á skemmtilegri helgi.

Noregsfararnir komu aftur til baka á sunnudagsnóttina svo allt er komid í edlilegt horf aftur. Vid lærum nýtt lag í hverjum samspilstíma og er ég búin ad spila á nýtt hljódfæri í hverjum tíma. Í gær spiladi ég The summer of 69 á hljómbord, svaka stud;) Í dag prófadi ég í fyrsta skipti seglbretti sem var mjøg erfitt en hrikalega gaman. Tad var ekki nógu mikill vindur svo tad var enn erfidara en tad á ad vera en tad verdur vonandi meiri vindur í næstu viku. Ég var ad koma úr ferdatíma sem er alltaf svo gaman. Tad var verid ad kynna fyrir okkur alla stadina sem eru í bodi í Asíu og tad eru svo ótrúlega margir spennandi stadir til í heiminum sem mig langar ad skoda. Tad er barnaheimili í Thailandi sem ég geti farid ad vinna á tar sem eru tvø túsund børn sem eru føtlud á einn eda annan hátt!!! Pælid í tví, allveg ótrúlegt. Hver starfsmadur er svo kannski med 50 børn svo tad er varla hægt ad gefa teim ad borda og bada sig og hvad tá ad halda á teim og knúsa tau og gefa teim ást og umhyggju. Svo eru tekin nokkur sem fá ad fara á sér deild tager sem tau fá allskyns tjálfun og sérmedhøndlun tannig ad tau geti annadhvort farid aftur heim til fjølskyldunnar sinnar eda verid ætlleidd. Hvernig er hægt ad velja tessi børn?
Svo er hægt ad fara til Tonga sem ég hafdi ekki hugmynd um hvar enda er tad eins langt í burtu og hægt er ad komast og langt frá øllu ødru. Kennarinn minn hefur komid tangad og hún sagdi ad ef madur vildi fara eitthvad sem er virkilega ødruvísi en tad sem madur er vanur tá væri tad tangad. Tad búa svo ótrúlega fáir tarna og tíminn stendur allveg í stad. Tad væri åotråuelga gaman ad fara tangad en tad er svo langt í burtu ad flugmidinn er svakalega dýrt og svo er dýrt ad lifa tar líka.

…..Ég skrifadi tessa færslu í gær en fór svo ad horfa á Saw svo ég gat ekki klárad! En í dag á Jón Ingi, ástin í lífi mínu afmæli og óska ég honum innilega til hamingju med daginn. Ég get ekki setid kyrr tví á morgun hittumst vid í Køben og ég er svo spenntJ Tá eru akkúrat trjú ár sídan vid kynntumst svo tad er vel vid hæfi ad njóta dagsins samanJ Tessi trjú ár hafa verid yndisleg og ég er ótrúlega takklát fyrir ad eiga svona gódan kærasta. Vid høfum gert svo margt saman svo minningar eru svo margar og gódar. Vinabæjarmótid í Noregi, allar heimsóknirnar í Danmørku, Helgarferdin í Ytri-Vík, Ásbergi, Fjølskylduferdin í Mývatnssveit, útilegan í Atlavík, sumarfríid í Búlgaríu, útskriftarferdin í Tyrklandi, ættarmótid og Kátir dagar á Tórshøfn…vá hvad vid høfum gert margt skemmtilegt saman. Tad er svo margt fleira sem kemur upp í hugann. Og núna tegar madur er langt í burtu tá er hversdagurinn líka svo gód minning. Ad skreppa í sund á Telamørk eda fara í gønguferd í Brynju eda bara ad kúra fyrir framan sjónvarpid hljómar svoooo vel núna. Hvorugt okkar getur verid á sama stadnum í langan tíma svo vid høfum turft ad vera í fjarlægdarsambandi í tónokkra mánudi sem er hrædilega erfitt en lætur mig samt sem ádur finna enn betur hversu mikils virdi hann er mér og hvad ég elska hann mikid. Elsku Nonni minn tú ert allgjør fullmoli og ég sakna tín svo mikid…Ég veit ekki hvort madur á ad skrifa svona á netid en ég er bara voda tilfinningamikil í dag svo ég lét tad bara flakka;)

En jæja, ég er ad fara í ferdatíma ad heyra um stadina í Afríku og Sudur-Amreíku sem ég get farid til. Èg fer til Kaupmannahafnar í fyrramálid svo ég skrifa næst ferdasøgu mína tadan eftir helgina.

Hafid tad øll allveg rosalega gott og njótid lífsins…tad er ég ad gera

Kys og kram :)

miðvikudagur, september 06, 2006

Jæja, ta er skatinn minn buinn ad yfirgefa mig og eg sit her ein og yfirgefin. Tad foru um tuttugu nemendur i skolaferdalag til Noregs adan sem var mjog sorglegt tvi mig langadi med og tad verdur tomlegt um helgina an teirra. Svo nu sir eg ein uppi a herbergi sem er undarlegt tvi eg hef ekki verid ein i meira en klukkutima sidan eg kom hingad! En Dorte lanadi mer bangsann sinn svo eg hef allaveganna einhvern ad kura hja i nott.
Annars ta er eg buin ad vera lasinn i dag, em er ekki gaman. Eg mætti nu samt i alla timana mina i dag tvi mig langadi ekki ad hanga ein uppi a herbergi. Tad gretta sig allir tegar eg hosta tvi hostinn er alls ekki fallegur. Ef eg verd ekki betri a morgun ta verd eg vist ad drattast til læknis.
I gærkvoldi for eg asamt tuttugu odrum til Århus a Pizza Hut. Laufey kom med okkur og tad var rosalega huggulegt. Svo forum vid i bio eftir a nyja danska mynd sem var mjog fin.
Eg er strax farin ad finna fyrir tvi hvad bumban er farin ad stækka. Gomlu nemendurnir sem voru i heimsokn um daginn sogdu ad engin hafdi sloppid vid ad bæta a sig fimm kiloum a sidasta ari. Tar sem eg hef langa sogu ad baki hvad vardar aukakilo i utlondum ta ma buast vid tvi ad eg verdi oskop hringlott tegar eg kem heim!
Eg ætla ekki ad hafa tetta lengra nuna svo tad nenni nu einhver ad lesa færsluna mina i gegn!

En ja, medan eg man, ef einhver er ekki ad gera neitt midjan oktober ta mega allir i skolanum bjoda gesti i skolann i heila viku. Tad verdur eitthvad serstakt program og voda stud...svo ef einhvern langar i smaheimsokn til Danmerkur ta væri tad godur timi;)

sunnudagur, september 03, 2006

Eg ma ekki lata lida svona langt a milli tess sem eg skrifa tvi ta veit eg ekki hvar eg a ad byrja!
Tad er buid ad vera nog ad gera eins og alltaf sem er frabært. Eg var ad byrja i international politiks sem virkar mjog spennandi. Tad er ekki verid ad fara i hugtok og hreinar stadreyndir heldur erum vid bara svona ad skoda tengsl milli landa og hvar seu strid og af hverju og svo fram eftir gotunum. Eg veit ekkert um politik og sogu svo mer finnst tetta mjog spennandi. Svo var fyrirlestur i fyrsta timanum minum i menningu sem var otrulega spennandi. Tad kom madur sem bjo i Simbabwe i 10 ar og er buinn ad bua i Nepal i 8 ar. Hann hafdi fra svo otrulega morgu ad segja og sagdisvo skemmtilega fra. Tad er svo merkilegt ad heyra hvad menningin i heiminum er mismunandi. Hann hefur att mjog spennandi lif. Hann er giftur og hann og konan hans vinna bædi svona i hinu og tessu uti i heima svo tau hafa verid saman bara 30% tess tima sem tau hafa verid gift ( mer fannst gaman ad vita ad eg er ekki su eina i svona sambandi;) ) Svo for eg i fyrsta timann i ferdaundirbuningi fyrir sjalfbodastarfid og tad var otrulega gaman. Eg held ad tad verdi skemmtilegasti timi vikunnar. Vid erum bara 7 svo tad er voda kosy hja okkur og gott ad spjalla saman og hver og einn getur fengid næga hjalp vid undirbuninginn.

Eg veit nu hvad Jon Ingi var ad tala um tegar hann sagdi ad Danir heldu skemmtilegustu veislurnar. Partyid i gærkvoldi var svo otrulega skemmtilegt! Kærastinn hennar Dorte er i heimsokn yfir helgina svo eg akvad ad vera godur herbergisfelagi og flytja ut a medan svo tau fengu herbergid ut af fyrir sig. Eg flutti til Ceciliu sem byr vid hlidina a okkur. Vid byrjudum gamanid klukkan sjo og fengum okkur bjor og gerdum okkur finar. Veislan byrjadi klukkan half 9 med fordrykk og var buid ad skreyta ekkert sma vel og allir voda finir. Tad turfti ekkert ad bida eftir tvi ad stemmningin byrjadi heldur for folk bara strax ad dansa. Sumir fengu mida sem a stod eitthvad furdulegt sem tad atti ad gera um kvoldid, eins og ad sla i glas annad slagid og hrosa einhverjum eda halda langa rædu um blom eda ad knusa alla. Tad var oft mjog fyndid. Svo var tonlistin alltaf stoppud annad slagid og farid i hina ymsu leiki. Eg var valin i tad skemmtilega hlutverk ad lata Rasmus tukla a mer med bundid fyrir augun til ad finna brefaklemmu sem var fest a mig…frekar vandrædalegt! Sov voru allskonar drykkjulæti og skemmtileg heit. Eg er strax farin ad hlakka til næsta partys!

Eg for til Århus i gær sem var mjog skemmtilegt. Tad er Festuge svo tad var otrulega mikid af folki og fullt um ad vera. Vdrid var gott svo tad vara voda huggulegt ad labba i bænum. To ad tad væri trodid af folki ta tokst mer ad hitta stelpu ur lydhaskolanum og Runar i Hokkiinu og kærasta Evu Gudjons og eg sa fullt af odrum Islengingum, t,d, nokkra gamla MAinga. Århus er greinilega ekki frabrugdin Kaupmannahofn ad tvi leiti til. Laufey komsvo og hitti mig tegar hun var buin i skolanum. Vid eldudum svo heima hja Kris vinkonu hennar sem var otrulega kosy. Svo forum vid i bæinn a tonleika. Stætoinn kom svo otrulega seint ad vid mistum næstum tvi allveg af Marie Frank en vid forum a Tinu Dickow sem var ææædddisleg. Allveg otrulega god stemmning og hun var svooo god. Allveg otrulega gaman. Eg elska bara ad vera a tonleikum. Serstaklega tegar tonleikarnir eru tannig ad mer lidur eins og eg se breytt manneskja eftir a!

I dag komu fyrrverandi nemendur i Lydhaskolanum sem hofdu farid sem sjalfbodalidar ut i heim eins og mig langar ad gera. Tad var svo otrulega gaman og spennandi ad heyra hvad tau hofdu ad segja. Tau voru oll allveg otrulega anægd med sina dvol og hofdu svo spennandi reynslu. Tad komu krakkar sem hafa verid i Tanzaniu, Uganda, Equador, Guatemala, Indlandi og Tonga t.d. Eg vard veik tegar eg heyrdi um barnaheimilid, eda munadarleysingjahælid i Uganda. Tær voru med myndband og fullt af myndum og vááááááá hvad bornin eru sæt! Tad eru 60 born tarna sem eru undir 5 ara og flest um eins ars aldurinn, og oll svo otrulega falleg. Tad er svo sjuklega falleg natturan tarna tvi heimilid er rett vid Viktoriuvatnid. Og tær foru i rafting og safariferd og myndirnar voru svo fallegar. Svo var ein sem vann a sjukrahusi i Equador tar sem hun fekk ad hjalpa vid fædingar og adgerdir og gaf sprautur og allt to hun hafi enga menntun og hafdi aldrei unnid a sjukrahusi! Hun er nuna ad læra læknisfrædi. Eg er svo med i maganum nuna, adallega af spenningi en lika sma kvida. Tad verdur erfitt ad akveda hvert madur a ad fara og med hverjum.

En jæja, tad hefur orugglega engin nennt ad lesa tetta allt! Eg læt ekki lida svona langt a milli næst. Eg ætla ad fara ad horfa a sjonvarpid, nenni omogulega ad gera heimavinnuna mina. Tad er ekki audvelt ad lesa um starfsemi lungnanna a donsku…

Vona ad allir hafi tad gott;)

PS: getur einvher sagt mer hvernig eg get breytt svoleidis ad tad geti ekki bara teir sem eiga blogg a blogspot sem geta skilid eftir comment?